Vikan


Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 13

Vikan - 30.07.1970, Blaðsíða 13
ÍSLENZKAR STÚLKUR GANGA OF MARGAR MEÐ SÍTT HÁR Sigrún Árnadóttir með glæsilega greiðslu. Hárgreiðslumeistarinn situr á milli Guðrúnar Magnúsdóttur og Arnfríðar ísaksdóttur. Sýningarstúlkurnar eru frá vinstri: Kristín Ölafsdóttir, Helga Valsdóttir, Áslaug Pálsdóttir, Sigrún Árnadóttir, Dagmar Agnarsdóttir að* stoðarstúlka og Bryndís Guðmundsd. Þessar myndir þurfa ekki skýringar við, en þær sýna á skemmti- legan hátt svip greiðslunnar. Sýn- ingarstúlkan er Krist- ín Ólafsdóttir. ferð liárlitar og annarra liárgreiðsluvara frá þýzka fyrirtækinu Wella, sem er mjög vel þekkt um allan lieim fyrir hárgreiðsluvör- ur sínar og liefir verið það í langan tíma. Hárgreiðslumeistarinn hélt námslceið hér í Iðn- skólanum og ennfi’emur var haldin sýning á Hótel Sögu. Wangsmo greiddi stúlkum úr Modelsamtök- unum og var sýningin mjög góð og vel sótt. Hann sýndi ýmsar nýj- ungar í litun og perman- enti, en segja má að ár- lega komi á markaðinn ein eða fleiri nýjungar á því sviði. Hárgreiðslu- meistarinn kom með hár- kollurnar og toppana, sem eru úr elcta hári og geysi- lega verðmætt. Wangsmo lét ýmislegt markvert eftir sér hafa, meðal annars það að ís- lenzkar stúlkur væru of margar með sílt hár, það gerir þær svo líka hver annarri. Einnig kvað hann loftslag vera þannig hér 1111111 ■ ■ . ■' ■:: " »., a;.*

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.