Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 19

Vikan - 02.12.1971, Side 19
ERNESTO CHE GUEVARA CHARLIE CHAPLIN ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON HALLDÓR LAXNESS Charlie Chaplin (EinræSis- herrann): ast og yfir vofir minnir allra helzt á tröllasögu framan úr heiðni . . . Samt tel ég mig ekki svartsýnismann, frekar hið gagnstæða. Ég er iafn- vel svo giarn á að treysta sigri skynseminnar, að ég er ekki alveg viss um að ragna- rök séu .yfirvofandi, og það kalla ég fádæma biartsýni. Ágirndin hefur eitrað sálir mannanna, reist um heiminn víggirðingar haturs, leitt okk- ur á gæsagangi til óhamingju og blóðsúthellinga. Við höf- um náð auknum hraða, en þó innilokað okkur. Við höfum vélar, sem veita allsnægtir, en búum engu að síður við skort. Kunnátta okkar hefur gert okkur að hundingjum. Okkur hefur aukizt dugnað- ur, en jafnframt harðúð og fiandsemd. Við hugsum of mikið og skynjum of lítið. Við höfum meiri þörf fyrir mannúð en vélar. Við höfum meiri þörf fyrir vinsemd en dugnað. Án þeirra eiginleika fyllist líf okkar af ofrfki og við missum allt . . . Hermenn! Gangið ekki á Sir Norman Angell (The Great lllusion); hönd harðstjórunum sem fyr- irlíta ykkur, gera ykkur að þrælum, sem drottna yfir lífi ykkar, segja ykkur fyrir um hvað þið eigið að gera, hugsa og skynja! Þeir þvæla ykkur út í æfingum, meðhöndla ykkur sem búpening og nota ykkur til að fóðra fallbyssur. Gangið ekki á hönd þessum óeðlilegu mönnum — vél- mönnum með vélhug og vél- hjörtu! Þið eruð ekki vélar! Þið eruð menn! Með mann- legan kærleik í hjörtum. Hat- ið ekki! Þeir einir hata sem enginn ann — þeir sem eng- inn ann og þeir óeðlilegu! . . . Þið, fólkið, hafið valdið — valdið til að skapa vélar. Valdið til að skapa hamingju! Látum okkur berjast fyrir nýjum heimi — sómasamleg- um heimi sem veitir mannin- um möguleika á að starfa, gefum honum framtíð. Enginn trúir því að stríð borgi sig, en næstum allir halda að stjórnarstefnur, sem leiða af sér stríð, borgi sig. Allar þjóðir óska eftir friði í hjartans einlægni, og allar fylgja þær stjórnarstefnu sem er þess eðlis að friður verð- ur óhugsandi. Göran Palm I tungu Eskimóa er ekkert orð (En orattvis til yfir stríð. betraktelse): Tarjei Vesaas (Prestisje eller fred): Eldri tíma konungar og lands- stjórnendur síðari tíma sömu- leiðis fá oft blóðug eftirmæli. En á þeirri reglu eru undan- tekningar. í Rímkróníkunni er til dæmis sagt um Olaf konung kyrra, að hann hafi stofnað bæinn Björgvin og hlotið blessaðan orðstír fyrir friðsemd sína. Fleira er ekki um þennan konung sagt í króníkunni. Það er líka nóg. Betri eftirmæli getur ekki. í stað þess að drepa og brenna byggði Olafur kyrri bæinn Björgvin. Enn þann dag í dag er enginn hörgull á herkonung- um. Vegna virðingar ákveð- inna aðila blæðir stöðugt fjölda manns út eða brennur í hel í Austurlöndum fjær. Heimur, sem kemur slíku og þvílíku í kring, er brjálaður. Metnaðarsjúkur heimur, sem Framháld á bls. 45. 48. TBL. VIKAN 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.