Vikan


Vikan - 02.12.1971, Side 96

Vikan - 02.12.1971, Side 96
Brúður og bangsar í ótal stærðum og gerðum. Ennfremur tuskudúkkurnar LÍNA LANGSOKKUR Fjölbreytt úrval af stignum bílum, dúkkuvögnum, kerrum og þríhjólum LEIKFANGAVER Klapparstíg 40 - Sími 12631 Fólk beið þess sem verða vildi, án þess að eygja nokkra von um að geta komið til hjálpar þeim mönnum sem ef til vill væru um borð. Fólkið horfði á skipið berast upp í brimgarðinn og brotna; sá það lenda í frákast- inu og berast meðfram strönd- inni, meðan löðrungar sjávar- ins brutu það og eyðilögðu. Það fylgdist með síðustu ferð þessa yfirgefna skips, þar sem það veltist í brimrótinu og strand- aði endanlega við Hásteina. NORNANOTT Framhald. af bls. 41. En þegar Penelope var farin út úr herberginu, sagði Charles: — Mér er ekki um að skilja þig eftir eina hér í húsinu. Ég hefði viljað að þú hefðir komið með okkur. — Nei, það er betra að þið séuð tvö ein. Ég finn eitthvað til að sýsla við, þú skalt ekki hafa áhyggjur af því! — John hefur kannski eitt- hvað ofan af fyrir þér. — Ég get spurt hann hvort ég megi fylgjast með honum í starfi hans. Það getur jafnvel verið að ég geti gert eitthvert gagn. Síðdegis fylgdi hún þeim nið- ur að höfninni og horfði á eftir þeim, þegar báturinn lagði frá, með Charles við stýrið. Það skein á hvítt hár hans í sólinni. Penelope var í ljómandi skapi, hún veifaði og hló. Þegar báturinn var horfinn sjónum, gekk Helen hægt heim á leið, og þegar hún kom að hliðinu við gömlu kapelluna, fékk hún skyndilega löngun til að skoða hana. Hún hafði aldrei komið inn í hana og hún varð undrandi yfir því hve lítil hún var, rúmaði í mesta lagi þrjátíu manns, en það var líklega venjulegur fjöldi heimilisfólks í þann mund sem hún var byggð. Veggirnir voru úr steini og þakið gotnesk hvelfing. Það voru tvennar inngöngudyr, aðr- ar út í garðinn, hinar að vegin- um. Altarið var lítið og á því stóðu tveir silfurkertastjakar og kaleikur. Hún hugleiddi hve langt væri síðan þessi kaleik- ur hefði verið notaður. Það hlaut að vera æði langt, því að hann var kolsvartur. Ein- kennilegt var það að þarna var enginn kross, en hann hafði kannski verið tekin í vörzlu annars staðar. En annað var einkennilegt viðaltarið, fannst henni, en hún kom ekki fyrir sig strax hvað það var. Hún horfði því vand- lega í kringum sig og þá kom hún auga á altariskertin. Þau voru biksvört. Framhald nœst 1 CREME Í'FRAICHE Coctailsósa <&*sinnepssósa Cocktailsósa: f2 dl af tómatsósu í dós af sjrdum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sjrðum rjóma. Gott með fiski, pylsum, hamborgurum, steiktu kjóti, kjúklingum, kryddsíld, humar, rakju o.fl. MJÓLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK 96 VIKAN 48.TBL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.