Vikan


Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 40

Vikan - 22.06.1972, Blaðsíða 40
mig. Skyldi Dunmoore vera meö peningana á sér? Pe-peningana? stamaði Maydock og hrökk enn viö, þegar ræöunni var svona snögglega vikið til. - Nú, þér -eigiö viö peningana, sem hann tók úr skápnum? - Já. En þaö er nú ekki liklegt, aö hann sé meö peningana á sér. Hvaö haldiö þér? - Þaö hef ég enga hugmynd um. - Það væri ofmikil áhætta, sagöi Bjálfi meö spekingssviö. - Moröingi getur aldrei vitaö, hvenær hann verður gripinn. Ef ég hefði nú framið þetta morð, mundi ég flýta mér að losna við aurana. Munduð þér það .ekki lfka, hr. Maydock? Ritarann hryllti viö þessari óhugnanlegu athugasemd. - Það get ég ekki sagt um, þar sem ég er ekki moröingi. En vel á minnst: Eruð þér lögreglu- spæjari eöa skrlpaleikari? - Einskonar lögregluspæjari, en ég legg oft til ýmislegt skemmti- efni. Og hvort sem þér trúið þvi eða ekki, þá verður mér stundum talsvert ágengt En það er nú bara heppni - einhverskónar bjánalukka. Og hann setti upp vingjarnlega heimskubrosið. - Gaman heföi ég af þvl, ef ég lenti I einhverri svona heppni núná. Eg hefði gaman af að finna þessa peninga. - Já, einmitt, sagði Maydock, með hátlðlegasta brosinu slnu. - Og hvernig ætlið þér að fara aö þvi? - Ég mundi reyna að komast inn Ihuga moröingjans og hugsa með heilanum hans. Væri ég morðing- inn, mundi ég ekki fara langt með peningana. Einhver lögga gæti náð I mig hinumegin við næsta horn, og þá væri allt fariö út um þúfur fyrir mér. Ég mundi fela þá Ihúsinu og sækja þá svo, þegar öllu uppistandinu væri lokiö. -Einmitt? Og hvar munduð þér helzt fela þá? - Það er nú spurningin mikla. Hvar? Bjálfi andvarpaði og lyfti skrautbúnum likama slnum upp út stólnum. -Kannski ég setji upp skóna morðingjans og svipist dálitið um. Hann gekk gegn um ytri skrif- stofuna, sem var stórt og skugga- legt herbergi. Brátt var hann kominn fram I ganginn aö athuga nýmáluðu hurðina. NU var málningin farin að þorna, en hann gat séð merkin eftir morðingjann. Nú ætlaði hann að reyna að rek- ja slóð morðingjans til baka. Hann ætlaöi að ganga i sporin hans og reyna aö hugsa eins og hann. Og kannski kæmist hann þá að einhverju, áfeur en lyki. Hann andvarpaði I örvæntingu, en einhver glettni var samt I augum hans, sem Hooper haföi aldrei séð. Og nú I tilefni af aug- lýsingunni „Nýmálaö”, sem var rétt við dyrustafinn. Hann horföi framhjá henni, gegn um rúöuna i huröinni og á póstkassann viö gangstéttar- brúnina. Hann virtist afskaplega hugsi. Daufleg glott lék um munnVikin. Og þá hætti Bjálfi aö rekja spor moröingjans. Hann elti hann ekki inn til aö horfa á hann fremja mofðiö. Þess I stað stóö hann kyrr og beiö þess, aö hann kæmi út. Auðvitaö væri herfangiö i vösum hans. Og nú fannst Bjálfa _hann þurfa aö losna viö þaö sem allra fyrst. Og þarna var póstkassinn rétt við höndina. Bjálfi gat ekki haft af honum augun. Hjartað I honum sló ótt og tltt undir skyrt- unni. Mikið gat þetta verið einfalt úrræði! Maður stakk stolnu seðlunum i umslag, skrifaði utan á bréfið nafn einhvers kunningja, frlmerkt þaö og þannig gerðist póstmálastjórinn meðsekur um glæpinn! Hann gekk að póstkassanum. Hann renndi fingri eftir rifunni og hugsaði sér, aö hann væri að stinga bréfi I kassann. Hvað næst? Hvernig átti nú að elta bréfið til ákvöröunarstaöarins? Munnurinn á Bjálfa opnaðist upp á gátt. Hann starði og starði. Þarna á barminum á rifunni var máíningaklessa alveg samskonar og Hooper hafði fundið á klukkunni og á ýmsum stöðum I einkaskrifstofunni! Nú varð Bjálfi alveg steinhissa. Hooper hafði ekkert nefnt að hann hefði fundið neina málningu á póstkassanum, svo að þessi klessa hlaut að hafa farið framh- já honum. Og nú virtist helzt, sem Bjálfi væri kominn á sporið eftir herfangi morðingjans, afþvi að hann haföi hugsað meö hans heila Þetta var næstum of dásamlegt til að geta verið satt. En ef klessan á rifunni þýddi ekki, að morðinginn hefði sett bréf I kassann, hvað þýddi hún þá? Og ef bréfið hafði ekki verið með peningum I, hvað var þá I þvl? Bjálfi reyndi að hugsa rólega og skipulega. Það máttu engar gloppur vera I röksemdafærslu hans. Hvað um umslagið, til dæmis aö taka? Fólk gekk ekki að jafnaði með umslög I vasanum. Morðinginn hefði þurft á umslagi að halda og hann var að flýta sér. Kannski heföi hann útbúið sig með úmslag fyrir- fram? Eða þá hann haföi tekið umslag I skrifstofunni. Nú hitaði hann I feita andlitiö. Hann var ótrúlega fljótur að fara gegn um stóru ytri skrifstofuna. En I stað þess að fara inn I skrif- stofu Hargraves, fór hann inn I litla herbergið, sem þar var næst. Það logaði á stórum lampa með skermi á ritvélarboröinu. Oöru- megin var siminn en hinumegin hrúga af vélrituöum blööum. A hillum á veggnum voru hrúgur af papplr og umslögum. Þarna voru hvit umslög meö nafni Hargraves prentuöu i hornið en einnig brún umslög af ýmsum stærðum. Kannski hefði morðinginn notað eitt þeirra. Hann.gekk að skrifboröinu og leit á vélrituðu blöðin. Letrið var grænt og þá var bandiö I ritvélinni auðvitaö llka grænt. Hann vissi, að græn ritvélabönd voru tiltölulega sjaldgæf. Hann leit kring um sig. Það var rétt eins og eitthvaö i rusla- körfunni væri aö gefa honum ein- hverja bendingu. Það var nú ekki annaö en ein örk af kolpappír, en rétt til þess að vera alveg viss, athugaði hann hana. örkin var koisvört öðrum megin, en hún bar það með sér að hafa veriðmikiönotuð. Bjálfivar rétt að þvl kominn að fleygja henni frá sér, þegar eitthvaö stöðvaöi höndina á honum. Það var nú ekki neitt mikið - aðeins þrjár stuttar llnur, sem fylgdu ekki hinum linunum, en þar eð þær voru I ónotuðum milli- bilum á örkinni, væru þær sæmilega greinilegar. Auðvitað var letrið öfugt, svo að hann varð að lesa þær aftur á bak, þar eð enginn spegill var tiltækur. En er þvi var lokið stóð hann eins og steingervingur. Svo dró hann andann snöggt aö sér. Það eru smámunirnir, sem veröa þeim að falli, sagði hann við sjálfan sig. Hann heyrði einhvern umgang og flýtti sér að stinga örkinni I vasann. Maydock gekk inn. -Hæ! sagöihannhvasst. - Hvað eruð þér hér að gera? Þetta er — Þaö eru smámunirnir, sem mln skrifstofa! Bjálfi lét sem hann heyrði ekki til hans, heldur glápti eins og bjáni á simann. — Þetta er sjálfsagt aukasimi. Hlustuðuð þér nokkurntima á hr. Hargrave tala við skjólstæö- ingana sina? Maydock náfölnaði. — Snáfaðu út, bölvaöur asninn! Hann opnaði dyrnar. Meö iörunarsvip gekk Bjálfi aftur inn I einkaskrifstofu Hargraves. Hann kveikti sér i vindlingi, horfði á ritarann meö öðru auganu og glotti. — Hvort kunnið þér betur við þær grannar eða gildar, hr. Maydock? Maydock greip andann á lofti en stillti sig með miklum erfiðis- munum. — Eruð þér aö tala um borð- lappir. — Nei.ég á við stúlkur. Ég skal bölva mér uppá, aö þér eruö út- farinn viö þær. En hversvegna notið þér græn? - Hvaöa græn? - Ritvélabönd. - Nú? Maydock andaði djúpt. Hr. Hargrave vildi þau heldur, sagöi hann kuldalega. Hann var eitthvaö veikur i augum og þoldi þau betur. Ef þér hafiö fleiri skemmtilegar spurningar . . . Nú kom Hooper inn og truflaöi samtaliö. A eftir honum kom unglegur maöur, vingjarnleeur á svip, meö svört gleraugu og göngustaf. Hann afþakkaöi aöstoö einkennisklædda lögreglu- þjónsins, sem kom á eftir honum, gekk að stól eins og hann væri al- sjáandi. - Biddu fyrir utan! skipaði Hooper lögregluþjóninum. Hann sneri sér að Bjálfa. - Ég beið hérna úti þangað til McCabe kom með hann hr: Dunmoore, sagði hann, svo sem til skýringar. Hann stóð og gaut hornauga til blinda mannsins. Hann var i ein- verjun vafa. Hann haföi tekið eftir hreifingum Dunmoores. Það hafði ekki verið neitt hik, og heldur engin óró, sem vænta mætti af morðingja, sem hafði klesst allt út i málningu. Nú sat Dunmoore I hæginda- stólnum mikla við skrifboröið og ekki i fimm feta fjarlægð frá llkinu. Hooper yppti öxlum, rétt eins og hann væri að visa á bug ein- hverju ósamræmi, sem enga þýðingu gæti haft i málinu. - Hr. Dunmoore, sagði hann með harkalegri vinsemd. - Hvað er klukkan? Blindi maðurinn bar höndina að úrvasanum, en hikaöi svo. - Ég gleymdi þvi alveg, tautaöi hann. - Úrið mitt er I viðgerð. Andartak! Hann sat uppréttur og bar höfuðið eins og hann væri að hii'sta. Þarna var ekkert hljóð inni, nema tifiö i klukkunni. Það lék bros um varir Dunmoores, rétt eins og nonum væri skemmt. - Vantar kortér I fjögur, sagði hann svo. Hooper glápti á hann. Bjálfi skrikti bjánalega. Munnurinn á skrifaranum rétt eins og seig. Dunmoore renndi sjónlausum augunum I kring um sig I stofunni. ■ Hann naut þessarar undrunar, sem hann haföi vakið. - Er þetta rétt hjá mér? spuröi hann. Hooper greip andann á iofti, starði á klukkuna og slöan á Dunmoore. Það skakkar ekki nema tveimur minútum. Hvernig farið þér að þessu? - Þiö skuluð ekki fara aö ofmeta glöggskyggnina hjá mér, herrar minir. Þetta er afskaplega einfalt. Ég vissi, að hún var á fjóröa timanum og nær fjögur en þrjú. Og svo sagöi tifið i klukkunni mér það, sem á vantaöi. - Tif i klukku? spurði Hooper og botnaði ekkert i neinu. - Hvernig það? - Tif i klukku eru mismunandi að styrkleika og tón á hverri 40 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.