Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 26
40 Fletcher Christian (Marlon Brando)
seglr Biigh skipstjóra (Trevor Howard) að
hann sé tekinn til fanga.
í 167 ÁR LÁ AKKERIÐ FRÁ „BOUNTY“ Á
SJÁVARBOTNI, VIÐ EYJUNA PICAIRN. ÁRIÐ 1957
VAR ÞAÐ AMERÍSKUR KAFARI, SEM
SÁ EITTHVAÐ INNAN í ÞVÍ, SEM FRAM AÐ
ÞESSU HAFÐI VERIÐ ÁLITIÐ AÐ
VÆRI KÖRALKLETTUR. ÞEGAR BÚIÐ VAR AÐ
TÍNA KÖRALANA í BURTU, KOM í LJÓS
AKKERIÐ, SEM VAR LÍTIÐ SKEMMT.
+ Akkerið hefur nú
verið hreinsað upp og
múrað niður og er nú
minnismerki um síðari
heimsstyrjöldina. Þarna
halda eyjaskeggjar
árlega minningarathöfn.
Það er friðsamt fólk, sem býr nú á eynni Pitcairn
og 80 hræður bera nafn eins frægasta uppreisnar-
manns sjóferðasögunnar. Þetta er frómt i'ólk og
virðist ekki skeyta mikið um það að forfeður
þeirra eru svo þekktir að saga þeirra hefur
tvisvar verið kvikmynduð. I fyrri kvikmyndinni var
það Glark Gable, sem lék Fletcher Christian (sú
mynd er liklega sérstaklega minnisstæð fyrir snilld-
arleik Charles Laughtons, sem lék Bligli skipstjóra),
og í síðara skiptið lék Marlon Brando Christian. —
Brando var hálfgert vandræðabarn, meðan á upp-
töku kvikmyndarinnar stóð, j)vi að hann féll alger-
lega fvrir eirini af liinum suðrænu meyjum, sem
líka lék í myndinni. Sú heitir Tarita og eftir því sem
liaft er fyrir salt, er hún ennþá vinkona hans og
UPPREISNARFORINGINN Á
45. tbl.
VIRAN 27