Vikan


Vikan - 17.09.1970, Blaðsíða 49

Vikan - 17.09.1970, Blaðsíða 49
Diana Frizzi, fyrsta ciginkona Aldos. Það stóð í áttatíu og einn dag. Leonilda Pace, eigin- kona númer tvö. Hún eignaðist son. Marie Peíuso, sú sjötta. En til hennar brúðkaups komu fleiri en boðnir voru. ’ Gilda Gabriella, þriðja eiginkonan, eignaðist einnig son. Maria Petrelli, sú fjórða, í brúðar- skarti. SAMTÍMIS Hinn kvennakæri Itali, Aldo Donati, hafði aðeins eitt áhugamál — að stofna nýjar og nýjar f jölskyldur. En um síðir kom sú ástríða honum á kaldan klaka. Emilia Bigliani, trú- lega sú sjöunda í röðinni af eiginkon- um Aldos Donatis. Glaffhlakkalegur á svip svaraffi mesti fjöl- kvænismaður Ítalíu spurningum blaffamann- anna, -sem að honum þyrptust. Þeir höfffu setiff fyrir honum, þegar honum var sleppt úr fangelsinu í Messina á Sikiley og létu nú spurningunum rigna yfir hann. En sá marggifti, Alclo Donati aff nafni og fjörutíu og átta ára, lét sér hvergi bregffa, þvert á móti naut hann athyglinnar. — Blaffamennirnir spurðu hann meffal annars, hvort hann væri meff effa á móti hjónaskilnaði, en þaff er mikiff hitamál á Ítalíu um þessar mundir, eins og kunnugt er úr fréttum. AUlo Donati svaraffi gleiffbrosandi: „Börn þurfa gott og þægilegt heimili. Þess vegna er ég gegn hjónaskilnaffi.“ Blaffamennirnir skellihlógu. Þaff var varla von á öffru en einmitt þessi maffur stæði vörff um lijónabandiff — hann sem hafffi veriff kvæntur sex konum og nær öllum samtímis! Sú fyrsta sem Donati leiddi upp aff altar- inu var Diana nokkur Frizzi, og var ekki annað aff sjá en brúffguminn væri gagntek- inn af ást og hamingju. Þau fóru í nokkurra vikna brúðkaupsferð og settust svo aff í Míl- anó. Seint aff kvöldi áttugasta og fyrsta dags hjónabands þeirra varff Aldo sígarettulaus. „Ég skrepp út og næ mér í pakka,“ sagði hann glafflega viff Diönu sína. Og út gekk hann — en kom ekki aftur. Hann varð þó um hríð kyrr í Mílanó og kynntist þar afflaðandi stúlku aff nafni Leo- nilda Pace. Ekki höfffu þau lengi þekkzt er Donati baff hennar, og hún galt honum já- yrffi meff þökkum. Þau fóru til prests og í fyllingu tímans fæddist þeim sonur. Þetta var nokkuff hávaffasamur strákur eins og títt er um þann aldursflokk. Donati var aff efflis- fari hneigffur fyrir rólegheit, og fyrr en varffi hvarf hann að heiman og sást ekki aftur. Haim var nú búinn aff fá sig fullsaddan á ektastandinu í Mílanó og lagffi leiff sína til Merano. Þar þóttist hann vera sonur auffugs rómversks iffnrekanda og tókst undir því Aldo Donati yfirgefur fangelsið í Messina, eftir að hann hafði verið látinn laus vegna góðrar hegðunar — löngu áður en refsitími hans var útrunninn. yfirskini fljótlega aff vinna hug og hjarta einnar einmana stúlku að nafni Gilda Ga- briella. Hún fylgdi honum himinlifandi aff altarinu og fæddi honum annan son. Ætt- ingjar og vinir þyrptust á fæðingardeildina til aff óska Gildu til hamingju — en faffir- inn sjálfur lét ekki sjá sig. Hann hafði þá sótt um inntöku í eina af Alpasveitum ítalska hersins og fengiff þá ósk uppfyllta. í herbúffunum rakst hann á blaff meff auglýsingu frá kornungri stúlku, sem vildi kynnast einhverjum skikkanlegum manni meff hjónaband fyrir augum. Donati l'lýtti sér þegar til Parma, en þar átti stúlk- an heima. Hún hét Maria-Paola Petrelli, og þau létu pússa sig saman umsvifalaust. Sú lukka stóff í tvo mánuði. Þá flýði Donati suður i land og kvæntist þar í fimmta sinn. Bariela Maria Ballan hét sú liamingjusama, og þaff var hún í tvo daga og jafnmargar nætur. Þá var Aldo rokinn enn á ný. í járnbrautarlest á leiff til Messina kynnt- ist Aldo Mariu nokkurri Peluso, og var hún umsvifalaust reiðubúinn aff ganga meff hon- um í það heilaga. Jafnskjótt og þau sluppu úr lestinni í Messina hröffuffu þau sér til næsta prests og báffu hann gefa sig saman. í þetta sinn komu hins vegar fleiri til hjóna- vígslunnar en boffnir voru, sem sé lögreglu- menn meff handjárn. Donati var dreginn fyr- ir rétt, dæmdur til nokkurra ára fang- elsisvistar og hjónaböndin hans lýst ógild, öll sex. Hinu síffarnefnda tók Aldo allavega létt. Þegar út úr réttarsalnum kom sagffi hami viff blaffamenn: „Ég kvænist aftur við fyrstu hentugleika!“ Og hann getur aff minnsta kosti gengiff aff einni vísri. Iljúkrunarkona aff nafni Emilia Bigliani, hálffimmtug aff aldri, hefur lýst sig viljuga aff verffa sjöunda kona Aldos. Þessi roskna og ráffsetta manneskja segir: „Ég hef þekkt Aldo í tíu ár, og hann kemur alltaf til mín, þegar önnur sund lokast fyrir hon- um.“ sa. tw. VIEAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.