Vikan - 05.11.1970, Blaðsíða 9
meistara og úrslit í öllum
landsleikjum, sem Islend-
ingar liafa háð. Þá er kafli
um fótknetti og knattspyrnu-
skó, tækni, þjálfun knatt-
spyrnumanna, meiðsl, ein-
kenni þeirra og meðhöndlun,
og loks er fjallað itarlega um
knattspyrnufélögin og skipu-
lagningu islenzka knatt-
spyrnustarfsins. Innan á
kápusíðum eru litmyndir af
öllum búningum íslenzkra
knaltspyrnufélaga.
Hér er um að ræða fyrstu
knattspyrnuhandbókina, sem
gefin er út hér á landi, og er
ekki að efa, að henni verði
tekið feginshendi. í formála
segja þýðendur, Jón Birgir
Pétursson og Jón Ásgeirsson,
meðal annars.
„Það er von okkar, að til-
raun með útgáfu þessarar
bókar komi að tilætluðum
notum; knattspyrnumenn
kaupi þessa bók og lesi, ekki
einu sinni, lieldur oft. Geri
þeir það og tileinki sér það,
sem þar er að finna, þá er
lilgang'inum með útgáfunni
náð.“
KNATTSPYRNUHAND-
BÓKIN er 222 hlaðsíður að
stærð í handhægu hroti og
prýdd miklum fjölda mynda.
Útgefandi er Hilmir hf.
Lengi hefur vantaS
handhæga bók
um knattspyrnu al-
mennt, þar sem er að
finna
allar nauðsynlegar
upplýsingar, sem koma
að gagni bæði
iðkendum og áhuga-
mönnum um knatt-
spyrnu. Nú hefur verið
bætt úr þessu með
útkomu Knattspyrnu-
handbókarinnar.
Jón Birgir Pétursson, fréttastjóri og
iþróttafréttaritari Vísis, blaðar i
Knattspyrnuhandbókinni, en hann
hefur ásamt Jóni Ásgeirssyni þýtt
bókina og breytt henni fyrir íslenzk-
an markað.
TTSPYRNUHANDBðKIN KOMIN UT
45. tbi. VIKAN 9