Vikan


Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 71

Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 71
einhverjum, sem þú þekkir. Og þú Darst ekki kennsl á stúlk- urnar? Ég kvað nei við því. Þó hafi ég kannazt eitthvað við þá eldri, þá sem talaði, en ekki komið henni fyrir mig. Lýsi ég þeim svo nánara. Sú eldri hafi verið með mikið hár, ljóst og liðað. Báðar hafi þær verið í bleikum kjólum, en ekki hafi ég tekið eftir hvort þær voru í eins litum sokkum eða berfætt- ar. Steinunn telur þá upp þær stúlkur í plássinu, sem til greina gátu komið, en ég svara alltaf eins. Nei, ekki var það hún. Ekki var það hún... Morguninn eftir þurfti ég að fara til læknisins klukkan níu, því að hann ætlaði í burtu. Á leiðinni til hans mæti ég stúlku, sem Anna hét, vestan af Helln- um, þar sem ég átti heima. Segir þú nokkuð í fréttum að heiman, Anna mín? spyr ég, þegar við höfum heilsazt. Hún kvað nei við því, nema að það hafi öllum liðið vel, þegar hún fór. — En nú má ég víst ekki tefja, segir hún, — því að ég er kölluð í símann. Og með það skiljum v'ið. Ég fer til læknisins, hún á símstöð- ina. Þegar ég kem frá læknin- um, mæti ég henni aftur. Jæja, sæl vertu aftur, Anna mín, segi ég. Er ekki allt gott að frétta? — Nei svarar hún lágt, og veiti ég því þá athygli, að henni er brugðið. — Nei, það var hörmuleg fregn, sem ég frétti úr símanum. — Jæja, Anna mín, segi ég og mundi óðara orðin. Hvað hefur komið fyrir? — Hann Kristófer í Skjald- artröð er dáinn. — Og hvernig kom það til? spyr ég. — Hann var á sjó, svarar hún. — Hann datt út. Þarna heyrði ég öll orðin aft- ur. Það var hörmuleg fregn, sem ég frétti úr símanum ... hann datt út. Og vegna þess að ég hafði heyrt þau áður, kom mér fréttin ekki éins á óvart og’ ella hefði orðið. Svo er ekki meira um þetta, en viku seinna er ég á gangi þarna í þorpinu. Það var á sunnudegi. Hitti ég þá konu sem ég þekki, systur Kristófers heitins í Skjaldar- tröð, þess er drukknaði. Hefur hún orð á því við mig, að al- drei líti ég inn til sín, þó að ég sé á ferðinni. Ég svaraði því til, að ég hefði ekki átt neitt erindi. ■— Littu nú inn til mín, segir hún. — Ég er alein heima, líttu nú inn til mín. Jú, ég var til í það, en kvaðst ekki vilja stanza Slysatrygging Sjóvá greiðir bætur við dauða af slysförum, vegna varanlegrar örorku og vikulegar bætur, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Slysatrygging Sjóvá er hagkvæm og ódýr. Dæmi um iðgjöld: Starf Dánarbætur örorkubætur Dagp. á viku Ársiðgjald Skrifstofumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 1.500. — Sölumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.000. — Prentari 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.535. — Trésmiður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 4.355. — Aðrar vátryggingarupphæðir eru að sj álfsögðu fáanlegar. Leitið nánari upplýsinga i aðaiskrifstofunni eða hjá næsta umboðsmanni. Slysatrygging SJÓVá Tryggir yður allan sólarhringinn Við vinnu - í frítíma - á ferðalögum SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS! INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK — SÍIÍ/II 11700 Blandið smátt skornum ávöxtum og sjrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVIK 48. TBL. VIKAN 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.