Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 8
Jón Ásgeirsson, hinn vinsæli íþróttafréttaritari útvarpsins, hefur þýtt og endursagt kaflana um þjálfun knatt-
spyrnumanna, skipulagningu knattspyrnustarfsins og meiðsl, einkenni þeirra og meðhöndlun.
KNATTSPYRNA liefur nú
verið iðkuð hér á landi í 75
ár og náð meiri útbreiðslu
og vinsældum en nokkur
önnur íþróttagrein. Miklar
framfarir hafa orðið i knatt-
spyrnunni undanfarna ára-
tugi, þátttakendum hefur
fjölgað og öll ytri skilyrði
eru nú betri en áður var. Það
er því ekkert lengur, sem
hindrar það, að menn geti
æft þessa skemmtilegu iþrótt
af kappi. En eitt er það, sem
lengi hefur skort, og það er
liandhæg hók um knatt-
spyrnu almennt, þar sem er
að finna allar nauðsynlegar
upplýsingar, sem koma að
gagni bæði iðkendum og
áhugamönnum um knatt-
spyrnu.
Nú hefur verið úr þessu
bætt, þvi að komin er á
markaðinn KNATTSPYRNU-
HANDBÓKIN, og hefur hún
að geyma flest það, sem
knatlspyrnu varðar, bæði
hér á landi og erlendis. Þetta
er dönsk bók úr hinum
fræga handbókaflokki Poli-
tiken. Höfundar hennar eru
Henning Enoksen og Knud
Áge Nielsen, en tveir kunnir
FYRSTA KNI
íþróttafréttaritarar, Jón
Birgir Pétursson og Jón Ás-
geirsson, hafa annazt ís-
lenzku þýðinguna og breytt
bólcinni verulega til, þess að
liún henti sem bezt islenzk-
um markaði.
I KNATTSPYRNUHAND-
BÓKINNI er rakin hin langa
saga knattspyrnunnar, sagt
frá öllum leikaðferðum frá
upphafi til þessa dags, birt
úrslit allra leikja heims-
meistarakeppninnar, skrá yf-
ir Evrópukeppnirnar allar
og þátttöku íslenzkra liða í
þeim, sagt frá sigurvegurum
fyrstu deildarinnar í Eng-
landi frá upphafi og úrslita-
leikjum ensku bikarkeppn-
innar. Einnig er getið um
alla Islandsmeistara, Bikar-
8 VIKAN «• tw.