Vikan


Vikan - 17.09.1970, Blaðsíða 30

Vikan - 17.09.1970, Blaðsíða 30
„Lítið eitt“ úr Hafnarfirði vakti mikla hrifningu, enda eru þeir sérlega frískir og skemmtilegir gaurar. HEYRA MÁ (þó lægra látO OMAR VALDIMARSSON „Gaddavír 75%“ flutti m. a. „Sverðdansinn“, við fá- dæma hrifningu áheyrenda. Sérstaklega var það gítar- leikari hljómsveitarinnar, sem lukku vakti í því sam- bandi, en hann er ótrúlega fingrafimur, og heitir Vil- hjálmur Guðjónsson. Keppt var um titilinn ingahljómsveitin 1970“, og þrír ungir menn, sem mættu öllum að óvörum og kölluðu sig „Gaddavír 75%“, unnu; titlinum fylgdi réttur til að leika inn á S.G.-hljómplötu og 20.000 krónur í verðlaun. Þetta er trommuleikari hljóm- sveitarinnar, Rafn Sigurbjörns- son, en hann er bróðir Arnars í Ævintýri. Hljómsveit Ingimars Eydals var meðal þeirra sem léku fyrir dansi og á „hljómleik- um“ daginn eftir. M. a. flutti hún lagið „Make me smile“, og vakti það mikla hrifningu, enda frábærlega vel gert; mik- ið „power“ og mjög gott „sound“. Það var Bjarki Tryggvason sem sá um söng- inn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.