Vikan - 27.07.1972, Side 37
afi reykja þrjá. vindlinga, þegar
Linda kom út til min. Hún sá mig
og snéri sér undan, en ég kallaöi
til hennar, og viö gengum saman
dálitiö frá húsinu. Hún hafbi
veriö aö gráta, og ég spuröi hana,
hvort Dunbar heföi farið illa aö
henni.
Hún hristi höfuöið. ,,Þaö er
ekki vegna þess,” sagöi hún. Og
svo bætti hún skyndilega viö:
„Vissiröu, aö ég var i þann veginn
aö hætta starfi minu hjá
Jöhanni?”
Ég skildi ekki, hvaö þetta kom
málinu viö, en mér fannst þaö
ágætt aö tala .... betra en að
þegja. „Nei,” sagöi ég. „En ég
velti þvi oft fyrir mér, hvers
vegna þú haföir haldiö starfinu
áfram svona lengi .... afboriö
þetta svona lengi.”
Hún settist nú á bekk og hliðr-
aöi til fyrir mér. Ég settist viö
hliö henni. Hún kveikti sér i
vindlingi og hélt áfram frásögn-
inni:
„Ég velti þvi lika oft fyrir mér.
Kannske hef ég elskaö hann i
fyrstu. Ég var þá tvitug .... þaö
var fyrir nærri átta árum. Og ég
var sýningarstelpa meö fyrirætl-
anir i kollinum, ætlaöi aö komast
áfram I henni veröld. Og ég býst
viö, aö ég hafi aliö þá von i brjósti
aö ég yröi kannske fyrsta frú
Marshall!” Hún þagnaöi og and-
Varpaöi og hló lágt i senn. „Jæja,
ég læknaðist af giftingarlöng-
uninni, þegar hann giftist Maju
Tracey sex mánuöum seinna, og
ég tók llka aö koma auga á aöra
hliö Jóhanns Marshalls. Hann
var ekki eintómir töfrar,
skemmtun og aölaöandi fram-
koma. Þaö var lika þáttur illgirni
og mannhaturs i fari hans.
Stundum var hann andstyggi-
legur, og þú þarft aðeins aö lita á
Spencer Haughton til þess aö
sannfærast um þaö.”
„Ég þarf þess jafnvel ekki.
Dæmin eru nær mér,” sagöi ég.
„Spencer varö á þau mistök aö
giftast einni af vinkonum
Jóhanns. Hún dó i bilslysi tveim
árum siðar, en Spencer er enn aö
borga fyrir þessi mistök sin ....
eöa hefur veriö aö þvi hingaö til.
Jæja, ég býst viö, aö ég hafi veriö
kyrr i starfinu, vegna þess að
þetta var á margan hátt þess
kyns starf, sem stúlkur dreymir
um. Ég haföi prýöileg laun, átti
aögang aö öllum þægindum og
óhófi.... sundlaugum, tennis-
völlum, golfklúbbum, nætur-
klúbbum, dýrum ferðalögum,
sveitasetrum, og mér veittust
tækifæri til þess aö hafa samband
viö og kynnast þvi fræga fólki,
sem slúöurdálkar blaðanna fjalla
um. Þetta var i rauninni dásam-
legt aö vissu leyti. Og svo fékk ég
ætiö rlkulegar jóla- og afmælis-
gjafir dýrindis loökápu eöa
skrautgripi eöa ávisun sem
launauppbót. Og væri hann illur
viöureignar einn daginn, bætti
hann fyrir þaö þann næsta ....
þetta var ekki sem verst, gæti
maður tekiö þvi illa meö þvi góöa.
Og ég virtisl geta þaö. Maja
skildi viö hann, og tveim árum
siðar giftist hann Berthu Jenn-
ings. Sú.gifting stóö i þrjá mán-
uði, og svo giftist hann Nóru
deWolfe. Ég hugsa, að ég hafi
hætt 10 eöa 20 sinnum i vinnunni,
en Jóhann talaöi ætiö um fyrir
mér og fékk mig til aö vera
áfram. Hann var vanur mér og
návist minni og sagöi, aö hann
heföi þörf fyrir mig. Hann sagöi,
að ég verndaöi hann fyrir kven-
fólki, sem væri á hnotskóg eftir
honum til aö féfletta hann og
blekkja. Ég býst viö, aö Carola
hafi oröiö til þess, aö ég geröi mér
i rauninni grein fyrir öllu saman.
Hún var ólik hinum. Hún haföi
þjáözt, og hún vildi svo gjarnan
njóta lifsins á ný, ... fá allt til aö
ganga vel. Og ég hélt, aö hún
væri dálitiö hrædd viö mig. Þar
aö auki vildi Jóhann hafa lag-
legar stúlkur kringum sig, og ég
býst viö, aö ég hafi gert mér grein
fyrir þvi, aö sá dagur kæmi, aö ég
færi aö veröa ellileg og þá yröi of
seint fyrir mig aö leita hamingj-
unnar upp á eigin spýtur úti i
hinum haröa heimi. Ég sagöi
honum þvi, aö nú færi ég ábyggi-
lega. Ég sagöi honum, aö ég yröi
að láta hendur standa fram úr
ermum, ef ég ætlaði nokkurn
timaaönámérimann. Ég sagöi,
aö þaö væri kannske betra fyrir
þau Carolu, aö ég færi strax,
Hann tók þessu vel. Hann sam-
þykktiþetta, sagöist ætla aö veita
mér stóra launauppbót aö lokum.
En hann fékk mig til aö lofa þvi,
aö ég færi I þessa siöustu ferö meö
honum.”
Hún leit niöur, og ég sá, aö eitt-
hvaö glitraöi I augum hennar.
„Þeir fundu ávisun I vasa hans,
SanseraSir litir:
21 Sunny Pink
45 Toffee Beige
50 Cinnamon Sugar
53 New Penny Red
79 Marigold
97 Honey Pot
Cream litir:
48 Melonie
49 Red Orange
58 Sure Strawberry
61 Tomato Red
62 Pretty Plum
76 Beau Pink
Alan, ávisun, sem hljóöaði á mitt
nafn ....... aö upphæö 25.000
dollarar.” Rödd hennar varö nú
dimm og óstyrk. Hún stóö á fætur'
og snéri sér undan. „Þeir veröa
aö komast aö þvi, hver geröi
þetta,” sagöi hún bara. „Þeir
veröa .... veröa.”
Klukkan var oröin yfir fjögur,
þegar Dunbar, Corrigan og Carlin
komu út aö bilnum. Ég beiö þar.
„Sjáiö til, Carlin,” sagöi ég. „Þér
hafiö spurt okkur öll i þaula.
Þetta hefur veriö sannkölluö
;,þriöju gráöu yfirheyrsla”. En
hvernig er þaö meö þennan dr.
Penzanfe? Hefur nokkur sagt
yöur, aö hann heföi kannske haft
ástæöu til aö vilja Jóhann
feigan?”
Dunbar staröi á mig, og þaö var
eitthvað i augnaráöi hans, sem
fékk mig til aö óska, aö ég heföi
þagað. „Já, ég ætlaði einmitt aö
fara aö yfirheyra hann. Kannske
aö þér komiö meö.”
Ég settist út I horn i sætinu, og
viö ókum eftir hlykkjóttum veg-
inum i gegnum litinn skóg ofar i
brekkunni. Siöan komum viö á
opiö svæöi, 10-20 ekrur aö stærö.
ÖÖrum megin var eftirtektarverö
mánudaga
miðvikudaga
föstudaga
með DC 8
LOFTLEIDIR
30. TBL. VIKAN 37