Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 35

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 35
FRAMHALDSSAGA EFTIR DOR.OTHY DANIELS 10. HLUTI Ég minntist þess, sem faðir minn hafði sagt mér, að hvarf mitt forðum hefði hjálpað honum i kosningunum, vegna umtalsins, sem það vakti. Og liklega mundi heimkoma min fimmtán árum síðar hafa sömu áhrif . . . ég heima hérna yröi ég fegin ef einhver heilsaöi mér. Og svo - bætti ég viö glettnislega - ætti maöur ekki aö vera vingjarn- legur, þegar pabbi er aö bjóöa sig fram? - Þú ert of fljót á þér, sagöi móöir min i aöfinnslutón. - Svo lik honum pabba þinum. En þú veröur aö hegöa þér eins og dama, hvaö sem öllum stjórn- málum hans pabba þlns líöur. - Ég veit þaö, sagöi ég og viöurkenndi, aö ég haföi hlaupiö á mig. - En fólkiö kunni vel viö þetta og enginn varö móögaöur. - Þaö er ekki nema satt. En ég hef alltaf veriö afskaplega varkár um hegöan miná. Og þar hef ég sett markiö hátt, hvaö Skuggagil snertir. Ég brosti og iöraöist. - Afsakaöu mamma, ég skal aldrei gera þaö oftar. Hún setti upp fyrirgefningar- bros. - Ég er viss um, aö þú gerir þaö aldrei aftur. Viö fórum framhjá fleiri bæjum og fólkiö veifaöi vingjarnlega og ég veifaöi á móti en móöir min geröi ekki nema kmka kolli. Ég minntist þess, sem Lance haföi sagt mér, hvaö móöir mln heföi þótt fjörleg stúlka, og hvernig ég haföi látiö I ljós þá von mina aö þegar ég kæmi heim, yröi hún aftur kát og fjörug. En þess haföi ég bara engin merki séö, og sem betur fór fékk ég ekki tóm til aö hugsa um þaö frekar, því aö nú var John kominn á stööina. Hann steig niöur og hjálpaöi okkur út. Lestin til Kingston var þegar komin á stööina og mér datt I hug, aö einhver heföi veriö sendur á undan okkur til aö láta hana biöa eftir okkur. Sumir farþegarnir virtust eitthvaö gramir yfir þessari töf, en mamma lét sem hún sæi þaö ekki. Ég gat ekki annaö en séö, aö faöir minn hlaut aö vera býsna voldugur maöur aö geta tafiö heila járnbrautarlest, vegna tveggja farþega. En eftir aö viö vorum komin af staö haföi þaö sýnilega borizt út meöal farþeganna, hverjar viö værum, og milli stööva fóru þeir aö ganga eftir ganginum, rétt til þess aö fara framhjá okkur og fá aö sjá stúlkuna, sem haföi veriö horfin I fimmtán ár, en var nú komin aftur til fjölskyldu sinnar. Ég var fegin, aö ég skyldi hafa vandaö til búnaöar mins eins og raun var á, og eins hinu, aö veöriö var þaö stillt, aö hægt var aö hafa gluggana lokaöa, svo aö engin hætta var á aö fá ösku eöa kola- mylsnu á fötin sln. I Kingston sá ég enn, hvaö hægt var aö gera meö peningum og áhrifavaldi. Þar beiö okkar vagn. Þegar ég minntist eitthvaö á annaö eins óhóf, sagbi móöir min, aö viö myndum hafa svo marga böggla meö okkur, og yröum aö hafa vagn. * Þaö var tekiö á móti okkur mömmu viö dyrnar I verzlunar- húsunum þvl aö forstjórarnir hlutu einhvernveginn aö hafa fengiö aö vita um væntanlega komu okkar. Viö fengum beztu þjónustu, og oftast I einka- herbergjum, þar sem okkur voru sýndar allskonar vörur, sem vib kyhnum aö vilja kaupa. Ég skemmti mér vel Viö þetta, þvl aö móöir min sagöi mér, aö ég gæti keypt takmarkalaust, hvaö sem ég vildi, og ekki væri svo oft fariö til Kingston, aö ástæba væri til aö spara kaupin. Einnig áminnti hún mig um aö muna eftir hinu og þessu, sem ég kynni aö þurfa fyrir dansleikinn, sem nú var þegar I undirbúningi. Viö boröubum hádegisverö i flnasta gistihúsi borgarinnar og maturinn og framleiöslan var alveg framúrskarandi. Ég smakkaöi á öllu, sem fram var boriö en ekki ofmikiö á hverju. Meö svona mataræöi mundi ég fljótlega hlaupa i spik. Ég tók llka eftir þvl, aö móöir mln tók llka hóflega til matar sins og þvi átti hún sjálfsagt þaö ab þakka, aö mln sagbi mér, aö þvl yröi ég aö hún var grönn eins og ung stúlka. venjast. En þegar hánn færi I Eftir matinn fórum viö enn J/'kosningaleiöangur um rlkiö, búöir og þar á meöal I skart- mundi veröa til þess ætlazt, aö viö gripabúö, þar sem ég keypti gjöf handa Bridey en handa sjálfri mér keypti ég úrval af háls- festum, nælum og armböndum. Mamma keypti handa mér nælu meö áföstu úri. Svo fórum viö I kjörbúö þar sem ég keypti mér silkisokka og bómullarsokka til. aö nota hversdagslega, og loks keyptum vib marga hatta. Móöir min valdi þrjá handa sjálfri sér og sagöi mér aö velja mér þrjá. Mig svimaöi alveg af spenningi, en þaö var ekki fyrr en I lestinni, aö ég fann, aö ég var alveg slit- uppgefin. Tveir bekkir I lestinni voru alþaktir þvl, sem viö höföum keypt. Mamma kom auga á eintak af „Ladies’ Home Journal”, sem hún keypti og fór aö lesa, en ég lét mér nægja aö horfa á landslagiö, sem var svo nýstárlegt og fagurt. Þegar til Inlake kom, beib vagninn okkar, og brátt gengum viö gegn um járnhliöiö, sem hestasveinninn lokaöi á eftir okkur. Nú var enn ekki oröib aldimmt og jafnvel þó aö mamma væri viö hliöina á mér og fllefldur ekill á ökusætinu, þá var ég samt dálitiö óróleg. Einkennilega lagaöir runnarnir, sem uxu hér og þar á Iandareigninni, tóftu á sig ógnvekjandi myndir þegar vagninn ók upp brekkuna aö húsinu. En þá sá ég ljósin I gluggunum og Bridey kom þjótandi fram I forskálann, og æpti á hesta- strákana aö koma og hjálpa sér aö bera inn alla bögglana. Molly eldabuska var tilbúin meb ágætis kvöldverö og ég yarö alveg hissa, aö ég skyldi vera oröin nógu soltin til þess aö gera kræsingunum s^cil. Faöir minn var enn fjarverandi, en móöir færum meö honum. Hann vildi gjarna sýna kjósendum slnum, sagöi móöir mln, aö hann væri góöur eiginmaöur og - nú aftur - faöir. Ég minntist þess sem Lance Devois haföi sagt mér, aö hvar? mitt foröum heföi hjálpaö honum I kosningunum, vegna umtalsins, sem þaö vakti. Og llklega mundi heimkoma mín, fimmtán árum slöar hafa sömu áhrif og ekkert væri úr vegi aö nota sér þaö. Og vitanlega vildi ég, aö faöir minn yröi þingmaöur I öldungadeild Bandarlkjanna. Ég var stolt af honum og mér þótti vænt um hann og óskaöi honum alls hins . bezta. Ég hafbi komiö heim meö næluna handa Bridey, sem ég haföi gætt aö kaupa fyrir mlna eigin peninga. Þegar hún kom inn til mln til aö taka af rúminu gaf ég henni hana og aödáunin og þakklátsemin voru margfaldlega þess viröi, sem hún haföi kostaö. - Svona hefur mig alltaf dreymt um aö eignast, sagöi hún glöö. Ég þakka yöur svo mikiö fyrir, aö þaö er ekkert, sem ég vildi ekki gera fyrir yöur. Og mér er alvara meö þaö. - Þaö vissi ég löngu áöur en ég gaf þér næluna, Bridey. Settu hana nú upp og sjáöu, hvernig hún fer þér. Hún setti hana strax á kjólinn sinn og skoöáöi sig slöan I speglinum. Hún kinkaöi kolli meö ánægjusvip. - Já, vlst fer hún mér vel. Ég hefbi einskis getab óskaö mér fremur, og kannski getur hún ltka sýnt honum Eddie Thompson, aö hann mætti gjarna eyba á mig einum dal ööru hverju. Framhald á bls. 41. 5.TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.