Vikan


Vikan - 25.03.1971, Blaðsíða 24

Vikan - 25.03.1971, Blaðsíða 24
 ' ■ TEXTI: OMAR VALDIMARSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON Það varð skrítið Jítið atvik þess valdandi að Helgi I ómasson, nú cinn snjallasti ballet-dansari í lieimi, fór að dansa. Þegar liann var fjögurra ára snáði i Vest- mannaeyjum fóru móðir lians og móðursystir á ballet- sýningu i Samkomuliúsinu á staðnum, þar sem voru að sýna Friðbjörn Björnsson og Slanley nokkur Williams, sem nú er talinn einn bezti balletkennari í heimi — og aðalkennari Helga fyrir utan stjórnanda New York City ballettsins, George Balanchine, en það nafn er svo ná- tengt íyrsta flokks ballet, að allir sem einhverntíma liafa liaft áhuga á hallet þekkja það. En, í hléi hljóp móðir Helga heim og náði í hann. Þegar heim var kom- ið, að sýningu lokinni, stökk Ilelgi um stofuna og dans- aði. Síðan hefur hann ekki liætt. Við heimsóttum Helga á heimili móður hans, frú Dagmar Helgadóttur, og stjúpföður, Hauks Guðjónsson- ar, þegar hann kom hér heim um daginn lil að sýna i Þjóðleikhúsinu. Þetta var eftir að sýningarnar höfðu verið og Helgi hafði iarið af landinu í millitíðinni, svo okkur varð fyrst á að forvitnast um hvert hann hefði farið og til hvers. Við fórum lil Rómaborgar og komum við í París í bakaleiðinni, bara til að hvíla okkur, siaijpa af. Jú, þetla var mikill þeytingur, en fyrir mig er þetta hvild þráíl fyrir þeytinginn, því ég veitti mér að æfa ekki í viku. Máttu við því? Ja, það er í það lengsta, en ef mér finnst ég þurfa á svona hvíld að lialda þá borgar þetla sig. Ef ég hvíli 24 VIKAN 12. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.