Vikan

Útgáva

Vikan - 01.02.1973, Síða 20

Vikan - 01.02.1973, Síða 20
Michael virti hana fyrir sér. — Hún er fáguð gömul kjaftaskjóða — mjög fáguð. Hann. loka&i augunum. — Þú veizt þa& jafnvel og ég, aö þaö var engin önnur leiö, sagöi hann þunglega. Laföi Kitty de Ross átti von á Michael Brandywine i heimsókn, en honum hafði seinkað, þessi óþolandi stelpa, sem var gift honum, haföi liklega tafið hann. Þegar hún stakk upp á þvi að hann liti inn til hennar upp á appelsinusafa, þá hafði hann i fyrstu afþakkaö boðiö, en hún tök þaö ekki illa upp. Henni var ljóst aö hann varð að fara ákaflega varlega, meö þennan litla uppreisnarsegg viö hlið sér. — Mig langar til að tala við y&ur um aöstoöarmann yðar. Þaö er vegna atburöa, sem ég held aö þér eigiö að fá vitneskju um, hafði hún svo sagt og það dugöi. Laföi Kitty notaði bi&ina vel, hún virti fyrir sér spegilmynd. sina og var harla ánægð. Hún var klædd svörtum slðdegiskjol frá Balenciaga, sem hafði kostaö hana fimm hundruö pund, en var margfalt meira viröi, vegna þess aö hún haföi fundiö aö þessi kjóll haföi iniklu meiri áhrif á karl- menn en önnur föt. Svo aö hún fór' I þennan kjól I hvert sinn, sem hún vildi beita töfrabrögðum. Einu skartgripirnir, sem hún bar, voru perluhálsband og stóri demantshringurinn. Hún var sannarlega ekki ofhlaöin, en mjög aölaöandi, þaö var henni sjálfri ljóst. Hún gekk inn i dagstofuna og virti fyrir sér bakkann, sem hún var nýbúin aö fá sendan upp til sin. A honum stóð há krystals- flaska með ferskum, hreinum appelsinusafa, sodavatni og svolitlu af myntu. Þetta var hressandi drykkur, þótt hann væri ekki beinlinis til.aö koma fólki i hátiöaskap. Hún haföi sjálf sett þessa blöndu saman og kallaði það Kitty Wiskers og þetta ætlaði hún að bjóða Michael Brandywine og að sjálfsögöu að leggja sig alla fram til að töfra hann. Þegar klukkuna vantaði korter i sex, var drepið laust á dyrnar og iaföi Kitty brosti með sjálfri sér, þegar hún gekk til dyra. Hún haf&i verið hrædd um aö stelpu- fifliö, þessi kona hans, kæmist að þvi aö hann ætlaði að heimsækja hana, hina syndugu lafði Kitty, en henni var sama nú, ekkert þætti henni skemmtilegra en strið fyrir opnum tjöldum við hina dyggðugu frú Brandywine. — Þér eruð seint á ferð, sagði hún, þegar hún hafði lokaö dyrunum að baki hans. Var þaö litla frúin, sem tafði yöur? — Hver önnur? Hún fór niður, til að tala um eitthvað við Mentius. Ég beið þar til hún kom upp aftur. — Haldið þér að hana gruni meira en hún hefir gott af? — Já, það held ég. En hún sagði ekki eitt einasta orð, þegar hún kom aftur. Ég hefði heldur óskað aö hún hefði æst sig upp. Ég er alltaf hálfhræddur, þegar hún er svona róleg. — Arnold sagði mér að hún vissi þetta núna, sagöi laföi Kitty. — Já og þaö er bara betra. Hún FRAMHALDSSAGA — 7. HLUTI FRED MUSTARD STEWART var að gera út af viö mig meö öllum þessum spurningum. — Hún virðist vera nokkuð ákveöin stúlka, þessi litla kona yöar. En hún er falleg og mér finnsthún klæöa sig mjög smekk- lega. Þessi einfaldi klæðnaður hennar hentar henni ljómandi vei. En hún hugsaði: Hún klæöir sig eins og tuskubrúða, þessi litla hneggjandi meri Hann leit i kringum sig og virti fyrir ser allar Ijosmyndirnar og hún virti hann vel fyrir sér, meðan hún blandaði drykkinn. Hann litur þokkalega út, hugsaði hún, Hann verður reyndar glæsilegri eftir þvi sem hann yngist upp. — Nú verðið þér að bragða Kitty Wiskers, sagði hún og hellti i glasið. — Mér finnst þetta nokkuð gott, það eina sem vantar i.það er gin. — Já, það er hverju orði sannara, sagði hann og sötraði drykkinn. — Þar er ég sammála. En fáið yður nú sæti. Þau settust. — Hvað var það sem þér ætltiðuð að segja mér um Bill Bradshaw? — Já. herra Rranrivwine Ég hefi verið að velta þvi fyrir mér hvort eg ætti aö segja yöur þaö. Hafið þér tekið eftir rispunum á kinnum hans? — Já, ég sá einhverjar skrámur. Hann hefir liklega' hitt einhverja ástsjúka kisu. Laföi Kitty var nokkuð skritin á svip, en svo gór hún að hlæja, — Dásamlegt! Þessi ástsjúka kisa heitir Kitty. Nú var það Michael sem varð skritinn á svipinn. — Eigið þér við að þér og Bill .... — Einmitt, ég og Bill. Það voru ljúf en stutt kynni og ég er hrædd um að efni i ástarljóð sé það ekki. Ég dró það að segja yður þetta, þar sem við erum sameignar- menn. En þér eruð svo reiöilegur á svip, ég vona að þér séuð ekki reiður við mig. — Ég reiður út i Bill. Ég greiði honum ekki laun fyrir að daðra viö viöskiptamenn mina. — Ja, ég vil nú ekki beinlinis halda þvi fram að ég hafi verið fráhrindandi við hann. Ég verö að viðurkenna að ég er svolitið hrifin af ungum mönnum, en þvi er miöur, að þeir reynast oftast hrein fúlegg, herra Bradshaw er einmitt ágætt dæmi um slika menn. Hann reyndi að fá mig út i viöskipti á yðar kostnað? • Hvers konar vifiskipti0 — Hann hafði lesið tilkynningu Ira banka yöar, lilkynnmgu, sem ekki var til ætlazt að hann læsi. Og hann var ekki lengi að draga þær ályktanir að þetta hefði eitt- hvað meö Mentas aö gera. — Hvernig getur hann vitað um Mentas? — Han las skýrslu Mentiusar, sem ég hafði óvart lagt frá mér i baðherberginu. En hvað þvi liður, vildi hann ná i einkaréttinn og vildi að ég legði fram peningana. Ég lét hann vita það eftir- minnilega, aðhann hefði komið of seint til skips. — Bölvaöur þrjóturinn! Og ég sem hefi treyst honum og haldið aö hann væri heiöarlegur maður. Hún hló. — Eftir þvi sem ég hefi heyrt, þá sinna verzlunar- háskólarnir þvi ekki nægilega vel að veita uppfræðslu i viðskipta- siðfræði. Það kemur oftast að þvi að flóna fer að dreyma um að verða hundur. Ég ræð yður til að losa yður sem fyrst við hann, þótt það komi mér ekki beinlinis við. — Það get ég sagt yður strax, að nú er Bill þegar orðinn atvinnu- laus, svaraði Michael, þungur á brúnina. — Og ég er yður mjög þakklátur fyrir að segja mér þetta. — Við erum i sama báti, er það ekki? Það sem skaðar yður, skaðar mig lika. En þetta kemur mér til að tala um annað málefni, nefnilega Arnold Hirsch. Michael virti hana fyrir sér. Hún er fáguö, gömul kjafta- skjóða, — mjög fáguð, hugsaði hann. — Arnold Hirsch? Hvaö eigiö þér við? — Ég hefi þekkt Arnold Hirsch lengi, miklu lengur en þér. Hann 20 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.