Vikan

Eksemplar

Vikan - 01.02.1973, Side 21

Vikan - 01.02.1973, Side 21
 Hfc. «*■ - jgjr HfluL t m i 'ií -1 X 3 1 - i HI vj 'timk i L "•®S m - M í fg| er mjög greindur maður og á i viðskiptasviðinu er hann hreinn töframaöur. En hann er mjög breyttur, siðan hann missti konuna. Hann var ákaflega hrifinn af henni á sinn kuldalega hátt og lát hennar varð honum mikið áfall. Hann er orðinn, ja, beinllnis ofstækisfullur, sérstak- lega gagnvart syni sinum og yfirleitt öllum æskulýðs- hreyfingum .... Michael kinkaði kolli. — Já, ég veit það. — Ég treysti ekki ofstækisfullu fólki, sérstaklega ekki, þegar peningarnir mínir eru i þeirra vörzlu. Ég vil frekar eiga við- skipti við rólega menn, heldur en fólk sem trúir á hugsjónir. — Hvað eigið þér við? — Viö höfum bæði lagt mikla peninga I Société Generotologique, en þar sem Arnold á meirihlutann, er ekki mikil von til þess að Við getum komið i veg fyrir að hann leggi of mikið upp úr þessum félagsskap. Ég reikna samt ekki með að viö þurfum svo mikið að hafa áhyggjur af honum, en maður veröur nú samt að reikna með ýmsu af hans hálfu. Michael sat hljóður um stund, svo sagði hann: — Þar sem þetta litur út til að vera einskonar úttektarstund, þá viðurkenni ég að ég hefi svolitlar áhyggjur af Arnold. En á hinn bóginn treysti ég yður ekki heldur fullkomlega. Hún hló. — Bravo. Og ég treysti yður ekki heldur. En það er þó ein leiö til að bjarga-þessu við. — Og hver er sú leið? — Ja-á, sagði hún og sötraði drykkinn. — Við verðum að reyna aö kynnast betur, er það ekki? 5. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.