Vikan


Vikan - 30.07.1970, Page 48

Vikan - 30.07.1970, Page 48
4 Samkvæmt helgisögn rétti stúlka ein í Jerúsalem, Veróníka að nafni, Jesúsi dúk á leiðinni til Golgata, að hann gæti þurrkað af sér blóð og svita. Sá sem undir krossinum stend- ur rétt hjá er Símon frá Kýrenu. í leiktextanum er látið svo heita að Símon hafi gert þetta með glöðu geði fyrir Frelsarann, en ekki kemur það nú heima við ritninguna: . . . kross- inum á hans herðar hrundu / en hann gekkst nauðugur undir það, stendur í sálminum. 4 Maríu Guðsmóður leikur rúmlega tvítug kennslukona, Beatrix Lang. — Hún er ógift og ólofuð, en það verður sú sem fer með þetta hlutverk að vera, og gildir það einnig um önnur kvenhlutverk í leiknum. Píslarleikurinn í Oberammergau Hermann Haser í hlutverki Pét- urs postula. Hann er einn sá elzti af leikurunum, tæplega sextugur að aldri. 48 VIKAN 31-tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.