Vikan

Útgáva

Vikan - 01.02.1973, Síða 14

Vikan - 01.02.1973, Síða 14
MEÐ HUNDASLEÐA TIL NYRZTU BYGGÐA ESKIMÓA Sænskur blaðamaður fór til Thule i þeim tilgangi að kynnast lifi heimskautseskimóa og þaðan fór hann á hundasleða til þorpsins Qanaq, sem liggur 30 mílum fyrir norðan Thule. Hann segir frá lifi Eskimóa, sérstaklega Eskimóakonunnar ...... — Hvernig er hún? Þessa spurningu hefi ég heyrt ótal sinnum, síöan ég kom heim frá Grænlandi. Og venjulega hafa þeir sem spuröu flissaö og hnippt i mig. Og hun — þaö er Eskimóakonan! Konan, sem léö er gestum og smeygir sér skjótlega úr skinn- brókum og héraskinnssokkum, strax ef karlmaöur litur á hana. Ég veit ekki hvaöan þessi mynd af henni er runnin. Ef til vill frá dönsku heimskautaförunum, meö Peter Freuchen i broddi fylkingar, sem hafa búið til þessa þjóðsögu. Og það getur verið aö þeir hafi fengið konu léöa viö og viö og þaö getur hneykslaö okkur, en þá gleymum viö að Ihuga að- stæöurnar, — hið haröa og miskunnarlausa heimskautalíf, sem mótar manneskjurnar á sér- stakan hátt. Hugleiöiö þaö. Þið búiö I einöngruöum heimi snæs og isa, innikróuð milli jökulsins og hafsins, sem ætiö er úfiö og stormasamt. Þarna búið þiö með eiginkonu og sjö-átta börnum. Dag nokkurn sést hilla undir aökomumann úti á Isbreiðunni, en hún virðist óendanleg, þvi aö þarna er allt land undir Is og snjó i tiu mánuöi ársins. Hundarnir, sem liggja I kringum kofana, reka upp mikil spangól, þegar þeir heyra Iskrið I sleöa- meiðunum. Þetta gæti veriö góöur vinur, gæti veriö einhver i likingu við Peter Freuchen. Maöbr, sem kemur meö fréttir utan úr heimi. Einhver, sem hægt er aö tala við. Það getur veriö maöur, sem hefir verið svo mánuöum skipti úti á Isbreiöunni, einn og einmana. Hvernig tekur maður svo á móti sllkum gesti? Ég myndi ekki hika viÖ aö bjóöa honum þaö bezta, konuna mlna. Og hún myndi skilja þaö. Ennú.sextlu-sjötíu árum siöar, er myndin önnur. Og dökkleitari. Ég er aö hugsa um þær Eskimóa- konur, sem meö eiginmönnum sinum, börnum og fjölskyldum, er hrúgað saman I einskonar gettó á Suður-Grænlandi. Þær konur eru miskunnarlaust notaðar af dönskum túristum og verkamönnum. Og þar er hin gamla menning Eskimóanna <aö drukkna I brennivlni. Þar hafa dönsku læknarnir aöallega tvennt aö berjast við, kynsjúkdóma og limlestar konur! En þaö eru ekki þær konur, sem þessar linur eiga að fjalla um, heldur konur heimskauta- eskimóanna, sem búa á Norö- vestur-Grænlandi. Þar búa um það bil 300 Eskimóar ennþá og lifa sama frjálsa llfinu og for- feöur þeirra geröu I margar aldir. i meira en 5000 ár hafa Eskimóakonur notað hnlf — ulun — eins og sést hér á myndinni, til aö hreinsa meö skinn, já, og til aö boröa meö. Torge er rúmlega þrltug Eskimóakona. Hún gekk i skóla og vildi kynnast lifinu annars- staöar. Skyldi hún liéndast heima i framtiöinni? Á okkar mælikvaröa myndu bústaöir sem þessi, vera bendlaöir viö fátækrahverfi. 4x6 fermetra herbergi getur rúmaö 6-8 manna fjöldkyldu. Innréttingin er einföld, veggfastir svefnbekkir, eldstæöi I einu . hornimí, oliuvél og þegar bezt lætur, eldhúsborö eöa hilla. Skinnin hanga til þerris I loftinu. Þaöer verk kvennanna aö búa til húökeipa. Þær sauma saman skinnin meö sinaþráöum, sem teknir eru úr hrygglengju náhvala. Þaö eru aldrei notaöir naglar til aö festa skinnin á grindina. 14 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.