Vikan


Vikan - 27.07.1972, Qupperneq 3

Vikan - 27.07.1972, Qupperneq 3
30. tölublað - 27. júlí 1972 - 34. árgangur Góð fram- leiðsla er mergurinn málsins í Vestur-Evrópu förum við með íslenzkar vörur á sýningar og sjáum sam- keppnina þar. Um sam- keppnina í Rússlandi vit- um við hins vegar ekki mikið. Þetta er eitt af mörgu, sem kemur fram í fróðlegu viðtali við Jón Arnþórsson á bls. 8. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Nú er afi Franco ánægður, María náði i ] prins 12 Maðurinn minn veit ekki, að hann er ekki faðir sonar okkar. Nýr greinaflokkur um persónuleg einkamál undir heitinu Enginn veit um leyndarmál mitt 16 Shirley Temple fulltrúi á alþjóðlegri stefnu um umhverfisvernd ráð- 18 Krónprins- inn var elskhugi hennar Shirley Temple og umhverfis- verndin Emilie Högquist var leik- kona og samkvæmis- dama, sem hafði karl- menn að leiksoppi. Einn elskhugi hennar var Oskar krónprins, ríkis- arfi Sviþjóðar. Hún var hin raunverulega krón- prinsessa Sviþjóðar. Sjá grein á bls. 20. Allir þekkja Shirley Temple, sem var fræg barnastjarna á sínum tíma. Enn er verið að sýna gömlu myndirnar með henni. í seinni tið hefur hún snúið sér að stjórnmálum og sat m. a. alþjóðlegu ráðstefnuna um umhverfisvernd. Sjá grein á bls. 18. KÆRI LESANDI! Við höfum stundum undanfar- in ár birt um hásumarið langa sögu í heilu lagi og kallað hana sumarsögu Vikunnar. Þetta hef- ur mælzt vel fgrir. Þegar sumar- leyfin staiula sem hæst og stör höpur landsmanna reynir að hvíla sig og njóta lífsins í sumar- hústöðum, hótelherhergjum eða tjöldum — ]>á getur verið gott að grípa í langa sögu. Sagan, sem við höfum valið er ekki af verri endanum. Hún heit- ir Dansað á Jónsmessunótt og er eflir brezka rithöfundinn Eric Linklater. Sagan er spennandi og jafnframt skemmtilega nútíma- leg útfærsla á hinni gömln hjá- trú, sem bundin er við Jónsmess- una, þegar allt lifnar við: álfar, huldufólk, dvergar og hvaðeina. Linklater fæddist á Orkneyjum árið 1899. Hann strauk að heim- an ellefu ára gamall og hugðist gerast hermaður. Sá draumur rættist síðar; hann tók þáit í heimsstyrjöldinni fyrri og særð- ist alvarlega í Frakklandi 1918. Hann settist að í Indlandi og gerðist meðritstjóri dagblaðs, en gerðist síðan háskólakennari, fyrst í Skotlandi, en síðan i Ame- ríku. llann gegndi herþjónustu fyrstu ár heimsstyrjaldarinnar síðari, en starfaði síðan í brezka hermálaráðuneytinu. Krónprinsinn var elskhugi hennar, grein um Emilie Högqvist, fræga samkvæmisdömu og leikkonu í sögu Svíþjóðar 20 SÖGUR Sumarsaga Vikunnar: Dansað á Jónsmessu- nótt eftir Eric Linklater. Þýðing: Karl Isfeld, myndskreyting: Sigurþór Jakobsson 23 Hinn leyndi óvinur, framhaldssaga, 3. hluti 14 I húmi næturinnar, framhaldssaga, 12. hluti 34 VIÐTÖL Góð framleiðsla er mergurinn málsins, rætt við Jón Arnþórsson, sölustjóra hjá Iðnaðar- deild SÍS 8 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Siðan siðast 6 í fullri alvöru 7 Mig dreymdi 7 Heyra má 32 Myndasögur 36, 44, 46 Stjörnuspá 31 Krossgáta 50 FORSÍÐAN Það verður aldrei nógsamlega brýnt fyrir mönn- um að ganga vel um í náttúrunni og raunar hvar sem er. Þar er dapurlegt að sjá rusl eftir útilegu- fólk innan um fegurð náttúrunnar. Nú stendur yfir herferð Landverndar undir kjörorðinu „Tök- um til". Þessi skemmtilega mynd á að minna okkur á að ganga vel um og spilla ekki um- hverfinu með sóðaskap. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). VI r\MIN Útgefandt: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthtldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigrióur Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mal og ágúst. 30. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.