Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 86

Vikan - 02.12.1971, Side 86
Þessi glæsilegu hornsófasett fást hjá Trétækni. Fáanleg í teak, palisander og eik. - Sófarnir fást í öllum lengdum. Úrval áklæða, mjög ódýr og vönduð. TRÉTÆKNI Súðarvogi 28, 3. hæð - sími 85770. fullnægju. Ég set ekki allt á sama bás af því, sem nefnt er í spurningunni. En hitt er stað- reynd, að það er varla til svo afskræmisleg trúarbábylja, að menn í afkristnuðu umhverfi geti ekki gripið til hennar eins og þyrstur maður þrífur vatns- glas. Og fjöldi manna eltist við eitt af öðru og nemur hvergi staðar, hefur trúmál að föndri. Eitt tel ég öruggt: Hvorki við né heimurinn yfirleitt verður nokkurn tíma án trúar af ein- hverju tagi. Nútíminn hefur þegar sýnt það, að afneitun kristinnar trúar leiðir ekki til þess, að maðurinn verði tabula rasa, autt blað, í trúarefnum. Þess vegna tel ég, að hver hugs- andi maður ætti að hugsa út í þá spurningu, sem Jesús beindi einu sinni til lærisveina sinna, þegar fjöldinn hafði snúið við honum baki: Ætlið þér einnig að fara burt? Þeir svöruðu: Til hvers ættum vér að fara? Þú hefur orð eilifs lífs. Ævarandi svar. Því er og verður kirkj- an tiL dþ. FYRSTA BAKARIIÐ OG SÖGULEGASTI... Framhald af bls. 31. lóð, og allar lóðirnar í Ingólfs- brekku, til þess að reisa þar op- inberar byggingar. Varð það svo úr að félögin höfðu makaskipti við ríkisstjórnina á þessari eign og Hressingarskálanum. Árið 1933 fékk Kron svo leyfi til þess að reisa múrhúðað timb- urhús norðan undir geymslu- húsinu við Skólastræti, og hef- ur haft verzlun þar til skamms tíma...“ SÖGULEGASTI ÚTBURÐUR í REYKJAVÍK Þá víkur sögunni að öðru húsi í hinni frægu Bernhöftstorfu, landfógetahúsinu eða land- læknisbústaðnum, sem stend- ur við Amtmannsstíg, en þar átti sér stað einn sögulegasti útburður, sem gerður hefur ver- ið í Reykjavík: „Stefán Gunnlaugsson bæjar- fógeti var fæddur 9. október 1802, sonur séra Gunnlaugs Þórðarsonar á Hallormsstað af fyrra hjónabandi hans. Stefán gekk í Bessastaðaskóla og varð stúdent 1825 með góðum vitn- isburði. Þá um sumarið sigldi hann til háskólans í Kaup- mannahöfn og tók embættispróf í danskri lögfræði. Var síðan um hríð aðstoðarmaður í skrif- stofu Moltkes stiftamtsmanns í Álaborg, en var veitt Borgar- fjarðarhérað vorið 1828 og Soundmaster 75 »! hefur verið kjörið af viðurkenndum fagtímaritum um víða veröld bezta Hi-Fi stereo kerfið ef tillit er tekið til fjölhæfni og verðs 6 bylgjur, þar á meðal bíla- og bátabylgja Al transistora Betra en Din 45.500 2x25 sinus W 2x37,5 múslk W Tvöfalt prógram Innanhússtalkerfi EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BergstaSastræti 10A Sími 16995. HRINGIÐ EÐA SKRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM 86 VIKAN 48. TBL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.