Vikan


Vikan - 21.01.1971, Blaðsíða 23

Vikan - 21.01.1971, Blaðsíða 23
rétt vera að byrja þá finnst mér ráðlegra að vera ekkert að þenja mig á opinberum vettvangi. Yfir- leitt spila ég fyrir sjálfan mig á hverju kvöldi, eða alltaf þegar ég hef tíma. Einu sinni kom ég af balli um nótt, og fór að spila á sítarinn. Aður en ég vissi af var kominn morgunn og ég hafði aldrei stoppað, en daginn eftir var ég alveg eins og nýr maður, endurnærður og frískur þó ég hafi lítið sem ekkert sofið. Það er gott við sítarinn líka, að formið er svo frjálst. Þá heitir al- gengasta formið raga; það er melódían sjálf, en maður getur frelsað sig undan þeim takmörk- Engilbert Jensen, eini meðlimur Hauka sem til er mynd af hér á stassjón. Rakarinn frá Lón'p Sjálfsagt velta því einhverjir fyrir sér hvað hefur orðið um Engilbert Jensen, eftir að hann hvarf úr sviðsljósinu sem hafði á hann skinið I mörg ár og það verðskuldað. Frá honum hefur komið ein tveggja laga plata sem var ágæt og hefur notið vinsælda, en það sem hann leggur fyrir sig nú er trommuleikur og söngur með hljómsveitinni HAUKAR, en hún var fastráðin I Sigtúni í Reykja- vík til skamms tíma. Ekki alls fyrir löngu brá ég mér á dansleik í Sigtúni og hlustaði á Hauka og söngkonuna Helgu, og það verð ég að segja að ef menn vilja fara á dansleik til að skemmta sér fyrst og fremst og leik skemmti- legrar hljómsveitar, þá finnast þaer um með því að fara yfir í annað sem heitir dhun, og er í rauninni ekkert annað en útvíkkun á raga- forminu, þannig að maður bland- ar saman mörgum raga, eða meló- díum. Annars er ég allur I þessari ind- versku tónlist núna, og verð sífellt hrifnari eftir því sem ég kynnist henni betur. Nýlega las ég til dæmis ævisögu Ravi Shankar, og þar er örlítil kennsla í sítarleik, svo mér hefur tekizt að læra að lesa indverskar nótur að nokkru leyti. Þó kann ég ekki að lesa þessar venjulegu, þó ég geti sjálf- Framhald á bls. 36 KARL 0. RUNÖLFSSON ÆVAR R. KVARAN ÞORBERGUR ÞÖRÐARSON varla betri en áðurnefnd Hauka- hljómsveit. Þau leika svo gott sem allt á milli himins og jarðar, og er ekk: úr vegi að geta þess að eitt vin- sælasta lagið sem hljómsveitin er með á efnisskránni er ,,Rakar:”n frá Lóni", eða „Sjúddíralliírei" eins og það er yfirleitt kallað í gleð- skap. Er þetta yfirleitt margleikið á hverjum dansleik hljómsveitar- innar við mikil fagnaðarlæti áhe”r- enda og gesta, enda miög I stíl íslenzkrar menningar. Auk Engilberts eru í hpssari ágætu hljómsveit, Guðmundur Ino- ólfsson, einn sniallasti píanó- oq oraelleikari hérlendur, kona hans Helqa Sigþórsdóttir, sönakona, Gunnlauaur Melsteð, bassaleikari og Helgi Steingrímsson, gítarleik- ari — sem iafnframt sér nm að halda fólki við efnið með hnvttn- um og skarplegum kynningum á lögum. Stuttu eftir að ég lenti á bessum dansleik með Haukum hitti én Helga á förnum vepi oq krafði hann sagna um hljómsveitina, en hann vildi ekkert seqja. ,,Éq var einu sinni f hljómsveit sem hét ERNIR," sagði hann, ,,og það var svona nokkurskonar „milligrúppa", þá var ég með gömlu Hauka op nú þessa nýju og ég hef aldrei verið fyrir neitt auglýsingabrask eða umtal. Við erum f þessu af þvf okkur þykir gaman að því oq það nær ekkert lenqra." Þess vegna fylgir ekki mvnd af Haukum með þessum línum. bví bau siá hreint enoan tilqann í bvf að eiga mynd af hljómsveitinni oq var mér meira að segia hótað e'tt- hveriu Ijótu ef ép sendi liósmvnd- ara á þau. En, mér þótti hljómsveitin það skemmtileg, að ég aat hreint ekki stillt mig um að minnast aðeins á hana. Einhvern tíma las ég hlaðaviðtal við Harald Ólafsson, forstjóra Fálkans, þar sem hann sagði eitthvað á þá leið að þð væri stefn fyrirtækisins að gefa út poppplötur tii að standa undir kostnaði við þcirra ær og kýr, það cr að segja klassíkina. FÁLKINN gefur út töluvert magn af poppi, og yfir- leitt góðum plötuin, en þeir halda einnig áfram að gcfa út klassískar plöt- ur, og nýlega bárust mér þrjár slíkar í hcndur, cn þær komu allar út fyrir jólin. Allar eru þær 33ja snúninga (LP); FÖRUMANNAFLOKKAR ÞEYSA, úrval úr tónverkum Karls lieitins O. Runólfssonar, ÍSLENZKAR ÞJÓÐ- SÖGUR, lesnar af Ævari Kvaran, og ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON lcs úr eigin vcrkuin. Platan mcð tónverkum Karls kom út rétt eftir dauða hans, en tæplega held ég að liún hafi verið gcfin út til minningar um þann mikla listamann; ef svo ætti að vcra væri val verkanna heldur bágborið, þó á henni séu nokkur af hans beztu verkum, eins og til dæmis forlcikurinn að Fjalla- Eyvindi. Það er flutt af Sinfóníuhljómsveit íslands, undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar. Var verkið hljóðritað á hljómleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Háskólabíói sl. vor, og er ágætlcga gert. Á þeirri sömu síðu eru og Sex vikivakar, fluttir af Sinfóníunni undir stjórn Bodan YVodisco, hljóðritað af Ríkisútvarpinu. Á hinni síðunni eru 7 sönglög, allt góð lög, og hljóðrituð hér og þar, á mismunandi tímum, elzta hljóðritunin var gerð á Akureyri árið 1933 og annað var hljóðritað í Mílanó árið 1954. Vitaskuld geldur platan þessa, en er engu að síður eiguleg. Ekki veit ég hvort til eru fleiri upptökur með verkum Karls, en það væri vænn fengur ef mcira væri gefið út cftir liann, og þá ekki síður íslenzk þjóðlög sem hann útsetti. ★ Á plötunni með Ævari Kvaran, þar sem hann lcs fslenzkar þjóðsögur, er að finna grunntóninn í íslenzkri menningu og þjóðtrú, lesið af einum fær- asta manni þjóðarinnar á sviði framsagnalistar og fyrirlestrahalds. Valið á sögunum er gott, og ánægjulegt að Fálkinn skuli hafa hafizt handa við þessa útgáfu. Meira ætti að fylgja, en þá vcrður að gæta þess að vclja sögurnar af nákvæmnl og helzt að grafa upp einhverjar svo til óþekktar sögur. Þessi plata er kjörin til að nota við íslcnzkukcnnslu í skólum, cn því liefur oft verið haldið fram að sá þáttur menntakerfisins væri hvað dauðastur. Á plötunni eru fjórar sögur: Vcrmennirnir og álfabiskupinn; Bóndinn á Reynistað og huldumaðurinn; Geirlaugarsaga og Henglafjallaferðin. Eins og nöfnin bcnda til fjalla sögurnar allar um það sama sem hefur verið talið ríkt £ íslenzkum: Trúna á álfa og huldufólk og þarf enginn að scgja mér að sú trú sé útdauð. ★ Og svo er meistari Þórbergur Þórðarson kominn á plötu. Sannarlega var tími til kominn. Hann hcfur oft, og ekki að ástæðulausu, verið kallaður „höfuðsnillingur fslenzkrar tungu". Það er, eíns og segir á baksíðu plötu- umslagsins, „sannarlega tímabært og lofsvert að hefjast handa um að varð- veita orð og rödd Þórbergs Þórðarsonar á hljómplötu". Hann lcs þarna eina frásögu, draugasögu — cins og við er að búast — og hluta af tveimur bókum sínum. Draugasagan er „Vélstjórinn frá Aber- deen“ cn bókarkaflamir cru „Brúðkaupsveizlan þríheilaga“, upphafið á bók- inni „Steinarnir tala“ og „Upphafningin mikla", upphafið á bókinni „ís- lenzkur aðall". Er ekki að efa að þessi plata verður til að auka áhuga á verkum Þórbergs — og um leið islcnzkri tungu — og hvatning þeim scm ekki hafa lesið Þór- berg, um að gera svo hið snarasta. Þessar þrjár plötur eru mjög hentug fjölskyldueign, og skora ég hér með á lescndur mína, sem sjálfsagt eru flestir heldur af yngri kynslóðinni, að reyna að komast yfir þessar plötur, því þær eru ekki einasta skemmtilegar, heldur og merkilegar og koma til með að vcröa sfðar meir eftirsóttar. Umslögin eru öll hin smekklegustu, hæfa innihaldinu, og þeir sem skrif- að hafa aftan á þau, þeir Kristinn E. Andrésson, sem skrifaði mjög skemmti- lega aftan á „Þórberg", Baldur Andrésson sem skrifaði á „Karl“ og Sölvi Eysteinsson, sem skrifaði aftan á „Ævar“, hafa gert sínu hlutverki hin heztu skil og eiga þakkir skilið. ★ Framhald á bls. 43. 3. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.