Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 38

Vikan - 01.02.1973, Qupperneq 38
þegar hún fylgdi honum fram i litla búriö. — Hversvegna skiptir&u um glös? spuröi hún mæðilega. — Ég var alls ekki me&tþitt glas. Ég veit, aö þetta var mitt glas, afþvi aö ég skildi það eftir á boröinu. Trant hvessti augun og sagöi: — Þú ætlaöir aö fara aö súpa á en hættir svo við það. Hversvegna? — Vegna . . . .vegna þess að lyktin var eins og af kirsiberja- vfni, en samt hafði Philip hellt i glasiö beint úr konjaksflöskunni. Þetta kom mér á óvart. Mér datt i hug, að . . . . Trant greip fram i: — Lyktaöu úr glasinu. sem þú ert meö. — Þaö er mitt glas. t þvi er ósvikið kirsiberjavin. Hun þeiaöi ui giasinu, eins og i vafa. — Gott og vel. Trant tók glasiö og rétti henni hitt, sem haföi veriö hennar glas. — Hvernig lyktar þetta? — Hér um bil eins og kirsiberja- viniö. — Hér um bil? En samt eitt- hvaö öðruvisi? — Mér finnst þaö likjast meira . . . .Hún þagnaöi, og hryilingssvipur kom á andlitiö. — Þaö likist meira möndlum. — Einmitt. Möndlum. Beizkum möndlum. — Blásýra. Angela gekk eitt skref I áttina til hans og glasiö datt úr hendi hennar á gólfið og brotna&i. Þetta var þá komiö frnm Sniöugt að eitra kirsiberjavin með blásýru, tauta&i Trant. Heföi Phiiip ekki komiö meö þetta konjak, heföi öllu.veriö óhætt. Þá heföir þú drukkiö þaö, og alls ekki tekið eftir lyktinni. Nú; þegar hættan var orðin aö veruleika, haföi Angela Forrest glataö sjálfstjórn sinni. Hún stóö þarna, óstööug á fótunum og staröi framan I Trant. — En hver,......? Trant hleypti brúnum. — Þaö er nú einmitt þaö, sem gerir mig bálvóndan. Ég var uppi aö ná I sloppinn. Fórst þú út úr stofunni á undan Batramsystkinunum eöa meö þeim? — Meö þeim . . . .en svo gleymdu þau aö bjóöa henni Ellen frænku góöa nótt . . . .og fóru inn aftur. — Þá getur' hvert þeirra sem er hafa gert það. — Hvaö . . . Jhvað eigum viö aö gera? — Bartramsystkinin koma aftur klukkan hálf tólf. Þangaö til höfumst viö ekkert aö. Nú var Trant orðinn vel á veröi. — Hlustaöu nú á . . .ég vil ekki vekja neinn grun hjá honum frænda þinum né henni frænku þinni. Þú ferö inn aftur og svo kem ég eftir andartak. Og i guös bænum drekktu ekki neitt. Hún hika&i og horf&i á hann meö örvæntingarsvip. Siöan gekk hún inn, án þess a& segja orö. Þegar Trant var orðinn einn, staröi hann niður i gólfiö. Ofur- litill pollur úr glasinu var á gólfinu. Hann þerraöi vökvann upp meö vasaklút og setti hann siðan i tóma krukku, sem hann fann á búrhillunni og læddist siöan inn i eldhúsið. Ekkert sást til hrörlegu vinnukonunnarliklega' væri hún farin heim. Trant læddist út I sundiö aö húsabaki, þar sem aðstoðarmaöurinn hans beiö. skipaöi honum aö flýta sér meö klútinn og láta rannsaka hann á rannsóknarstofunni og koma svo aftur um hæl. Trant gekk aftur inn i setu- stofuna. Þegar hann horföi á fólkið, fannst honum þaö býsna ótrúlegt, aö nokkrum minútum á&ur heföi verið gerö þarna lævis- leg tilraun til aö myr&a Angelu. Philip lá hálfsofandi út á hliö viö arininn. Ellen frænka var niöur- sokkin I kapal, sem hún var aö leggja. Angela, náföl og meö flóttaleg augu, sat ein sins liös á legubekknum. Trant gekk til hennar. Honum fannst timinn aldrei ætla aö li&a, en I þessu hléi fór mjög óvenjuleg hugdetta aö taka á sig mynd i huga Trants, svo aö fi&ringur fór um hann allan. Stundvíslega klukkan tlu lagöi Ellen frænka frá sér spilin og reis úr sæti. — Ég ætla aö fara að hátta, tilkynnti hún öllum viö- stöddum, fitjaöi svo upp á trýniö I áttina til Philips, sem virtist nú alveg sofnaöur. — Þér er betra að koma honum strax I rúmiö, Angela. Andstyggö, þetta fyllirl. Og svo potaöi hún I kinnina á Angelu, alveg eins og Bartram- kvensan haföi gert. — Góða nótt herra.......aa . . . .góöa nótt, Angela. Skemmtileg veizla hjá þér. Þegar hún var farin út, leit Angela á Philip sofandi og Trant á vlxl. Trant sagöi: — Ég skal sjá um hann Philip frænda. Hvar er her- bergiö hans? Angela sag&i honum þaö og Trant gat hrist Philip nægilega til þess aö vekja hann og fylgja honum upp og skella honum á rúmiö I herberginu hans. Trant læsti herberginu og stakk lyklinum I vasa sinn og gekk svo niöur aftur. Angela beiö hans I forstofunni, kvíöin og hrædd. — Systkinin koma ekki aftur fyrr en eftir hálfan annan klukku- tima. Hvaö eigum viö aö hafast a& á meöan? Trant brosti til hennar: — Þér fariö i rúmiö, ungfrú Forrest. — t rúmiö? — Þér fariö ekki a& biöa á fótum eftir systkinunum. Þér fariö upp I herbergiö yöar og veriö þar til morguns fyrir læstum dyrum. — En þér sögöust ætla aö komast aö þvl, hver...... — Ég held ég sé þegar búinn aö þvi. Hann brosti aftur. — Og hafiö þér engar áhyggjur. Ef mér ekki skjátlast þvi meir, þá veröa ekki fleiri morö framin I fjölskyldunni i kvöld. Angela staröi á hann. — Þér eigiö ekki viö..... Trant lagöi höndina á hvita arminn. — Geriö þér. eins og ég segi. Lofiö mér þvl. Þó ekki væri nema vegna dansleiksins ■ i Princeton og hvlta kjólsins bak- lausa. Ég kem hirjgaö snemma i fyrramáliö og býst þá viö að geta útskýrt allt máliö. Og þá skiljiö þér þaö betúr. Hann laut fram og potaöi i kinnina á henni, eins og Ellen frænka haföi gert. — Skemmtileg veizla. Þannig viröist þvi vera lýst. Góöa nótt og sjáumst á morgun. Eftir aö hafa skipað aöstoöar- manninum aö gæta hússins vand- lega, fór Trant aftur á stööina og hringdi til Cadburys og tilkynnti honum, aö ef hann kæmi til borgarinnar I fyrramáliö gæti hann tekið fastan moröingja frú Dean. Cadbury varð steinhissa. Siöan hringdi hann I rannsóknastofuna og baö um aö fá útkomuna af rannsókninni á vasaklútnum. — Hæ, Trant. Röddin I efna- fræöingnum var hæönisleg. — Skritiö kpnjak I þessum vasaklút. Þaö getur ekki hafa veriö gott á bragöiö. — Nei, ég býst viö þvl, sagöi Trant. Hinn hló. — Ég held ég viti viö hverju þú hafir búizt. Vænn skammtur af blásýru ha? Jæja, mér þykir leitt að valda þér von- brigðum. Þaö er aöskotaefni I konjaki, en þaö er bara .... — ... .möndluolia? sagöi Trant. Efnafræöingurinn snuggaöi. Þaö er til nokkurs aö vera aö rannsaka fyrir þig, Trant. Þú veizt alltaf svariö fyrirfram. Hann hringdi af. Stundarkorn sat Trant viö skrifboröiö sitt og ofurlltiö bros lék um varir hans. Þaö var lltil birta þarna inni. Eitthvert skrjáf fékk hann allt I einu tila&lita upp. Lltil mús sat úti I horni og horföi á hann gljáandi augum og fitjaöi upp á trýniö. Trant staröi á músina. En um leiö hvarf allur litur úr andlitinu á honum og áhyggjuskuggi færöist yfir þaö. — Dauöa músin, æpti hann. — Guö minn góöur. Dauöa músin. Hann þaut upp úr sætinu, en músin flúöi i ofboöi. Hann þaut niöur stigann og upp I lögreglubil og ók svo eins og vitlaus maöur heim á leiö til Angelu Forrest. Nú var hann næstum búinn aö gera stærstu vitleysuna á allri ævi sinni. Hann skildi eftir bilinn hús- lengd frá og þaut inn 1 sundiö þar sem aöstoöarmaöur hans beiö. Hann greip I handlegg mannsins. — Hefur nokkur fariö inn I húsiö siöan ég fór? — Já, þessi tvö rauöhæröu. Þau komu fyrir um þaö bil hálftima. — Hálftima? andvarpaöi Trant. Hann sneri sér viö og horföi á bakhliöina á húsinu. Honum tókst aö koma auga á svefnherbergi Angelu og nú sneri hann sér snöggt aö manninum. — Heyröu mig, Kelly, sagöi hann. — Ég þarf a& komast inn um þennan þri&ja glugga uppi, og þaö fljótt. — Það er hægöarleikur. Ég athugaði þetta meöan bjart var. Þaö er útskotsgluggi á borö- stofunni og uppi yfir honum er þakrenna. Ég hef séö yöur ráöa viö þaö sem verra er. 38 VIKAN 5.TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.