Vikan


Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 29

Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 29
reisnarmennirnir brenndu ,,Boun- ty“ forðum. Það er hátíðisdagur á Pit- cairn, þegar skip koma til að færa íbúunum varning. Ef eitt- hvað er að veðri, þá er ekki hægt að lenda við Pitcairn. Allir karl- menn, frá sextán ára til sextugs, eru skyldaðir til að vinna sam- eiginlega að velferð eyjaskeggja. Varninginn verða þeir að flytja, annaðhvort á hjólbörum eða á burðartrjám, því þótt tveir bíl- ar séu á eynni og tveir traktor- ar, þá eru engir vegir að þorp- inu Adamstown, svo íbúarnir verða að hafa það eins og öld- ungurinn Fred Christian, sem ekur brenni í hjólbörum. Fred spilar líka á harmoniku og þá safnast unga fólkið í kringum hann, en það hefur ekki leyfi til að dansa. Ferðamenn, sem koma til Pitcairn geta ekki skil- ið þessi lagaboð. Málið, sem þetta fólk talar er eins konar bianda af polinesisku og ensku, en allir eru afkomendur Fletcher Christians á einu máli um það Framhald á bls. 3ö. UPPREISNARFORINGINN Á ”BOUMY”

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.