Vikan

Tölublað

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 2

Vikan - 01.02.1973, Blaðsíða 2
Höfum opnað húsgagnadeild i hiluta liins væntanlega vöru- húss okkar Á þriöfu og fjóröu hæð - inngangur í austurenda (lyfta) Vekjum sérstaka athygli á hinum glæsilegu WINDSOR - sóffasettum Veriö velkomin og verzliö þar sem úrvaliö er mest og kjörin bezt |H JÓN LOFTSSON HF Wki Hringbraut 121 @10-600 — Aðrar konur fara stundum í fýlu við eiginmenn sína og tala ekki við þá. Hvers vegna getur hún aldrei farið í fýlu? TT I — Þegar ég spyr hvað sé í kvöld, þá á ég við matinn, ekki sjón- varpið! — Árni, hundahúsið er farið að leka! — Þetta hefurðu upp úr því að megra þig svona mikið! — Mikli höfðingi, konan þín spyr hvort búið sé að berja teppið!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.