Vikan


Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 66

Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 66
PANAMA nýtt glæsilegt sófasett Enn einu sinni bjóðum við yður nýja gerð af sófasetti. Þér getið fengið Pan- ama sófasettið með 4ra sæta sófa, .‘íja sæta sófa, 2ja sæta sófa, liáan eða lág- an stól. Athugið, við höfum eitt stærsta úrval landsins af sófasettum. Gjörið svo vel og lítið inn. Staðgreiðsluafsláttur eða afborganir. Sent gegn póstkröfu. — Næg bilastæði. Valhúsgögn hf. Ármúla 4, sími 82275. sótti drenginn. Hann fór inn í eldhúsið og sótti mat handa drengnum. Drengurinn sat á kassa bak við barinn, þannig að hann sást ekki, og hafði matinn á öðrum kassa. Þegar drengurinn var búinn að borða, langaði hann að sofna, svo að barþjónninn raðaði sam- an nokkrum tómum bjórköss- um, þannig að hann gæti teygt úr sér. Hann notaði gamlar glas- þurrkur og svuntu fyrir undir- sæng og gamli jakkinn drengs- ins þjónaði sem yfirsæng. Hann og drengurinn sögðu ekki eitt einasta orð hvor við annan allt frá því hann sótti drenginn út, og þegar nú drengurinn lá þar endilangur og við það að sofna, langaði hann bæði til að hlæja og gráta í senn. Morgungestirnir voru nú farnir, og einnig Algayer og konan með rottuhúndinn og nú komu inn aðrir gestir á meðan drengurinn svaf. Klukkuna vantaði korter í fimm þegar drengurinn settist upp. Eftir stundarkorn mundi hann eftir barþjóninum, en þeir töluðu ekki hvor við annan. Hann settist upp rétt eins og hann var vanur heima hjá sér í rúminu, og er hann hafði dreymt í tíu mínútur með opin augun, klifraði hann niður. Það var myrkur úti og snjó- aði eins og undan stormi og síð- an sneri hann sér við og horfði upp á barþjóninn. — Er pabbi minn kominn aftur? sagði hann. — Nei, ekki enn, sagði bar- þjónninn. Hann kraup á kné til að geta spjallað við drenginn. — Eg verð búinn að' vinna eftir fáeinar mínútur, og ef þú getur sýnt mér húsið ykkar þegar þú sérð það, þá skal ég reyna að fara með þig heim. — Er pabbi ekki enn kominn aftur? — Nei, hann er ekki kom- inn aftur. Kannski hefur hann gleymt hvar hann skildi þig eftir. —• Hann skildi mig eftir ná- kvæmlega hér, sagði drengur- inn, eins og það væri sú stað- reynd sem ekki væri hægt a? gleyma. Hér rétt fyrir utan. — Ég veit það. Kvöldþjónninn kom innan úi eldhúsinu í hvíta jakkanum sín- um og kom auga á drenginn. — Hver er þetta, John? Er þetta eitt af þínum börnum? — Ja—á, sagði barþjónninn af því að hann hafði enga löng- un til að reyna að skýra hinum barþjóninum frá því hvað gerzt hafði. 66 VIKAtJ • iBt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.