Vikan


Vikan - 25.03.1971, Blaðsíða 35

Vikan - 25.03.1971, Blaðsíða 35
TATJANA Framhald af bls. 31. „Á ég að sækja hana?“ „Nei.“ Ég beindi augum mínum að andliti Tatjönu. Hún lét það viðgangast. Ég renndi augun- um niður eftir hálsinum og niður á axlir þar sem mjótt band hélt uppi sundbolnum hennar. Hún lét sem ekkert væri og hreyfði sig ekki. Hún hafði stungið upp í sig litla meninu með maríumyndinni, sem hékk í keðju um hálsinn og horfði þögul á mig. Stelling hennar gaf mér tækifæri til að gægjast enn einu sinni inn á mjúku litlu bungurnar sem seinna ættu eftir að verða að brjóstum. „Heldurðu ekki að ég blind- ist ef þú hylur ekki betur þenn- an fyrirferðarmikla barm þinn“? Hún fór að skellihlæja, óþvingað. Djúpum dillandi hlátri. Síðan þagnaði hún aftur og horfði á mig. „Þau eru nú ekki alveg eins lítil og þú heldur!" Og eins og til að sannfæra sjálfa sig, dró hún sundbolinn svolítið út og kíkti inn fyrir. Og sveimér ef þarna voru ekki tveir litlir broddar, sem hefðu getað stungið út úr manni aug- un. Hún stóð upp og hljóp út í sjóinn. Háar öldur umluktu hana. Brátt kom hún aftur og lagð- ist niður við hliðina á mér. „Af hverju viltu kvænast mömmu?“ „Til þess að eignast þig fyrir litla dóttur.“ „Elskarðu mig eins og litla dóttur?" Ég anzaði ekki. Hún endurtók spurninguna. „Það kemur þér hreint ekki við, fjárans slangan þín,“ sagði ég að lokum. „Auk þess má ég alls ekki elska þig.“ Hún sat hugsi og lét sandinn renna gegnum fingurna. „Ég er ekki að spyrja um hvað þú megir. Eg er að spyrja hvað þig myndi langa til.“ En ég varði heiður minn eins og gömul piparkerling. „Hver er kominn til að segja að ég elski þig?“ „Þú sagðir mér það. Það voru fyrstu orðin sem þú sagðir við mig.“ „Þá hef ég eflaust átt við: Eins og dóttur." ..En núna?" hélt hún áfram. Eg svaraði engu. Hún fór að demba yfir mig hnefafylli af heitum sandi. „Þú brennir mig,“ sagði ég. „Ég veit það,“ sagði hún. „Elskarðu mig eins og dóttur eða á annan hátt?“ Hún var allt í einu orðin ná- föl. „Á annan hátt,“ sagði ég. Ég veit ekki hvers vegna ég öskraði svona hátt, að flestir á ströndinni hafa hlotið að heyra það. Tatjana virtist líka verða skelkuð. Hún stokkroðnaði. Hún skimaði í kringum sig til að vita hvort nokkur hefði heyrt til mín. Hún hristi með höfðinu hárið frá enninu og stóð upp. „Það þarf að toga allt upp úr þér, Boris Michailowitsch,“ sagði hún. Og enn einu sinni hljóp hún út í sjóinn og synti frá landi. „Hún elskar yður. Guð veri með yður.“ Það var Alexandra, sem stóð við hliðina á mér og þurrkaði af sér sjávarvatnið. „Þér eigið við að hún sé mér þakklát." „Hún elskar yður, og þér vit- ið það.“ „Hvaða afstöðu getur maður tekið til þess?“ „Hvaða afstöðu er hægt að taka til jarðskjálfta? Ef Tat- jana einsetur sér að giftast yð- ur, getur enginn Guð, enginn djöfull og ekki einu sinni þér sjálfur gert neitt við því.“ „Það er gott að ég skuli eiga konu og tvær dætur.“ „Það eru hindranir . . .“ sagði Alexandra eins og véfrétt. „En ekki óyfirstíganlegar, eigið þér við?“ „Þér vitið að þær eru ekki óyfirstíganlegar. Það er undir því komið hve vel Tatjönu tekst að ná ástum yður.“ „Hvað á ég að gera?“ „Flýja." „Undan Tatjönu?“ „Undan Tatjönu og yður sjálfum, Boris Michailowitsch. Eða þér getið líka látið brúði yðar drukkna, ef þér syndið ekki strax á eftir henni. Það yrði líka lausn.“ Hún hélt höndunum að munninum og hrópaði „Tatjana". Ég gerði eins. Tatjana virtist ekki heyra til okkar. „Hún er svo sannarlega enn- þá of veikburða til að synda svona langt út,“ sagði ég og lagði út á eftir henni. Þegar ég náði henni var hún í þann veginn að snúa við, en var þegar orðin ákaflega móð. Ég held að hún hafi verið mjög glöð yfir því að ég skyldi vera kominn. „Legðu þig á bakið á mér og haltu um hálsinn, en þrýstu ekki á adamseplið, vertu af- slöppuð og gerðu aðeins smá sundtök með fótunum. Um leið og við komum á land flengi ég þig duglega,“ sagði ég. Ekkert svar. Snerting læra hennar yfir lendum mínum þegar hún gerði hin fyrirskipuðu fóta-sundtök, verkaði á mig eins og yndisleg blíðuatlot. Þegar við stigum á land var Alexandra fokreið. „Þú ferð strax í fötin.“ „Já, mamma.“ „Hvernig væri það, að við klæddum okkur öll í fötin og færum í göngutúr?" sagði ég. Þetta var samþykkt. Við gengum meðfram klett- unum. — Tatjana hékk á hand- legg mínum eins og ekkert væri sjálfsagðara — og gengum að næsta fiskiþorpi. Á einasta veitingahúsi stað- arins borðuðum við hádegis- verð. Nýjan soðinn ál með steinseljukartöflum og agúrku- salati. Auk þess heimabruggað rauðvín úr karöflu. Auk þess hafði ég Tatjönu mér við hlið. Ó, já, herra minn, ennþá eru til lífsnautnir. Á heimleiðinni hékk Tatjana enn fastar á handlegg mínum. Litli líkami hennar sendi mér allan tímann boðskap. Eg er hér . . Ég er hér . . . það er ég sem þú elskar. . . . Það er ég sem þú elskar, ekki mamma. É'g vissi það sjálfur hvort eð var.. . . É'g var í andlegu uppnámi þegar ég kom heim. Ég stillti mér fyrir framan spegilinn og gáf andlitsgerpi því, sem starði á mig, öll þau uppnefni sem mér komu til hugar. Þú ert elliær asni, sem ræðst á litlar telpur. Þú ert kvikindi sem bregzt trausti móður. Þú ert svín, sem tekur framhjá kon- unni þinni. Þú átt það ekki skilið að eiga sjálfur dætur. Hvernig fyndist þér ef einhver færi að eltast við þínar dætur? Var ég að eltast við nokk- urn? Hafði ég fram að þessu gert nokkuð sem ég þyrfti að fyrirverða mig fyrir. Nei, ekki ennþá. Eg andaði léttar. Ef ein- hver var að eltast við nokkurn, þá var það Tatjana. En kann- ski var þetta bara ímyndun mín. Kannski var þetta bara saklaust barnalegt þakklæti. Nú, látið nú ekki eins og kjáni, herra minn, sagði speg- ilmynd mín við mig. Barnaleg? Ef þér viljið minnast þess, fyr- ir hvað hún átti að vera yður þakklát, verðið þér að játa að hún sé ekki lengur neitt barn. Saklaus? Ef við sleppum nú allri væmni, herra minn, þá vitum við að hver hreyfing, hvert augnatillit, hvert bros er bein ögrun við hvern þann sem er ekki algjörlega náttúrulaus. Það þýðir ekkert að fara eins og köttur kringum heitan graut, asninn yðar, sagði spegilmynd mín. Þér hafið á réttu að standa, sagði ég, maður stendur betur að vígi gagnvart hættunni, þeg- ar maður hefur viðurkennt hana. Til hamingju, sagði spegil- mynd mín, og nú er forvitni- legt að vita hvernig þér ætlið að mæta henni. Já, ég skal! Það væri hlægilegt að láta þennan kjána sljóvga sig. Kjána? Þegar hún sat við cellóið var hún enginn kjáni. Og þegar hún sat ekki við cellóið — þá ekki heldur. Eg fann hvernig ég féll fyrir henni einmitt þegar ég var að reyna að komast undan henni. Ég settist fyrir framan mynd- ina af konu minni og dætrum til þess að öðlast styrk. Það var fúrðulegt hvað þær gátu brugðizt mér! Þær voru mér eins og ókunnar manneskjur. Eins og þær tilheyrðu liðinni tíð. Ég svaf illa þá nótt. Ef ég blundaði stund og stund dreymdi mig órólega drauma: Tatjana kom, spjallaði elsku- lega við konu mína og dætur, síðan sneri hún sér að mér og sagði: „En hvað þú átt töfrandi konu og hvað þú átt töfrandi dætur.“ Og síðan tók hún í hendina á mér og sagði: „En komdu nú!“ Klukkan þrjú um nóttina þoldi ég þetta ekki lengur, fór framúr og fékk mér steypubað og ákvað að fara til fjölskyldu minnar í Berlín strax sama kvöld. Ég sendi konu minni skeyti. Klukkan 11 hringdi ég til Alexöndru og sagði að ég yrði að fara til Berlínar í áríð- andi erindagjörðum og að ég myndi heimsækja hana klukk- an fjögur til þess að kveðja hana og Tatjönu. Síðan fór ég að pakka niður. Klukkan hefur verið um það bil 12 á hádegi þegar hringt var á dyrabjöllunni. Það var mjög stutt hringing. Eins og það hefði verið óvart. Eitt and- artak fannst mér hjartað hætta að slá. Eg lauk upp hurðinni. Það var Tatjana. Hún var mjög föl. f augun- um var undarlegur glampi. 12.TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.