Vikan


Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 73

Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 73
 DOMUS Vöruflokkar # Fatnaður # Skór # Búsáhöld # Leikföng # Gjafavörur # Kæliskápar, frystikistur, og fleiri rafknúin heimilistæki # Ritföng # Erlend blöð og tímarit # Mikið úrval af alls konar fatnaði frá Marks & Spencer á boðstólum í desember KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS lengi, því að Steinunn, konan sem ég var hjá, færi þá kannski að óttast um mig. Fer ég svo heim með henni. Hún sýnir mér allt húsið, og þegar við komum inn í stofuna, bendir hún mér á ljósmynd, sem þar hékk í umgerð á vegg. — Þetta eru dæturnar mínar sálugu, segir hún. Þá féll ég í stafi. Þetta voru stúlkurnar tvær, sem birzt höfðu mér þá um kvöldið. Þá yngri hafði ég aldrei séð í lif- anda lífi, en þá eldri einu sinni, og ekki nema í svip, og þá yngri en hún var þarna á myndinni. En þarna var hún öldungis eins og ég sá hana um kvöldið, með mikla, ljósa og liðaða hárið ... Sagði ég þá konunni, móður þeirra og systur Kristófers heit- ins, hvað fyrir mig hafði borið um kvöldið, og varð þess vísari, að hann hafði drukknað einmitt á þeirri sömu stundu og ég sá sýnina og heyrði stúlkuna eldri segja: Hann datt út, hann datt út... LÍKKISTAN f LOFTSGLTJGGANUM. — Nú boðaði þessi sýn þér andlát manns, sem þú að vísu þekktir, en ekki var þé nákom- inn. En hefur þá ekki eitthvað svipað borið fyrir þig í sam- bandi við ástvini þína? — Jú. Þremur árum áður en maðurinn minn lézt, misstum við son, tuttugu og eins árs að aldri. Þá um sumarið var hjá okkur drengur, vandalaus, á fimmta ári. Eina nóttina dreym- ir mig að ég kem út og sé þá örn mikinn á flugi uppi yfir. Hann steypir sér niður, sezt, læsir klónum í annan fótinn á mér og rífur á hann langan skurð, inn í bein, en þó blæddi ekki úr sárinu. Þvínæst þykir mér hann taka drenginn og fljúga á brott með hann. Segi ég þá við sjálfa mig í draumn- um: Nú trúi ég því, sem hún mamma sagði mér, þegar ég var lítil, að örn hremmdi á stund- um börn. Horfi ég um hríð á eftir erninum, þar sem hann flýgur á brott með drenginn, og þótti mér vængtak fuglsins furðu mikið. Fer ég þá að huga að skurðinum á fæti mér, þrýsti saman börmunum og finnst það einkennilegt, að mig skuli ekki taka meira í slíkt svöðusár. Heyri ég þá örninn kalla til mín hátt uppi yfir: Sviðinn kemur allur eftir á! Ekki varð sá draumur lengri. En nokkru eftir að Hjörtur, drengurinn''-minn var látinn, dreymir mig að ókunnugur maður kemur inn til mín. Mynd af feðgunum hangir fyrir ofan rúmið mitt, og sé ég að gestur- inn gefur henni auga., Þá þykir mér ég segja: Þetta er hann, drengurinn minn, sem ég missti um daginn. Ég veit það, svarar gesturinn og bætir svo við: Nú er hann líka kominn fram, draumurinn þinn um örninn. Við það vakna ég. Mararbúð heitir bær ekki langt frá Melarbúð. Nokkru áð- ur en Hjörtur heitinn lézt, var ég fengin þangað til að reiða heim mó. Þá viku var Hjörtur kaupamaður í Skjaldartröð, en ætlaði að verða næstu viku í Mararbúð. Það var glaðasólskin þennan dag. Ég hafði tvo hesta undir móhripum og var taumn- um við þann aftari brugðið um klakk á þeim sem ég teymdi. Ég var að ljúka við níundu ferðina og átti ekki nema stutt- an spöl í hlað, þegar mér verð- ur litið heim að bænum. Lofts- gluggi með sex litlum rúðum var á framgafli, og sé ég nú hvar út um hann stendur lík- kista til hálfs og mótar fyrir handföngum á henni neðan- verðri gegnum neðstu rúðurn- ar. Mér verður starsýnt á þetta; sé að þetta er fullorðins manns líkkista, ljós með gullinni, upp- rennandi sól á gaflinum, sem út vissi. Kemur mér fyrst í hug, að nú sé einhver feigur í Bárð- arbúð. — Þér hefur þegar verið það ljóst, að um sýn væri að ræða? — Ég var ekki í neinum vafa um það. Nem þó ekki staðar, en teymi hestana upp með kál- garðinum og hef ekki augun af líkkistunni í loftsglugganum. Fyrir það hnýt ég um stein við heimra kálgarðshornið og er nærri dottin, en þegar ég lít upp aftur er sýnin horfin. — Hvernig leið þér meðan á sýninni stóð? — Undarlega, en ekki bein- línis illa og eins var eftir að hún hvarf mér. Þegar ég kom í hlaðið, var kallað á mig inn að drekka kaffi, þegar ég hefði losað úr hripunum, en vegna þess hvernig mér leið þáði ég það ekki, en sló því til að ég ætlaði að fara enn eina ferð áð- ur, svo að stæði á tugnum. Hugsa ég með mér, að ég skuli ekki geta um þetta, meðal ann- ars fyrir það, að það voru börn þarna á heimilinu. Hleypi ég svo úr hripunum og held af stað aftur. Spyr ég þá sjálfa mig: Hvernig er ég eiginlega? Áreið- anlega er ég vakandi, en und- 48. TBL. VIKAN 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.