Vikan


Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 77

Vikan - 02.12.1971, Qupperneq 77
frænda minn ganga með þess-' háttar höfuðfat. Stefnir hann fjárhópnum að réttinni, og ég hugsa með mér, að hann megi vera furðuheimskur, að ætla sér að reka allan þennan hóp inn í réttina einn og hjálparlaust. En það ætlaði hann sér bersýni- lega, því að hann baðaði út höndunum og viðhafði alla til- burði í þá átt. Nálgaðist ég nú sandinn, og þá sýnist mér mað- ur þessi vera allur stærri en frændi minn og ekki að öllu leyti líkur honum. En eins var hann klæddur. Honum gengur merkilega vel að koma öllu þessu fé inn í réttina. Ég afræð að ganga nið- ur á sandinn, en þar lá þurrt þang og þari á víð og dreif og brakaði undir fæti. Þegar ég kem nær réttinni, fer ég að virða kindurnar betur fyrir mér; þær eru flestar hvítar, en þó nokkrar mislitar — gráar svartar og mórauðar, eins og að líkum lætur, þegar margt fé er saman í hóp. Einkum veiti' ég þar athygli lambgimbur, mó- bíldóttri lambgimbur, sem ég átti fyrir löngu siðan, og um það er ég að hugsa, þegar ég heyri braka í þannig fyrir aftan mig eins og maður sé þar á gangi. Verður mér þá litið nið- ur eftir sandinum, sé ég ekki neina kind þar í réttinni og engan mann þar heldur. Og þá brá mér í brún, því að i þetta skiptið hafði mér alls ekki kom- ið til hugar að um neina sýn eða . neitt þessháttar væri að ræða; ég átti ekki nema fáa faðma að réttinni, og féð í henni hafði verið mér eins raunveru- legt og hugsast gat. Ég var meira að segja svo sannfærð um að þetta hefði allt verið eðlilegt að ég trúði bókstaflega ekki mínum eigin augum, og þegar ég hafði svipazt um í réttinni, brá ég mér niður á sjávarkamb- inn og horfði í allar áttir, en sá hvergi sauðkind eða mann. Á heimleiðinni sagði ég við sjálfa mig, að fótatakið, sem ég héyrði í þanginu fyrir aftan mig, hefði víst verið mér viðvörun, ég hefði ekki átt að fara lengra. En örðugt átti ég samt með að sætta mig við það í þetta skipt- ið. — Og ekkert það hefur gerzt á næstunni, sem. þú gazt sett sýn þessa í samband við? — Nei, nei. Alls ekki. Ekkert þessháttar. — Hefurðu nokkurntíma orð- ið vör við huldufólk? PIERRE ROBERT Vinsælustu snyrtivörur á Islandi í hnotskurn Gleðileg jól H F IUUKKt . , cMmeríóncL DÖGG hefur jólaskreytingar í hundraðatali, já, og við öll tækifæri. Sendum hvert sem er. Blómnbúðin DOCJQ Álfheimum 6 - sími 33978. --------------------------------/ — Aldrei. Mig langaði oft mikið til að sjá það, ef það skyldi vera til. En ég varð aldrei neitt vör við það. — En hefurðu þá séð fylgjur manna? — Aldrei. Ekkert þessháttar. Ég heyrði oft um það talað, þeg- ar ég var barn, að eitthvað óhreint fylgdi vissu fólki, en sá það aldrei eða varð þess vör á annan hátt, hvorki sem barn né eftir að ég komst á fullorðins- árin. Og ekkert það, sem fólk kallaði óhreint í þann tíð. DVALARGESTURINN — Hefur þá látna menn eða svipi þeirra borið fyrir þig? — Ekki hefur það verið oft, en þó get ég ekki neitað því. Ég var oft tíma og tíma úti á Dag- verðará. Sagt var að þar væri til húsa dvalargestur, sem ekki var lengur í tölu lifenda, en ekki vissi neinn hvaðan hann var kominn eða annað um hann. Hafði Helgu Halldórsdóttur, húsmóður þar, einhverntíma 48. TBL. VIKAN 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.