Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 25
HEYRA MÁ
Cþó Iægra tátíj
OMAR VALDIMARSSON
segja það, að sá sem gagnrýnir
þarf fyrst af öllu að gera upp
við sjálfan sig hvort honum lík-
ar það sem hann heyrir eða sér.
Ef honum finnst það vera eitt-
hvað sem sé ekki neitt neitt, þá
á hann til að mynda að segja:
— Mér persónulega finnst þetta
nú ekkert skemmtilegt, eða
eitthvað svoleiðis, en það er fullt
af fólki sem dæmir allt í hvelli
og fyrir alla með því að segja:
Iss, þetta er nú meira ruslið.
Það er hlægilegt. Og varðandi
verður að opna sig ef það ætlar
bara ekki að tapa glórunni. Það
skiptir ekki máli hvaða tónlistar-
smekk fólk hefur, svo lengi sem
það nýtur þess sem það hlustar
á, geta allir verið ánægðir. Ég
held að ef við færum einhvers
staðar upp á svið og stæðum þar
hreyfingarlausir á meðan við er-
um að spila, þá værum við að
svíkja bæði sjálfa okkur og þá,
sem við erum að skemmta. Ef
fólk fær eitthvað út úr því að
hlusta á Bing Crosby, þá er það
Robert Plant býr á gömlum og
niðurníddum bóndabæ nálægt
Kidderminster, í útjaðri „Black
Country" í Skotlandi. Með hon-
um búa þar Maureen, kona hans,
ung dóttir þeirra sem heitir Car-
men, hundurinn Stryder og
nokkrar geitur.
Þegar Robert er ekki á ferða-
lagi með Led Zeppelin, dittar
hann að húsi sínu, þrífur
geitakofann eða keyrir um land-
areign sína á gömlum og slitn-
um jeppa.
Yfirleitt er hann klæddur í
gamlar og snjáðar gallabuxur,
stígvél úr slönguskinni og gamla
skyrtu er hæfir slíkri vinnu.
Hann er langt í frá að vera sá
munaðarseggur sem hægt er að
ætla hann — með allt þetta
kaup. 22 ára gamall og mjög
auðugur maður, sem hefur á
eigin spýtur unnið sig upp á
efsta þrep poppheimsins. Hann
byrjaði eins og nær allir aðrir,
stofnaði hljómsveitir með kunn-
ingjum sínum og spilaði og söng
á skóladansleikjum, æskulýðs-
heimilum og víðar, áður en hann
fór til London.
Robert Plant hefur alltaf haft
áhuga á dægurtónlist og eitt það
skemmtilegasta sem hann gerir
er að sitja heima hjá sér og
hlusta á gamlar plötur með the
Showmen, Maurice Williams &
the Zodiacs, Sonny Til & the
ID
NIÐUR í KJÖLINN
í þessu viðtali rifjar Robert Plant, söngvari Led Zeppelin, upp allan sinn tónlistarferil og
svarar spurningum í sambandi við framtíð „beztu hljómsveitar í heimi“.
Orioles og öðrum gleymdum
hljómsveitum, sem fyrir löngu
síðan voru dýrkaðar, eins og
hann er í dag.
Hann hefur búið í nágrenni
við Kidderminster allt sitt líf, og
því líður honum vel þar. Gamlir
kunningjar, sem hann hefur ann-
aðhvort einhvern tíma spilað
með eða verið samferða í skóla,
líta inn við og við og allir rifja
upp gamlar og rykugar minning-
ar.
Þetta viðtal sem hér fer á eft-
ir, átti brezkur blaðamaður við
hann nýlega:
— Robert, LZ hefur verið for-
dæmð sem hljómsveit er spili
fullorðinsmúsík fyrir smákrakka
(teenyboppers), og það er al-
mennt viðurkennt, m. a. af ykk-
ur sjálfum, að vinsældir ykkar
t. d. í Bandaríkjunum byggjast
ekki eingöngu á tónlist ykkar.
Hvað finnst þér um þetta?
— Til að byrja með vil ég
það að það sé eitthvað annað en
músík sem við erum vinsælir
fyrir, þá skal ég fúslega viður-
kenna að ég geri mér grein fyrir
því að ég er álitinn einhvers
konar kyntákn. En staðreyndin
er sú, að ef ég er á sviði og nýt
þess sem ég er að gera fullviss
um það að áheyrendur gera það
líka, þá verð ég að hreyfa mig.
Sömu sögu hefur til dæmis Mick
Jagger að segja, og margir aðr-
ir.
Ég held bara að Evrópubúar
geri sér ekki grein fyrir því
hvernig staðir eins og Fillmore
í San Francisco eru í raun og
veru. Fólkið þar hefur farið í
gegnum alls konar hluti og mörg
skeið sem við höfum rétt heyrt
um, og þetta fólk hefur vit á
því að gefa tilfinningunum laus-
an tauminn öðru hvoru. Það ger-
ir það sem það langar til að gera,
og skammast sín ekki fyrir það.
Allt sem í þeim býr kemur út,
og þannig á það að vera. Fólk
gott og blessað. Ég segi fyrir
mig, að ég skil ekki allt þetta
raus um að við séum einhvers
konar farandleikarar, trúðar. Ef
maður vill hreyfa sig, þá á mað-
ur að gera það. Ef maður fer
eitthvað út að skemmta sér, þá
er ekkert bundið við að dansa
eins og sá við hliðina á manni,
aðalatriðið er að skemmta sér.
Og mér finnst rock & roll ekki
meiri smákrakkamúsík heldur
en Beethoven. Það er ekki hægt
að segja um neina tónlistarteg-
und að hún sé betri en önnur,
en einhverjir rpenn sem
kalla sig gagnrýnendur sem hafa
komizt að þeirri niðurstöðu að
þetta og þetta sé gott og allt
annað slæmt. Svona hjali næ ég
alls ekki.
— Hvernig stóð á því aff þú
byrjaffir aff syngja?
— Ég var 15 eða 16 ára þá, og
þekkti strák héðan úr nágrenn-
inu sem heitir Terry Foster.
Framhald á bls. 48.
24 VIKAN «■ tw.
A hverju ári efnir
brezka músíkblaðið
„Melody Maker“ til
vinsældakosninga
meðal lesenda sinna,
og er úrslitanna yfir-
leitt beðið með mik-
illi eftirvæntingu. Að
þessu sinni urðu
óvenju mildar breyt-
ingar á sætaskipan
og MM heldur þvi
fram að ný „bylgja“
sé að ná yfirbönd-
Mike Cole, höfuffpaur Mungo Jerry. inni; rokkið er kom-
ið aftur fyrir f.ullt og allt. Mörg ný nöfn bafa komið
til sögunnar og mörg binna gömlu eru gleymd og
grafin, meira að seg'ja nöfn sem voru góð og gild
i\ r ir ekki lengra en ári siðan. Bítlarnir liröpuðu til
dæmis mjög niður að þessu sinni, urðu að vísu núm-
.'r tvö þegar átt er við beztu liljómsveitina, bæði í
Englandi og á alþjóðlega markaðinum, en enginn
þeirra komst í sæti 5 efstu þegar kosið var um liljóð-
færaleikara eða söngvara. — LED ZEPPELIN unnu
bins vegar gifurlega á, urðu ekki einungis númer 1 i
Mjómsveitakosningunum, heldur var Robert Plant
kosinn bezti söngvarinn i Bretlandi, og hinir þrir
voru allir meðal liinna 5 efstu í hljóðfæraleilcara-
kosningunum. Annars fara úrslit hér á eftir:
Bezti söngvari í heimi, BOB DYLAN.
BRETLAND:
HLJÖMSVEIT
1 LED ZEPPELIN
2 Beatles
3 Who
LP-PLATA
ARSINS
1 LED ZEPPELIN II
(Led Zeppelin
2 Let It Be (Beatles)
3 Live At Leeds (Who)
TVEGGJA LAGA
PLATA ÁRSINS
1 ALL RIGHT NOW
(Free)
2 In The Summertime
(Mungo Jerry)
3 Questions
(Moody Blues)
SÖNGVARI
1 ROBERT PLANT
2 Joe Cocker
3 Roger Chapman
SÖNGKONA
1 SANDY DENNY
2 Christine Perfect
3 Julie Driscoll
MESTA VONIN
1 MUNGO JERRY
2 Free
3 Emerson, Lake and
Palmer
HEIMURINN:
HLJÖMSVEIT
1 LED ZEPPELIN
2 Beatles
3 Crosby, Stills, Nash
and Young
4 Who
5 Mothers of Invention
6 Chicago
7 Jefferson Airplane
8 Pink Floyd
9 Credence Clearwater
Revival
10 Canned Heat
MESTA VONIN
1 EMERSON, LAKE
AND PALMER
2 Mungo Jerry
3 It's A Beautiful Day
4 Airforce
5 Flock
6 Free
7 Wild AAan Fischer
8 Tony Joe White
9 Soft Manchine
10 Burnin' Red Ivanhoe
LP-PLATA
ÁRSINS
1 HOT RATS
(Frank Zappa)
2 Led Zeppelin II
(Led Zeppelin)
3 Bridge Over
Troubled Water
(Simon and Garfunkel)
4 Deja Vu (Crosby, Stills,
Nash and Young)
5 Woodstock
6 Let It Be (Beatles)
7 Chicago (Chicago)
8 Abbey Road (Beatles)
9 Live At Leeds (Who)
10 Ummagumma
(Pink Floyd)
TVEGGJA LAGA
PLATA ÁRSINS
1 BRIDGE OVER
TROUBLED WATER
(Simon and Garfunkel)
2 Tm A Man (Chicago)
3 Let It Be (Beatles)
4 All Right Now (Free)
5 Let's Work Together
(Canned Heat)
6 Whole Lotta Love
(Led Zeppelin)
7 Spirit In The Sky
(Norman Greenbaum)
8 Questions
(Moody Blues)
9 Green Manalishi
(Fleetwood Mac)
10 Woodstock
(Crosby, Stills, Nash
and Young)
„PRODUCER"
1 FRANK ZAPPA
2 Jimmy Miller
3 Tony Clark
4 Felix Pappalardi
5 Joe Boyd
6 Jimmy Page
7 Mike Vernon
8 George Martin
9 James William Guercio
10 Norman Smith
SÖNGVARI
1 BOB DYLAN
2 Leonard Cohen
4 Captain Beefheart
5 Elvis Presley
6 Joe Cocker
7 Van Morrison
8 Roger Chapman
9 Paul McCartney
10 Neil Young
SÖNGKONA
1 JONI MITCHELL
2 Grace Slick
3 Janis Joplin
4 Aretha Franklin
5 Sandy Denny
6 Christine Perfect
7 Judy Collins
8 Laura Nyro
9 Joan Baez
10 Julie Driscoll
GÍTARLEIKARI
1 ERIS CLAPTON
2 Jimmy Page
3 Jimi Hendrix
4 Frank Zappa
5 Peter Green
6 Alvin Lee
7 Peter Townshend
8 Rory Gallagher
9 Ritchie Blackmore
10 Hank B. Marvin
BASSALEIKARI
1 JACK BRUCE
2 John Paul Jones
3 Leo Lyons
4 Lee Jackson
5 Roger Waters
6 Andy Fraser
7 Paul McCartney
8 John Entwistle
9 Bill Wyman
10 Tony Reeves
TROMMU-
LEIKARI
1 GINGER BAKER
2 Jon Hiseman
3 Keith Moon
4 Buddy Rich
5 John Bonham
6 Ringo Starr
7 Sandy Nelson
8 Robert Wyatt
9 Mitch Mitchell
10 Carl Palmer
PÍANÖLEIKARI/
ORGELLEIKARI
1 KEITH EMERSON
2 Jon Lord
3 AAike Ratledge
4 Stevie Winwood
5 Rick Wright
6 lan Underwood
7 Billy Preston
8 Brian Auger
9 Nicky Hopkins
10 Dave Greenslade
45. tbi. VIKAN 25