Vikan - 30.07.1970, Qupperneq 40
OSRAM
PERUR
Lýsa 20%betur
Með TVÖFÖLDUM
Ijósgormi, sérstaklega
gerðum, framleiða
OSRAM verksmiðjurnar
liósaperur, sem lýsa
allt að 20% betur, — án
aukinnar rafmagnseyðslu.
vegna gæðanna.
hana brúnleitum lit, sem gerði
að verkum að hún leit út fyr-
ir að hafa legið í vondri
geymslu.
Þetta vissi ekki heldur
vandvirkur og strangheiðar-
legur safnvörður, sem fannst
myndin dálítið sóðaleg og
tókst sjálfur á hendur að gera
hana hreina. En það fór hekl-
ur betur um þennan aumingja
mann þegar hann sá að blái
Vlaminck-himinninn leystist
upp ásamt óhreinindunum.
Þetta leiddi til þess að
blaðran þeirra Elmyrs, Fern-
ands og Réals sprakk endan-
lega. En vegna „sannana-
skorts“ hlaut enginn þeirra
dóm.
„Eg las einhversstaðar,“
sagði Elrnyr síðar, „að David
Stein, Englendingurinn sem
falsaði nokkrar myndir eftir
Chagall og Picasso og upp
komst um þegar í stað, hefði
haldið því fram að hann
reyndi að setja sig inn í sál og
VITESSA 1000 SR
NÝJASTA VÉL
ZEISS IKON
VOIGTLANDER
LEITIÐ STRAX
UPPLÝSINGA
GEVAFOTO
AUSTURSTRÆTI
LÆKJARTORGI
hug listamannanna. Þegar
hann málaði Chagall varð
hann Chagall, og ef hann mál-
aði Matisse varð hann Ma-
tisse. Frá mínu sjónarmiði er
þetta aumasta raus. Iíða hver
gæti skrifað eins og Hem-
ingway aðeins með því að lifa
sig inn í sál hans og hug? Gæti
sá hinn sami orðið Heming-
way bara með því? Þetta er
óskaplega simpil skýring, en
það vantar ekki að ahnenn-
ingur gleypi við henni. Það
sem ég gerði var einfaldlega
að kynna mér vinnuaðferðir
og handbragð meistaranna.
Annars þarf ekki við.
Picasso lék mér sérstak-
lega í hendi, og þá framar öllu
klassíska tímabilið hans.
Raunar lít ég svo á að Picasso
hafi ekki gert neitt markvert
síðustu tuttugu árin, hann lif-
ir á frægðinni einni.“
Erfiðastir urðu Elmyr þeir
Cézanne og Braque. Utrillo
og Corot voru þegar svo
margfalsaðir að hann lét þá
alveg eiga sig.
„Raunar falsaði ég Miró al-
drei heldur,“ sagði Elmyr,
„það sýndist svo uggvænlega
einfalt að ég þorði aldrei að
reyna. Meira að segja ekta
myndir eftir Miró líta út eins
og falsanir! Matisse er sá sem
mér gekk bezt að falsa. Mér
geðjast ekki að orðinu að
falsa, en verð víst að nota það.
Eg gerði þessi málverk í anda
vissra listamanna. Eg gerði
aldrei hreinar eftirlikingar.
Hið eina falska á myndum
mínum voru nöfn listamann-
anna, sem ég setti á þær. Eg
gat gert Matisse-teikningu á
fimm mínútum, svo að ég'get
lmgsað mér að hann hafi verið
enn fljótari. Alveg eins og Pi-
casso: hann gerði teikningu
meðan hann revkti eina sígar-
ettu.“
Þetta samtal átti Elmyr við
blaðamann nokkurn fáum
dögum áður en honum var
stungið inn í fangelsið á Ibiza.
Yfirvöldunum var orðið illa
við að hafa þennan falsara á
'eynni, en notuðu nokkuð ó-
Ijósa ákæru um kynvillu sem
yfirvarp. Rétt áður hafði
hann haldið veislu þar sem
meðal gesta voru rithöfundar
og listmálarar, spænskur arki-
tekt og pólskur prins, svo og
listsalar sem hugsanlegt var
Verkir, þreyta í baki >
DOSI beltin hafa eytt
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510
Fjarlægið
naglaböndin
á auðveldan hátt
* Fljótvirkt
A Hreinlegt
A Engar sprungur
A Sársaukalaust
Hinn sjálffyllti Cutipen gefur mýkj-
andi lanolín blandaðan snyrtilög, einn
dropa i einu sem mýkir og eyðir
óprýðandi naglaböndum. Cutipen er
eins og fallegur óþrjótandi sjálfblek-
ungur sérstaklega gerður til snyrting-
ar. Hinn sérstæði oddur hans snyrtir
og lagfærir naglaböndin svo að negl-
ur yðar njóti sín. Engra pinna eða
bómullar er þörf. Cutipen er algjör-
lega þéttur svo að geyma má hann í
handtösku. Cutipen fæst í öllum
snyrtivöruverzlunum. Handbærar á-
fyllingar.
Cufáp&n
Fyrir stökkar neglur biðjið um Nutri-
nail, vítamínsblandaðan naglaáburð
sem seldur er í pennum jafn hand-
hægum í notkun oð Cutipen.
UMBOÐSMAÐUR:
J. Ó. M Ö L L E R & C O.
KIRKJUHVOLI, REYKJAVÍK
40 VIKAN 31-tw-