Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 29

Vikan - 02.12.1971, Side 29
ELDUR ARNAR SIGUR- BJÖRNSSON Það sem mér finnst bezt við jólin eru frídagarnir, sem ég fæ aldrei nóg af, góði maturinn sem ég elska og eins finnst mér þessi jólastemmning alltaf nota- leg og hátíðleg. Þetta er svo mikil samstaða — alla- vega á þessu heimili. Jesús Kristur kemur hvergi inn í mín jól — þótt ég geri mér náttúrlega grein fyrir því, að ef ekki væri fyrir hann væru engin jól. GUÐMUNDUR HAUKUR JÖNSSON Fyrir ungan mann með tiltölulega lítt mótaða lífs- stefnu er þetta stór spurn- ing og henni vandsvarað. Ég veit það strax áður en ég reyni að svara henni, að svar mitt verður jafnvel frá mínum bæjardyrum séð, engan veginn fullnægj- andi, þar sem ástæðurnar eru svo ótölulega margar. Sannast að segja hefur skoðun mín á gildi kristni- dóms gerbreytzt á undan- förnum árum samfara þroska mínum, eins og reyndar er ofur eðlilegt. Fyrir mér eru jólin hug- vekjuhátíð, til að minna okkur á að enn í dag eru hugsjónir Jesú Krists feg- ursta leiðarljós hvers og eins. Að elska lífið, feg- urðina og ljósið. Jólin veita lífi, ljósi og fegurð inn í tilveru okkar í svart- asta skemmdeginu og ég finn aldrei eins sterklega til góðra kennda eins og einmitt á hinu friðsæla að- fangadagskvöldi. Sá friður sem maður finnur með sjálfum sér á jólunum er raunar nægilegt tilefni til jólahalds. ÞU IOL? SIGURÐUR ÁRNASON Ég er náttúrlega ekkert öðruvísi en aðrir og held jól á sama hátt og annað fólk. Þetta er fyrst og fremst gamall vani, en vani sem ég kann vel við. Ég held að það sem ég sjái aðallega í þessu sé hátíða- svipurinn og rólegheitin og ég verð að viðurkenna að þessi hátíð er mér meira frí en nokkuð annað. Trú- arástæður koma auðvitað líka þar inn í, en ekki eins mikið. Ég fer til dæmis ekki í kirkju á jólunum en ég hlusta þó yfirleitt á út- varpsmessurnar. Mér líður vel á jólunum og ég held að verzlunar- vesenið skipti ekki nokkru máli, það er stemningin. BJARKI TRYGGVASON Ég hlakka alltaf til jól- alla og finnst þau heilmik- ið sérstakt. Þá líður öllum vel og maður er haldinn einhverskonar innri frið sem skapar góða heildar- stemmningu. Svo er nátt- úrlega það, að strax á milli jóla og nýárs er allt komið á fleygiferð og jólaskapið er eiginlega búið. Annars finnst mér jólin dálítið skrítin. Trúarlega eru þau ekki nógu góð, því þetta er komið svo mikið út í glingur og gjafir. Áður dugði mönnum að fá kerti og spil, en eftir 20 ár dugar varla minna en að gefa hús og bíl í jólagjöf og það held ég að sé hættu- leg þróun, en aftur á móti sé ég ekkert athugavert við það að verzlanir séu farnar að stilla út í glugga I nóvember, það er allt f lagi að minna fólk á jólin í tíma En ég verð líka að viðurkenna, að þrátt fyrh að mér finnist jólin dásam- leg og fyrst og fremst há- tfð barnanna, þá virðist allt stefna þannig, að inn- an skamms verði þau al- veg jafnmikið kaupsýslu- hátfð og heilög jól sem er svo gott að fá í hjartað. 48. TBL. VIKAN 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.