Vikan - 18.12.1969, Blaðsíða 47
NÝTT NÝTT NÝTT
FRÁ
PIERRE ROBERT
Institut dc Bcautí ricrrc Kobcrt.36.Kucdu FaubourgSaint Honoré.lbris.
NATURELLE HAIRSPRAY
það sést ekki,
það molnar ekki,
það klístrast ekki,
það þolir raka,
það gerir hárið líflegra,
það hverfur við þvott,
það er auðvelt að bursta
það úr hárinu.
EINNIG NÝTT:
NATURELLE SHAMPOO,
NATURELLE BALSAM.
HÁR YÐAR HEFUR
ALDREI FARIÐ BETUR.
NÝTT! NÝTT!
„SOFT SKIN“ baðvörur.
NÝTT! NÝTT!
„ACQUI“ cologne og ilmvötn
FYRIR HERRA.
í GJAFAPAKKNINGUM
O R I G I N A L
PIERRE ROBERT
DEODORANT SPRAY,
AFTER SHAVE CREAM.
NÝTT!
HAIR FIX SHAMPOO.
bmiW/i . .
^Mm^rióhu "
Pósthólf 129 - Iteykjnvík - Sími 22080
ERUM FLUTTIR AÐ
SUÐURLANDSBRAUT 10.
Enn heyrðist röddin og var nú
sterkari en nokkru sinni fyrr.
Það var eins og sá sem talaði
gerði nú úrslitatilraun til að láta
í sér heyra og beitti síðustu
kröftum sínum:
— Hlustaðu á mig, hver sem
þú ert þarna úti.... Sæktu lög-
regluna strax. . . .
Síðan heyrðist dynkur, eins og
maðurinn hefði ekki orkað meiru
og fallið á gólfið.
Það var ekki um að villast.
Það var maður þarna inni og
hann var heldur betur í nauð-
um staddur.
Röddin hafði ekki verið af
segulbandi.
Ég var sannfærð um það.
Framhald í næsta blaði.
PENNAVINIR
Madmoiselle Maryse Manteau,
Centre Médico, — Social 45,
Chalette (Loiren), France.
Frönsk stúlka, 18 ára, sem vill
skrifast á við jafnaldra pilta og
stúlkur frá íslandi.
Mr. Gregory Anderson, 31 Gott-
hard Rd., Hill Extension, Jo-
hannesburg, South Africa. 14 ára
frímerkjasafnari, sem les og
skrifar ensku, þýzku, hollensku
og dönsku, og langar til að kynn-
ast íslandi.
Mrs. Elsie Stoner, „Almaguin
Acres‘, South River, Ontario,
Canada. 52 ára gömul kona, sem
hefir mikinn áhuga á ferðalög-
um, og vonast til að geta farið
til íslands. Hún hefir áhuga á að
eignast pennavini á fslandi.
Franco Iadarola, via Washington,
74 20146 Milano, Italia. Tvítugur
ítalskur stúdent, sem hefir áhuga
á að kynnast fslandi og óskar eft-
ir pennavinum, piltum og stúlk-
um á sama aldri.
Mr. M. N. Humayun, 70, Jamal
Pura, Miltan 10 West Pakistan,
er tuttugu og eins árs, og óskar
eftir bréfaskiptum við íslenzka
jafnaldra.
Mrs. Margaret Haar, 16 Kendal
Avenue, Chritschurch 5, New
Zealand, óskar eftir bréfaskipt-
um við fslendinga.
Jón Pálsson, Saurbæ, Holta-
hreppi, Rang. Vill skrifast á við
stúlkur á aldrinum 16—19 ára.
Helgi Vilberg Sæmundsson, Að-
algötu 15, Ólafsfirði. Óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur 15—17
ára.
Sigurður Sveinn Ingólfsson, Að-
algötu 15, Ólafsfirði. Óskar eftir
bréfaskiptum við 14—16 ára
stúlkur.
BIBLÍAN
RIT HENNAR í MYNDUM OG TEXTA
BIBLÍAN — RIT HENNAR I MYNDUM
OG TEXTA er falleg myndabók í alþjóða-
útgáfu. Myndirnar, sem danska listakon-
an Bierte Dietz liefur gert, eru litprentað-
ar í Hollandi, en textinn er prentaður liér-
lendis. Magnús Már Lárusson, háskóla-
rektor, hefur annazt útgáfuna og ritar inn-
gang og ágrip af sögu íslenzkra Biblíuþýð-
inga frá upphafi. — Þetta er vönduð og
glæsileg myndabók, sem hefur að geyma
nýstárlega túlkun á Heilagri ritningu.
Fæst hjá næsta bóksala
HILMIR HF. SKIPHOLTI 33
PÖSTHÖLF 533 SÍMI 35320 REYKJAVÍK
51. tbi. VIKAN 47