Vikan


Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 26

Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 26
 komið var inn í Eden, var griðarstór pottur, sem hékk otan úr loftinu og logaði eldur undir. Mat- sveinn stóS viS hann og hrærSi í meS risastórri trésleif. I pottinum var aSalréttur kvöldsins. Jakob Hansen, Kristján Wiium og Erla Wiium spjalla saman Forstjóri og eigandi Edens, Bragi Einarsson, ásamt konu sinni, Dúu Jónsdóttur. Þau hjónin báru hita og þunga veizlunnar og lögSu nótt viS dag viS undirbúning hennar. Á undan borShaldinu var kokkteill og meSal annars skemmti Árni Jóns- son gestum meS glimrandi gítarspili. Hér skálar hann viS Laurlts Christiensen og frú Matthildi Margréti Jóhannsdóttur. GLEÐSKAPUR í GRÓÐURHÚSI Lionsklúbburinn Njörður i Reykjavik heimsótti Lionsklúbbinn i Hveragerði i siðasta mánuði. í til- efni af þvi var efnt til óvenjulegrar veizlu i gróður- húsinu Eden. Er það líklega i fyrsta skipti, sem gleðskapur hefur verið haldinn i gróðurhúsi hér á landi. Hvergerðingar undirbjuggu fagnaðinn vel og rækilega og þá sérstaklega forstjóri Edens, Bragi Einarsson. Borðhaldið vakti mikla athygli, enda margt frumlegt og skemmtilegt i sambandi við það. Maturinn var til dæmis allur i einum stórum potti og borðvininu var ekið inn i blómskreyttum hjól- börum. A eftir var dansað og meðal annars farið í stóladans. VIKAN birtir nokkrar svipmyndir frá gleðskap Lionsmanna í gróðurhúsinu Eden á þessum siðum. Myndirnar tók Egill Sigurðssön. i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.