Vikan


Vikan - 21.01.1971, Blaðsíða 27

Vikan - 21.01.1971, Blaðsíða 27
Hér er sýnishorn af skinnvöru frá ADAM: Helga Möller sýnir pils og vesti úr ekta „skinflair11- leðri og hefur þetta verið kallað „indíána-stíllinn1*. ^ ADAM sýndi einnig þessi dönsku jakkafötfrá Falbe-Hansen, en þau eru teiknuð af Bent Visti, einum frægasta tízkuteiknara Dana. Þau eru úr dönsku ullarefni og bindið er úr silki. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR sýndi alíslenzkan fatnað, en öll efnin eru handofin af Guðrúnu Vigfúsdóttur frá ísafirði og eru þau í sauðalitunum. Þennan kjól hefur Agnes Aspelund saumað, en sýningarstúlkan er Elísabet Guðmundsdóttir. ♦ 3. tbi. YIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.