Vikan - 30.07.1970, Síða 11
I júnímánuði síðastliön-
um dvaldi hér á landi
norskur hárgreiðslumeist-
ari, Perry Wangsmo að
nafni, á vegum Halldórs
Jónssonar h.f. og Hár-
greiðslumeistarafélags Is-
lands. Perry Wangsmo
rekur hárgreiðslustofur i
Hammer og víðar. Hann
varð Noregsmeistari i liár-
greiðslu árið 1968 og i
dómnefnd keppninnar ‘70.
Hann kom hingað til að
kynna hárgreiðslukonum
síðustu nýjungar i klipp-
ingu og greiðslu, og með-
HárgreiSslumeistarinn meS sýningarstúlkum frá
Modelsamtökum og ísl. hárgreiðslumeisturum
á Hótel Sögu. Frá vinstri Dagmar Agnarsdóttir,
aðstoðarstúlka, Elísabet Guðmundsdóttir, Salvör
Þormóðsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Henny
Hermanns, Helga Möller, Guðrún Magnúsdóttir
hárgreiðslum., Perry Wangsmo, Arnfríður ísaks-
dóttir hárgreiðslum., Sigríður Ragna Sigurðar-
dóttir, sem var þulur, Bryndís Guðmundsdóttir,
Kristín Ölafsdóttir, Sigrún Árnadóttir og Helga
Valsdóttir.
Þetta kallar Wangsmo „fantasíu“. Kjóllinn er úr
álplötum og hárkollan úr álpappír, upplýst í of-
análag. Sýningarstúlkan er Helga Valsdóttir.
ÍSLENZKAR
STÚLKUR
GANGA
OF
MARGAR MEÐ
SÍTT HÁR
31-tM- VIKAN 11