Vikan


Vikan - 18.03.1971, Blaðsíða 39

Vikan - 18.03.1971, Blaðsíða 39
PEUGEOT 404 sendiferðabifreið Burðarþol 1000 kg. Þessi bifreið er með hin þekktu Peugeot gæði og innifalið i eftirtöldu verðier: niiðstöð og rúðusprautur Bensinbifreið kostar kr. 282.000.- Dieselbifreið kosfar kr. 322.000.- Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRl VÍKINGUR SF. FURUVÖLLUM 11 AKUREYRI. SlMl 21670. HAFRAFELL HF. I I I I I I I I I I GRETTISGÖTU 21 SlMI 23511. nokkrir dökkir blettir. Það leit út eins og lítill ljósgeisli færi í hringi neðan á hlutnum. í lag- inu minnti hann á stráhatt. „Hatturinn" fór fram og aft- ur yfir veginn nokkrum sinn- um og hélt sér lágt á lofti, með- an Heflin tók þrjár myndir. Allt í einu datt honum í hug að bill hans væri i vegi fyrir umferð- inni og leit um öxl, og þegar hann leit við aftur, sá hann hlutinn hverfa í hitamóðuna lengra frá. Heflin tók eina mynd enn, til að ná reykslóðanum undarlega, sem stóð aftur úr hiutnum. Svo ók hann aftur til skrif- stofu umferðarstjórnarinnar og sýndi myndirnar nokkrum fé- laga sinna. Síðan stakk hann þeim niður í skúffu. Nokkrir dagar liðu. Heflin tók nokkrar kópiur af myndunum. Margir vildu eiga þær til minia. Einn vina Heflins stakk upp á að hann reyndi að selja tímaritinu Life myndirn- ar. Blaðið sagðist hafa áhuga. og Heflin póstlagði frumniynd- irnar. Tveimur dögum síðar fékk Heflin brúnt umslag í póstin- um. Það innihélt myndirnar þrjár og ekkert annað. Siðan hringdi ritstjórn Life í Los Angeles og útskýrði að mynd- irnar væru alltof „mótsagna- kenndar“, Þegar hér var komið höfðu myndirnar um hríð gengið manna á milli í Santa Ana. Rit- st’órinn við blaðið Santa Ana Hegister sá t.vær þeirra. TTm sama leyti heyrði öryggisfull- trúinn við eina af bækistöðvum flotans í nágrenninu af þessari rrierkilegu myndatöku Heflins. Liðb’álfi frá bækistöðinni heimsótti Heflin átjánda seDt- ember. Heflin fékk honum myndirnar án þess að spvr’a nokkurs. Tuttugasta september b;rt.i Ssntn Ana Register frá- sögnina af fl’úgandi disknum ásamt mvndunum. Að kvöldi bess dags hringdu fiórir menn heim til Heflins, án hess að kynna sig skilmerki- lega. Einn þeirra sagðist þó vera á snærum flugvéiaverk- smiðiunnar Boeing, annar frá NORA’n ('herforingiaráði loft- varna Ban.daríkiannai. Báð'r mæltust til þess að Heflin segði ekkí fleira um það. sem hann hafði séð brið'a ágúst. ..Af ör- yggisástæðum,“ útskýrðu þeir. Þeir mvndu hafa samband við hann síðar. TTm miðian dag tuttugasta og annan september kom liðþiálf- inn til Heflins og skilaði frum- myndunum. Um kvöldið heim- sótti Heflin borgaralega klædd- ur maður, sem sýndi nafnskír- teini og kvaðst vera frá NOR- AD. Heflin skoðaði nafnskír- teinið ekki nákvæmlega, en af- henti manninum frummyndirn- ar, þegar hann bað um þær. Hann bað ekki um kvittun. Eft- ir stutt samtal fór maðurinn sína leið. Síðan þá hefur ekkert frétst af frummyndunum. Tuttugasta og þriðja septem- ber kom til Heflins ofursti í bandaríska flughernum. Hann yfirheyrði Heflin rækilega um disksmálið. Opinberlega neit- aði flugherinn því að hann hefði heyrt nokkuð um málið fyrir tuttugasta og annan sept- ember. En í skriflegri skýrslu um málið, sem flugherinn gaf út síðar, er myndgreining skrá- sett þegar þann fjórtánda ágúst. Life hafði sagt myndirnar „of mótsagnakenndar.“ Allt bendir til að ritstjórnin hafi sent myndirnar til umsagnar til deildar flughersins um fljúg- andi furðuhluti, og fengið.það svar að þær væru falsaðar. Flugherinn upplýsti síðar að sérfræðingar hans hefðu rann- sakað myndir Heflins og kom- ist að raun um að þær væru ekki ekta. Síðar hefur hópur borgaralegra ljósmyndunarsér- fræðinga gefið annan úrskurð, Komið og skoðið úrvalið frá SOMMER Tapiflex gólfdúkur, sterkur, þægilegur að ganga á. Somvyl veggklæðning, áferðar- Tapisom gólfteppi, einlit og mynztruð. falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapisom S-1000 og S-300 í fbúðir, Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA STERK Grensásvegi 22-24 sfmar 30280, 32262 n.TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.