Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 10
Það mengunarmál hérlent er tví-
mælalaust hefur mesta athygli vak-
ið til þessa er það sem nú er á döf-
inni kringum álverið í Straumsvík,
en rannsóknir sem Ingólfur Davíðs-
son, grasafræðingur, hefur gert
benda sterklega til þess að flúor-
mengun frá verksmiðjunni hafi stór-
skaðleg áhrif á gróður í næsta ná-
grenni. Niðurstöður rannsókna Ing-
ólfs hafa vakið mikið umtal og ugg,
enda óhætt að fullyrða að hann sé
flestum eða öllum Islendingum dóm-
bærari á jurtir, lífsskilyrði þeirra og
sjúkdóma. Vikan brá sér því í heim-
sókn til Ingólfs á skrifstofu hans í
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
á Keldnaholti og spurði hann nokk-
urra spurninga varðandi málið.
— Hver var aðdragandi rann-
einnig, en vitanlega miklu minni.
Ég birti grein um þetta fyrsta
október, og leiddi af því mikið
fjaðrafok, eins og kunnugt má vera.
En ég gerði nú raunar ekki annað
on að leggja til, að sem fyrst yrðu
sett upp hreinsunartæki í álverk-
smiðjunni.
— Það mun hafa heyrst áður, að
hætta gæti verið á mengun frá
Straumsvík.
— Það er rétt. Skógrækt ríkisins
sendi í nóvember 1967 fjölmiðlum
fréttagrein þar sem varað er við
hugsanlegri flúormengun af völdum
álvers við Straumsvík og bent á
reynslu Norðmanna í þeim efnum —
og skýrði frá niðurstöðum norskrar
rannsóknarstöðvar af rannsóknum á
skemmdum trjágróðurs af völdum
un kemur í Ijós að endar fjölmargra
ársprota eru rauðbrúnir og visnir, en
grænar nálar standa enn á þeim
flestum neðan til. Þessi tré mega
heita dauðadæmd. Að sögn Ragnars
stóð vindur frá verksmiðjunni á trjá-
reitinn um miðjan júlí og komu
sviðnunarskemmdir síðan fljótlega
í Ijós. Visnir, rauðbrúnir jaðrar sá-
ust líka á birkilaufi og einnig á jarð-
arberjablöðum í sáðreit rétt hjá.
— En í Hafnarfirði?
— I Hafnarfirði komu einkenni,
sem benda á flúorsviðnun, ! Ijós
seinnipart sumars, en þó miklu
minni en við sumarbústaðinn, eins
og eðlilegt er, þar eð fjarlægðin er
meiri. Mun það, að öðru óbreyttu,
fara mjög eftir vindstefnu og fleiri
þáttum veðurfars ár hvert hvort
— Þau munu vera nokkuð dýr og
kosta talsvert ! rekstri líka.
— Má þá ekki gera ráð fyrir að
fyrirtæki reyni heldur að hliðra sér
hjá varúðarráðstöfunum sem þess-
um, séu þau ekki beint knúð til að
gera þær?
— Það má búast við þvi. Hins-
vegar skilst mér að samningurinn
við ríkisstjórnina hafi verið þannig,
að þeir settu upp þessi tæki ef
mengun segði til sín. Raunar virðist
hvarvetna hafa orðið vart mengun-
ar ! grennd álvera erlendis.
— Er það orðin regla erlendis að
álver séu búin þessum hreinsunar-
tækjum?
— Að minnsta kosti er víða farið
til þess. Ég hef nýlega heyrt að
neitað hafi verið um leyfi til stækk-
sókna þinna ! Hafnarfirði og grennd,
Ingólfur?
— Aðdragandann má rekja til
starfs míns hér hjá Rannsóknastofn-
un landbúnaðarins. þar sem ég
starfa sem sérfræðingur ! jurtasjúk-
dómum og grasafræði. Þegar á leið
sumarið fór ég að sjá grunsamlegar
skemmdir á gróðri í Hafnarfirði og
við bústað nálægt Straumsvík. Einn-
ig mæltist Grímur Jónsson, hér-
aðslæknir í Hafnarfirði, til þess að
ég athugaði gróður þar, aðallega
trjágarðana. Það gerði ég svo aðal-
lega ! júlí og ! ágúst, fór suður eftir
og athugaði gróður, og tók sýnis-
horn. Og niðurstaðan varð þessi, að
það var greinilega mjög mikil meng-
un þarna við sumarbústað Ragnars
Péturssonar, sem er nálægt álverinu.
I Hafnarfirði sáust merki um þetta
álvera. Segir þar meðal annars:
„I Árdal varð fyrst vart við
skemmdir ! trjágróðri árið 1963 !
allt að seytján kílómetra fjarlægð
frá álverksmiðju, vitanlega mest í
nágrenni verksmiðjunnar. I Sunndal
hafa í mörg ár orðið miklar skemmd-
ir á trjám meðfram ánni Driva, allt
að ellefu-tólf kílómetra frá verk-
smiðjunni. Greni og fura hafa smám-
saman dáið út víða á þessu svæði.
Ræktun þessara trjátegunda mun
verða útilokuð, nema flúorgufa frá
verksmiðjunni minnki mjög.
I Vefsn, í nánd við álverið í
Mosjö, hafa skemmdir orðið langt-
um minni en í Árdal og Sunndal.
Helstu ástæður til þess eru, ! fyrsta
lagi: Landið í Vefsn er opnara, svo
reykur dreifist og þynnist miklu fyrr
en í Árdal og Sunndal. I öðru lagi:
Verksmiðjustjórnin í Vefsn gerði
víðtækar ráðstafanir til að hreinsa
flúor úr reyknum. Ekki urðu þó
skemmdir útilokaðar með öllu. I
áaú't 1965 varð þeirra vart ! allt að
fjögurra kílómetra fjarlægð frá
verksmiðjunni. Sáust greinilega
sviðnunarskemmdir á nálum grenis
og furu. Dagana tuttuqusta og fjórða
til þrítugasta júlí hafði hægur vind-
ur staðið frá verksmiðjunni á skóq-
inn, iafnframt I íti Ishátta r úrkomu.
Loftraki var hár og regnvatnið sog-
aði í sig flúorvetni, sem barst á
barrnálar trjánna og síðan inn í
blaðvefina. Var sviðnun mest þar
sem nálarnar héldust lengst rakar."
Með bessa reynslu Norðmanna !
huga oq rannsóknir hér virðist eðli-
legt að sett verði hreinsitæki á ál-
verksmiðjuna ( Straumsvík sem allra
fyrst — og er þar ekki eftir neinu að
bíða. Ekki er betra að um verulegar
skemmdir sé orðið að ræða áður en
þessi sjálfsagða ráðstöfun kemst í
framkvæmd.
— Hvernig er skemmdunum við
sumarbústaðinn varið?
— Grenitrén þarna eru rauðbrún-
flekkótt til að sjá. Við nánari athug-
skemmdir ! Hafnarfirði verða mikl-
ar eða litlar. — Lauf féll allvíða af
birki á miðju sumri og er það mjög
óvenjulegt. Þetta var einnig á sama
svæði og fyrr var nefnt og kemur
heim við reynslu ! Noregi í grennd
álvera.
— Höfðu áður farið fram ein-
hverjar rannsóknir á hugsanlegum
áhrifum mengunar á gróður í ná-
grenni Straumsvíkur?
— I Rannsóknastofnun iðnaðar-
ins er búið að taka og efnagreina
mikið af sýnishornum af grasi, trjá-
laufi og svo fr.amvegis til að rann-
saka flúormengun, bæði vegna
Heklugossins og álverksmiðjunnar.
Sú rannsókn er ágæt og sjálfsögð,
en ekki fullnægjandi ein sér. Þarf
einnig að fylgjast með gróðrinum
líffræðilega — og það er það sem ég
hef IítiIsháttar verið að gera í Hafn-
arfirði og grennd. Einkenni meng-
unar sjást oft vel á gróðrinum sjálf-
um. Þetta er líkt og læknir þekkir
einkenni margra sjúkdóma — þegar
! stað.
— Telurðu að Straumsvíkurverk-
smiðjunni hafa illa verið valinn
staður?
— Verksmiðjan hér er að sumu
leyti vel staðsett á opnu, vindblásnu
landi. En hún er hættulega nærri
Hafnarfirði, Kópavogi og jafnvel
Reykjavík, það er að segja þéttbýl-
issvæði. Einu sinni var rætt um að
reisa hana norður við Eyjafjörð !
grennd Akureyrar, en sem betur fór
varð ekki af þv!. Loft er kyrrara við
innanverðan Eyjafjörð en hér syðra
og mengunarhættan mun meiri,
samanber revnslunni í Noregi. I ráði
mun vera að stækka mjög álverk-
smiðiuna og eykst menqunarhættan
vitanlega stórum við það — að öðru
iöfnu. Virðist allt mæla með þv! að
hreinsunartæki verði sett í verk-
smiðjuna sepi allra fyrst.
— Hreinsunartækin og uppsetning
þeirra myndi kosta þó nokkuð, er
ekki svo?
unar á einu álveri í Noregi, vegna
þess að ekki hafi verið gerðar full-
nægjandi ráðstafanir til að hindra
mengun.
— Hve öruggur er þessi hreins-
unarútbúnaður?
— Hann gefur efalaust ekki
hundrað prósent öryggi, en ætti að
draga mikið úr mengunarhættunni.
Upp á síðkastið er farið að reyna að
10 VIKAN «. tw.