Vikan


Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 5

Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 5
■ evudoetun TlZKUSÝNINGAR ÖKEYPIS Nú standa yfir tízkusýningar — „Evu- kynningar“ — þar sem viðskiptavin- um okkar gefst tækifæri til að skoða það nýjasta sem Eva býður af freistingum. Miðar afhentir í verzluninni. sögnin byrjaSi aS birtast í MorgunblaSinu, var þegar bú- iS að prenta fyrsta hluta henn- ar hjá okkur og því of seint að bakka meS þaS. Hörmulegt er aS heyra aS Vik- unni skuli hafa farið svona aft- ur í augum þínum, en við því verður kannski ekki mikiS gert; smekkurinn er misjafn. En hvers vegna sendirSu okkur ekki nán- ari skilgreiningu á þessari aft- urför blaSsins aS þínum dómi? Þá væri aldrei að vita nema viS gætum lagaS þaS eitthvaS fyrir þig. Ég fæ ekki friö Kæri Póstur! Ég þakka þér fyrir allt gamalt og gott, sérstaklega Póstinn, það er svo gaman að lesa vitleysuna sem sumir spyrja. En samt ætla ég líka að gera það. Þannig er mál með vexti að ég er hrifin af strák (eins og allir) en hann er á föstu, ég hef samt oft ver- ið með honum. Hann er ekkert hrifinn af stelpunni sem hann er með, en hún er hrifin af honum. Ætti ég að halda áfram að vera með honum, þegar hann reynir við mig næst (hann gerir það alltaf, ég fæ ekki frið)? Jæja, kæri Póstur, ég« verð að kveðja, vonandi fer þetta bréf ekki í ruslakörfuna. Þvi ég er alveg að drepast úr áhyggjum. Ein taugaveikluð. P.S. Hvað lestu úr skriftinni? í”--------^ Sértu sjálf ánægS meS aS hafa hann til skiptis viS hina stelp- una, skaltu bara halda áfram aS vera meS honum. Finnist þér þaS hins vegar ekki nógu gott, skaltu hætta viS hann. Þú gætir þá sett honum þá kosti aS hætta alveg viS aðra ykkar. Heldur er þaS tortryggilegt að hann sé ekkert hrifinn af hinni; varla er hann meS henni nauSugur. Okkur þykir trúlegast aS hann Ijúgi því í þig til aS hafa þig góSa. Skriftin er nokkuS ruglingsleg og því erfitt aS lesa úr henni. 25. TBL. VIKAN 5.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.