Vikan


Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 37

Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 37
 HUN A EKKI SINN LIKA Framfarir eru tímanna tákn — vélamar létta störfin og stytta vinnutímann. Electrolux stefnir affsama marki, því að heimilið er mikilvægur vinnustaður. — Um hálfrar aldar skeið hefur Eletrolux unnið að gerð nýrra heimilistækja til þess að létta störf húsmóðurinnar. Stilla má vélina fyrir mismunandi rykgerðir eða óhrein- indi, og gefur hún sjálf til kynna með góðum fyrirvara, áð- ur en dregur úr sogkraftinum, það er þegar tími er til kom- inn að skipta um rykpoka. Lokið opnast sjálfkrafa þ'egar skipta skal um poka. Þegar ryksugun er lokið ýtið þér á hnapp og snúran vinzt inn sjálfkrafa. Dæmi þessa er nýja ryksugan Z-320. Þessi ryksuga er gerð með það fyrir augum að auðvelda erfitt verk sem krafizt hefur mikils tíma. • Munnsykkið (burstinn) lagar sig sjálft eftir gólffletinum. Auk þess gerir sjálfvirknin hana auðveldari í meðförum. Hér Mjúkir hurstar leggjast sjálfkrafa á harðan flöt og dragast getur að líta nokkur dæmi um hvað Z-320 getur gert: upp þegar farið er yfir teppi. ALSJÁLVIRK - STÓRKOSTLEG og ótrúlega auðveld í notkun V 1V1 Virumarkaðirinn H. Ármula 1 A, — sími 86-112. 25. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.