Vikan


Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 25
Þeir sem lengst eiga í matargjöf frá Rauða krossinum eru daprir, enda kannski ekki ástæða fyrir þá að ætla að þeir eigi nokkurn tíma eftir að fá matarbita. En þegar nær dregur matar- gjöfinni hýrnar yfir þeim. Þessi mynd er eftir Hildi Jónu Gunnarsdóttur, 10 ára, Stigahlíð 32, Reykjavík. Jóhanna Sigurðardóttir, Vesturvalla- götu 1, Reykjavík, gerði þessa mynd, sem sýnir að öðrum megin hafsins eru börn í allsnægtum og hinum megin þurfa þau að sofa ( skolpræsum, matar- og klæðalaus. 25. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.