Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 19
Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri, framkvæmdastjóri Almannavarnanefndar Reykjavíknrborgar.
starfssemi almannavarna hér á
landi eitthvað nánar, leitaði
VIKAN til forstöðumanns Al-
mannavarnanefndar Reykjavík-
ur, Rúnars Bjarnasonar, slökkvi-
liðsstjóra, og fékk hann til að
segja sér eitt og annað umstarfs-
semina — sem vissulega hefur
orðið fyrir ýmiskonar aðkasti og
gagnrýni og meðal annars hefur
því verið haldið fram að þessi
stofnun sé fáránleg, því ef til
dæmis kæmi til styrjaldar, vær-
Þetta cr skýli Almannavarna í Mos-
fellsdal. Reykvíkingar ciga líf sitt og
iimi undir innihaldi þessa skýlis, sem
er 450 fcrmetrar.
um við dauð hvort eð er.
Fyrst varð okkur á að forvitn-
ast eitthvað nánar um þetta
margumtalaða og ógurlega ýl:
- Það er kveðið svo á í lög-
um, sagði Rúnar, — að þessar
viðvörunarflautur skuli vera það
fyrsta sem almannavarnanefnd-
ir geri, og við vorum
einfaldlega að reyna þær þarna
um daginn, en samkvæmt áður-
nefndum lögum, eigum við að
gera það fyrsta laugardaginn í
hverjum ársfjórðungi. Mánaðar-
lega eigum við svo að reyna við-
bragð þeirra — án þess að vekja
borgarbúa, en það eiga flauturn-
ar að geta gert, vakið alla borg-
arbúa, við hvaða aðstæður sem
er.
Almannavarnanefnd er svo
ætlað að fylgja þessum lögum
eins og fjárlög leyfa, og mér til
mikillar ánægju sá ég nú í dag,
er fjárlögin komu út, að okkar
framlag hefur verið hækkað til
muna.
— Og hverjir eiga svo sæti í
þessari almannavarnanefnd?
— Allt okkar starf er sam-
kvæmt bókstafnum og svo er
Þetta eru gömlu loftvarnaflauturnar,
sem nú eru seldar og leigðar víða um
land til bráðabirgða.
Vikan kynnir sér starfsemi
almannavarna og spjallar við
Rúnar Bjarnason
slökkviliSsstjóra, sem er
framkvæmdastjóri Almanna-
varnanefndar Reykjavíkur.
TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON
MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON
45. tm. yikiAN 19