Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 26

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 26
CAT STEVENS l»«‘ir eru ól'áir, sem ekki hafa lieyrt eitthvaft um C'at Stevens. 11anii er nú einn vinsælasti popp sóngvari sins tima. Kn þah eru ekki allir, sem gleðjast af vin- sældunum eínum saman og öllu þvijieningaflóiii. sem þeim fylgir. Aö margra áliti, er Cat Stevens rinn þeirra Haiiu er nu .’t ara gamail og býr einn i ibúö sinni i l.oinlon. llingaö til liefur hann t'ekið inúsikina frain yfir þá, sem næst honum standa. Hann hefur einbeitt sér aö þvl aö semja og flvtja eigin tónlist frá þvi aö hann var smástrákur. Tónlistin á hug hans nllnn. C’at vareitt sinn spuröur aö þvi, Inorl haun-læsi ekki allt, sem um hann væri skrifað I blöðum. Hann svaraði því til, að — „hvers vcgna ætti ég að eyða ævi minni í að lesa skoðanir annarra á sjálfum inér?" Iín eitt er það, sem liann lcs alltaf og það er pósturinn. Ilonum berast fjöldi bréfa dag livern, en eftir þvi sem næst vcrður komist, reynir hann i það minnsta aðopna öll bréfin. i þeim Iristundum sinum, sem hann á aflögu frá múslk og hréfalestri eyðir hann i samfélagi pensla, málningar og lérefts. Ilann málar gjarnan einfaldar rómantlskar myndir, eins og einhver sér- fræðingurinn lýsti yl'ir. Sem dæmi um þá listskiipun, nefndi hann málverk af eldrauðum ketti ineð smáfisk fyrir framan sig. Mönnum er svo I lófa lagt, hvernig þeir sjá út úr þvl rómantik og einfaldleika llfsins. í þcim fjölmörgu greinum, sem skrifaðar hafa verið um Cat Stevens," er oft og einatt fjallað um liann, sein manninn ineð ein- inana röddina. Það er engin furða þó svo sé. Lesi menn textana, scm liann hefur samið verða þeir án el'a á sama máli. Þeir l'jalla um lifið, stundum skin bilurieiki i gegn, stundum óvenjíilegt raunsæi. Það er ekki að ástæðu- lausu, sem haiin hefur verið kallaður „hið syngjandi skáld". Framhald af bls. 33. —

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.