Vikan - 29.04.1971, Síða 3
17. tölublaS - 29. apríl 1971 — 33. árgangur
Vikan
VatnsrúmiS
vagga
sælunnar
Ungt fólk
sem býr í
kommúnu
Hingað til hafa menn not-
azt við hrosshár og fjaðrir
í rúmdýnum. En nú er það
liðin tíð, og í staðinn eru
komnar á markaðinn svo-
kllaðar vatnsdýnur. Þær
eru úr plasti og fylltar með
vatni, og ku vera með af-
brigðum þægilegar. Sjá
nánar í grein á blaðsíðu 16.
Vikan heimsækir að þessu
sinni hóp af ungu og fjör-
ugu fólki, sem allt er ætt-
að úr Þingeyjarsýslu og
hefur tekið sig saman og
stofnað eins konar komm-
únu í stóru húsnæði við
Brautarholt. Við segjum
frá skemmtilegri heimsókn
til þessa glaðværa og heil-
brigða fólks á blaðsíðu 8.
EFNISYFIRLIT
GREINAR Bls.
Vatnsrúmið, vagga sælunnar 16
Thor Heyerdahl kemur til Reykjavíkur 26
VIÐTÖL
Hér eru engar reglur, rætt viS ungt fólk, sem býr í kommúnu við Brautarholt 8
Fólk stal af okkur og við töpuðum stórfé, þriðji hluti viðtals við John Lennon 28
SÖGUR
Þegar rignir á prestinn, smásaga 12
Á meðan bílstjórarnir voru á balli, fram- haldssaga, 5. hluti 14
Gullni pardusinn, framhaldssaga, 15. hluti 20
Steiktir
fiskréttir
í Eldhúsinu
Þátturinn Eldliús Vikunnar
hefui alla tíð notið vin-
sælúa. En ekki hafa vin-
sældir hans minnkað, síð-
m hann var prentaður í
,:jórum litum. Þannig þarf
.natur helzt að vera, lit-
ríkur og girnilegur. í þess-
um þætti tekur Dröfn H.
Farestveit til meðferðar
steikta fiskrétti.
Sjá blaðsíðu 22.
KÆRI LESANDI!
Um allaii lieim var fijlgzt með
ferðum pqpírusbátsins Ras 11. i
fyrrasumar, encla eklci á hverjum
clegi, sem slíkum farkosti er siglt
gfir Atlantshafið. Ferð Thors
Heyerdahls vakti verðskuldaða
athygli og þótti takast betur en
flestir höfðu vonað. Hefur Tlior
Heyerdahl þcir með aukið við enn
einni frækilegri ævintýraferð við
afrekaskrá sina, sem var þó ærið
löng fyrir. Óhætt er að fullyrða,
að Heyerdahl er nú í hópi fremstu
sæfarci og vísindamanna á sínu
sviði í heiminum, og áreiðanlega
sezt hcinn ekki í helgan stein við
svo búið, heldur verður fyrr en
varir farinn að undirbúa nýjan
leiðangur.
Thor Ileyerdahl kemur í heim-
sólai til Reykjavíkur á morgun,
og gefst Reylcvíkingum kostur á
að hlusta á hann segja sjálfan frá
þessum einstæða leiðangri. Hann
flytur fyrirlestur í Háskólabíói og
sýnir jafnframt fjölda litskugga-
mynda.
Heyerdahl er sannarlega au-
fúsugestur hér á landi og er ekki
að efa, að margir munu nota þetta
óvenjulega tækifæri til að fá að
sjá og lieyra þennan heimsfræga
sæfara oy landkönnuð. VIKAN
býður hann velkominn til lands
ins og birtir í tilefni af komu hans
ofurlitla grein um hann ásamt
myndum á blaðsíðu 26.
ÝMISLEGT
Steiktir fiskréttir í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 22
Þoldu ekki stuttbuxurnar, myndasyrpa 24
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Mig dreymdi 6
í fullri alvöru 7
Stjörnuspá 32
Myndasögur 35 38 42
Krossgáta 31
Síðan síðast 48
í næstu Viku 50
FORSÍÐAN
Thor Heyerdahl er tvímælalaust frægasti sæfari,
sem nú er uppi. ÞaS hljóta því aS teljast tíSindi,
þegar slíkur maSur kemur hingaS til íslands. í
tilefni af komu hans birtum viS grein um hann
i miSopnu þessa blaSs ásamt myndum. Á for-
siSunni er Heyerdahl á papírusbátnum Ra.
VIKAN Útgefandi; Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, MatthildUr
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar: 35320 —• 35323. Pósthólf 533. Verð 1 lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð
misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
i
17. TBL. VIKAN