Vikan


Vikan - 30.07.1970, Qupperneq 49

Vikan - 30.07.1970, Qupperneq 49
^ Martin Wagner, rúmlega þrítug- ur myndskeri, scm leikur Júdas. } „Þéir settu þá njarðarvött fullan r.f ediki á ísópslegg og báru honum að munni.“ I>á er komið að hámarki píslarleiksins. Konan með skikkjuna dregna yfir höfuð er María Guðs- móðir, og stendur hún á milli þeirra Jóhannesar síðar guðspjallamanns og Maríu Magdalenu. Þessi liluti leiksins er mesta raunin fyrir þann sem leik- ur Krist, því á krossinum verður hann að lianga í rúmar tuttugu mín- útur. Hendurnar eru bundnar við þvertréð með gagnsæjum plastbönd- um, og þar að auki er krossinn með fótstalli, en þeirra þæginda hefur Kristur varla notið sjálfur á sínum tíma. 4 Þorpið Oberammergau stendur í Alpaumhverfi eins og það getur feg- urst verið. Fyrir utan frægðina af leiknum hefur aðsóknin að honum í för með sér mikla efnahagslega bú- bót. Reiknað er með að gróðinn af leiknum þetta ár nemi átján milljón- um marka. Við þorpskirkjuna í Oberammergau, fyrir píslarleikinn. Sá með hvíta skeggið er Doepfner kardínáli. é Fjögur eru þau hlutverk í leiknum, sem athyglin beinist einkum að, og þá fyrst og fremst að Kristi sjálfum. Dr. Fischer leggur álierzlu á að túlka hr.nn sem nokkuð hörkulegri persónu en til þessa hefur verið siður. 31-tbl- VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.