Vikan


Vikan - 27.07.1972, Blaðsíða 15

Vikan - 27.07.1972, Blaðsíða 15
uninni. Ég sagöi henni, aö striöiö breytti manni og þaö væri ekki vist, aö maöur óskaöi eftir hinu sama, eftir aö maöur væri búinn aö vera á vlgvöllunum. 1 fyrstu trúöi hún mér ekki, en loks kom aö þvl, aö hún geröi þaö. Hún spuröi mig, hvort nokkur önnur stúlka væri I hug mér. Og ég sagbi henni, aö ég væri ástfanginn af hjúkrunarkonu i San Fran- cisco. Ég sannfæröi hana um þetta og ....” Ég þagnaöi snögglega. Ég var oröinn móöur, og innra meö mér fann ég til tómleika. Dunbar horfbi á mig, og Corrigan sagöi háöslega: ,,bér hljótiö aö hafa veriö prýöilegur leikari.” Ég leit á hann. Hann var hraustlegur náungi meö ákveöinn hökusvip. Hann tuggöi tyggi- gúm"mi alveg stanzlaust. Svo leit ég á Dunbar og spuröi: „Stendur þarna á blaöinu, aö ég hafi veriö leikstjóri?” „Já,” svaraöi hann, „þér stjórnuouö leikritum á Breiö- veginum I New York fyrir strlö.” „Og ég get sjálfur leikiö, ef þess gerist þörf.” „Alan,” sagöi Carola bara, og nú var rödd hennar bllö og sam- úöarfull. Ég var hræddur viö aö lita á hana. Ég beiö, þangaö til Dunbar hóf máls á ný. „Já, og frú Marshall, þér gift- uzt þá mjög rikum manni, ... manni, sem þér höföuö ekkert þekkt mánuöi fyrir giftinguna.” Ég beiö eftir svarinu. Nú var áhugi minn vaknaöur og llklega meiri en áhugi Dunbars. Þaö var þessi staöreynd, sem haföi valdiö mér mestu hugarangri og gert mig svo bitran I skapi. Ég haföi flækzt um I New York i heila viku, eftir aö ég rauf trúlofun okkar Carolu. Svo fór ég til Vermont I tvær vikur, af þvi aö ég var hræddur um, aö ég rækist á hana I New York og ákvöröun min breyttist kannske. Svo var hún farin aö vera meö Jóhanni Marshall, þegar ég kom aftur til New York. „En ég þekkti hann áöur,” sagöi Carola. „Afi minn var um- sjónarmaöur á sveitasetri fööur Jóhanns. Ég dvaldi þar tvö sumur hjá afa mlnum, þegar ég var nlu og £Iu ára telpa, og þá var Jóhann I tveim slöustu bekkjum menntaskólans. ” Ég man ekki eftir öllu þvl, sem hún sagbi, en ég heyröi nóg til þess, aö ég fór aö skilja, hvaö gerzt haföi I rauninni. Ég haföi ekki vitaö um afa hennar. Ég vissi bara, aö pabbi Carolu var skólakennari I einhverjum bæ fyrir noröan New York og hún haföi komiö til New York til ab veröa leikkona. Þess vegna haföi ég kynnzt henni. Og hinn 22 ára gamli Jóhann Marshall haföi auösýnilega veriö bezti piltur. Ef til vill haföi honum leiözt þá um sumariö. Ef til vill haföi hann veriö vænn viö Carolu vegna þess eins, aö hin niu ára gamla Carola haföi veriö þess konar barn, sem öllum geöjast aö. Hver svo sem ástæöan var, þá lofabi hann henni ab flækjast meö sér oft og tíöum I feröalögum slnum um nágrenniö. Hann strlddi henni á þvl, aö hún væri alveg eins og strákur, af þvl aö hún vildi láta hann kenna sér aö sitja hest og sigla bátum á vatn- inu. Og hann haföi kennt henni þetta. Stundum fór hann meö hana I bllnum niöur I þorpiö og keypti handa henni is. Carola haföi aldrei þekkt sllkan pilt, og hún tilbaö hann næstum. 1 lok seinna sumarsins hafbi litla telpan ákveöiö þaö, aö hún myndi einhvern tima giftast Jóhanni, þegar hún væri oröin stór. Auövitaö hélt hún þessari á- kvöröun leyndri, og þessi ákvörö- un fékk nýtt llf næstu tvö jólin, þegar hún fékk gjöf frá honum. En svo gleymdi hún smám saman þessari ákvöröun sinni, þegar hún óx upp, og Jóhann Marshall varö bara skemmtileg minning eöa þekkt nafn I slúöurdálkum blaö- anna, þangaö til hún hitti hann I boöi fyrir um tveim árum. Þá hegöaöi hann sér prýöilega ... meö bezta móti .... og hún haföi farib meö honum 5-6 sinnum i leikhús og veitingahús, áöur en viö rufum trúlofun okkar, þaö er á meban ég haföi veriö I stribinu. Hún haföi lesiö um öll hjóna- bönd hans og vandræöi I þvl sam- bandi, en hún haföi aldrei trúaö þvl, aö sllkt væri honum aö kenna. Hún skellti allri skuldinni á konurnar, hélt bara, aö þær heföur komiö illa fram viö hann, vegna þess aö hún vildi trúa sllku. Og hvaöa möguleika haföi hún þá til varnar, er hann tók aö vingast viö hana, eftir aö trúlofun okkar lauk? I fyrsta lagi voru tilfinningar hennar I uppnámi vegna skiln- abar okkar, þvi aö mér haföi tek- izt aö fá hana til aö trúa mér. Og þarna var maöur, sem óö I pen- ingum og gat veriö töfrandi, þegar hann vildi þaö viö hafa. Hann vissi, hvernig átti aö gera kvenfólkinu til hæfis og gleöja þaö. Hann vissi, hvaö viö þær átti aö segja hverju sinni og hvaö ætti aö gera. Hann var búinn aö fá æfinguna. Og hann haföi hrifizt af æsku hennar og yndisleika, kannske höföu minningar horfnu sumrana lika sin áhrif. Þegar vinir Carolu aövöruöu hana, varö þaö aöeins til þess aö styrkja þá ákvöröun hennar aö sanna þaö fyrir þeim, aö þeir heföu rangt fyrir sér i sambandi vib Jóhann. Hún trúöi á hann og hana sjálfa. Hún áleit, aö hin hjónaböndin heföu eingöngu gengiö svona illa vegna kvenn- anna. Hún hélt, aö hjónabandiö meö henni myndi ganga vegna þess aö hún væri ööru vlsi og myndi reyna til þess, aö allt gengi vel, ... vegna þess aö i augum hennar var hann ennþá hinn 22 ára gamli Jóhann Marshall. Já, þaö var auðvelt aö skilja þetta núna, og það var'dásamlegt aö heyra þab. Mig langaöi ti) aö faöma hana aö mér. Ég varð svo kátur, aö ég gerðist dálítiö ósvlf- inn viö Dunbar. „Hvaö snertir þetta atburöinn I gærkveldi?” spuröi ég. „Viö höfum sagt yöur allt, sem viö vitum um þann at- burö.” Og aö svo mæltu reis ég upp. Corrigan sagöi bara: „Setjizt. Hann er ekki búinn ennþá.” Ég settist og mætti augnaráöi Dunbars. „Jæja, ég skal segja yöur, hvaö þetta snertir atburö- inn I gærkveldi. Þiö tvö voruð trúlofuö, og svo rjúfiö þiö trúlof- unina á forsendum, sem slunginn lögfræöingur myndi telja vafa- samar. Mánuöi siöar giftist stúlkan tuttugu miljón doll- urum.” „Hún sagöi yöur, hvers vegna hún geröi þaö,” æpti ég. „Hún hélt, aö hún ....” „Ég veit,” greip Dunbar fram i án þess að hækka röddina. „Aðalatriðið er, aö hún á rétt á einum þriöja hluta af þessum tuttugu miljón dollurum, nema Marshall hafi tekið ákveöiö fram I erföaskrá, hvaö hún eigi aö erfa.” Carola tók andköf: „En ég ....” „Þiö giftuzt I fyrrakvöld,” sagöi Dunbar. „Og þá féll maöur yðar i dá um kvöldið. Ég held, aö hann hafi talaö um, aö ef til vill hafi honum veriö gefið svefnlyf.” „Hann var drukkinn,” sagöi ég. „Hvað sem því liöur, þá var hann drepinn I gærkveldi. Og um svipaö leyti stóöuö þér i svefnher- bergi Marshalls i náttfötum og slopp einum fata, herra Wallace, og hélduö konu hans I faömi yðar.” Nú var rödd hans köld og hörö. Mér fannst sem ég heföi verið laminn utan undir. Ég sagöi bara lágt: „Hver segir þaö?” „Kona ráðsmannsins,.. hún frú Donelly. Hún sá til ykkar úr glugga sinum.” Núna hikabi hann viö um stund, svo sagði hann. „Þannig er ástæöa fyrir hendi, og þetta eru miklir pen- ingar fyrir ykkur aö skipta á milli ykkar.” Hvernig var hægt aö rökræöa viö sllkan náunga? „Margir hafa haft ástæöu til aö vilja Jóhann feigan,” sagöi ég. „Kannske,” svaraði Dunbar. „Heyriö annars, frú Marshall. Hvers vegna flúöuö þér burt og skilduömann yöar eftir I vínkjall- aranum?” „Hann kom meb uppástungu, sem mér geöjaöist ekki aö ....” svaraði Carola. „Hann haföi verið aö drekka og ....” Framhald á bls. 36. 30. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.