Vikan - 29.03.1972, Qupperneq 11
^önv^
IFTIR LÚPUS
PÁLMl JÓNSSON
HONUM KIPPIR í
KYN FORFEÐRA
SINNA í HÚNAÞINGI
UM RAUSN OG GLEÐI
‘ly'fíM111' rt'MiuiifSnr í nefndum bak
vid la'slar dyr og byrt'da glugtía>
b'iaj acS sifiur telst liann sieinileiía
máli farinn, oí> frainkoma l.ians er
fallega |)rú(Smannleg. Mun Pálmi
drjúgur til pers()imlei>ra vinsa'lda,
])(’) afi bonum láti ekki sá leikara-
skajiur, sem faðir lnms bafði i
frammi forðum da«>a. Jón l’álma-
son var úthaldsgóður á skeiðinu oí>
hljój) stundum út undan sér með
einkennilegum og óva'ntum ba'tti.
Ilann réðst sjaldan i stórra'ði mál-
efna eða verka á oj)inberum vell-
vangi, en reyndist þrautseigur og
kappsanuir að fá silt fram bak við
tjnldin og ófeiminn að eigna sér
unnin afrek og ætlasl lil launa, vin-
sa'lda og fulltingis ])eirra, sem njóta
skyldu. Húnvetningar koimi lumum
uj)p á slíkt, og Jón gekk á Iagið af
hæversklégri tilætlunarsemi, sem
var honum ])ó. hugstæð alvara.
Hann var hvorki slægvitur né
grimmur, en lystugur pólitiskur
matmaður, ])egar setzt var lil horðs
og nógu af að taka. Pálmi er num
betur að sér í mannasiðum horg-
arastéttarinnar. Honum fara vel úr
liendi störf, sem útheiinta litla
röggsemi. Hann leynir matarlyst
sinni betur en faðirinn og er bon-
um sýnu stilltari i bragði. Pálma
dylti beldur aldrei i Img að yrkja
eins og karl faðir lians tiðkaði.
Ilanii gerir sér ágæta grein fyrir
getu sinni og luefileikum og forð-
asl tvisýn ævinlýri. l’ó num Pálmi
Jónsson sverja sig ]>ví meira i t'öð-
ura'tlina sem bann verður eldri.
(íleggst sameiginlegl einkenni á
Akurfeðgum er höfðingslund þeirra
og géstrisni. Pálmi nmn nú þegar
samke])j)nisfær við Jón föður sinn
í |)vi efni, ]h> að hann sé ekki eins
fyrirferðarmikill og gamli ínaður-
inn eflir að honum veittist ráð-
herradómur og forsetavald á al-
])ingi. Kippir Pálma bersýnilega i
kyn forfeðra sinna í Húnaþingi um
ráusn og gleði. Varð liann snemma
brifinn af áttbögum sinum norður
þar og staðráðinn að gerast hóndi
og teljast niaður með mönnum i
stétt sindi. Mun honum ljúfl að
visa þekkum gestum til horðs og
gæða þeim á nýju kjöti i sláturtíð
eða feitum silungi úr vatninu fiski-
sa'la. Vottar þá fyrir sömu hýru i
augum Pálma og Jóns<gamla Akur-
bónda, þó að hros unga mannsins
sé slétt og fellt, en liins Va'ri löng-
um skakkt nokkuð.
Krindi Pálma Jónssonar á alþing
ræðst helzt af ])ekkingu hans á
landbúnaði og sveitamennsku.
Pálmi er nógu stoltur til ]>ess' að
vilja lilut stéttar sinnar bærilegan
og krefjast fjár og umhóta i dreif-
býli landsins. Hann er sproltinn af
gamalli rót, en eigi að siður nýtízku
bé)ndi, sem veit og skilur viðhorf
sanitínians. Sumir ætla. að Pálmi
Jémsson sé hlýðinn og auðsveijmr
flokks|)egn og eigi frama sinn að
þakka náð leiðtoganna i Revkja-
vik. en sú ályktun er fjarri lagi.
l’ngi bóndiim á Akri gerist að visu
aldrei uppreisnarmaður. en lumn
telst beimaríkur og |)okar engan
veginn fyrir bverjum sem er. Á ]>vi
fékk Kyj(’)Ifur Konráð að kénna,
]>egar bann a*tlaðist til mannafor-
ráða á Xorðurhmdi vestra éit á
meðma'li gé)ð og bliðar kveðjur að
sunnan. Sannaðist ])á, að Húnvetn-
ingar vilja ráða málum sínum og
málsvörum og að béifræðingurinn
ungi hikaði alls ekki að feta i sj)or
föður sins og langafa. Sýndi það
festu og einheitni.
Pálmi Jémsson kann svo vel við
sig á alþingi, að hann mun é)gjarn-
an víkja þaðan. Hann þarf lika
naumast að óttast kej)j)inaut iir
andstæðingab(')j)i, sem leiki iþrótt
Björns Pálssonar, þegar hann vé)
J (’) n Pálmason. Pálma Jónssvni
kynni fremur að stafa hætta af vel-
þóknun Sjálfstæðisflokksins á
manngreinaráliti, nema honum lær-
ist að svara fyrir sig í orði og verki,
svo að um muni og eftir verði tek-
ið. Kordæmi föður hans og langafa
verður lionuin sennilega leiðarljós
á framavegi. Húnvetningar eru
jafnan bver öðrum likir, og Pálmi
á Akri nýtur Jéms föður síns um
margt. (iainli höldurinn kvaddi
raunar völd og metorð eins og veðr-
aður hrútur á haustfjalli, þegar
goðinn ungi líkist stroknmn heim-
alningi á sumardegi, en slikt er
nmn fremur tákn aldurs þeirra og
tíma heldur en munur á húnvetnsku
eðli.
íai pus.
13. TBL. VIKAN 1 1