Vikan

Útgáva

Vikan - 01.02.1973, Síða 39

Vikan - 01.02.1973, Síða 39
A svipstundu var Trant kominn upp á þakið á útskotsglugganum og klifraöi siBan hljóölaust upp eftir rennunni aö glugganum hjá Angelu. Hann hélt niöri i sér andanum er hann smeygöi sér inn i kol- dimmt herbergiö. Stóö siöan grafkyrr og hlustaöi. Þungar hrotur bárust frá rúminu, og honum stórlétti aö heyra þær. Þá haföi hann ekki komiö of- seint. Hana læddist aö rúminu. í myrkrinu gat hann rétt aöeins greint aö þarna lá einhver sofandi. Eitthvaö hvitt var þarna á boröinu. Hann snerti viö þvi. Þaö var glas. Hann bar þaö upp aö glugganum og sá, aö það var hálffullt af mjólk. Hann hallaöi þvi og snerti aöeins mjólkina með tungunni. Bragöiö af henni sann- færöi hann um grun sinn. Mjólkin var blönduö svefnlyfi. Hann mundi, hvernig hagaði til þarna i herberginu. Hann renndi sér framhjá gasofninum og að fataskápnum og smeygði sér inn i hann. Meöan hann beið þar i myrkrinu gat hann heyrt óreglu- legan æöaslátt I sjálfum sér. Hann gat séö á lýstu úrskifunni sinni, aö hálftimi var liðinn áður en hann heyröi fótatak úti i ganginum'. Það staönæmdist viö dyrnar. Siöan heyrði Trant iskur i lykli, sem var snúiö varlega i skraúni. . . Þaö gnauöaði ofur- litiö i huröinni, þegar hún var opnuð. Nú var daufa fótatakiö komiö inn i herbergið. Eftir andartak heyröi Trant fyrsta hljóöið, sem hann haföi veriö aö biöa eftir — i glugganum þegar hann var lagöur aftur. Spennan var næstum óþolandi, meöan hann beiö eftir ööru og miklu óhugnanlegra hljóöi. Og meöan hann beiö inni á milli allra ilmandi kjólanna, kom þaö hljóö. Hvæsiö i gasi, sem streymdi út. Nú var stundin komin. Hann renndi sér hljóölaust út úr^ skápnum og aö huröinni og sneri baki upp aö henni. Gasiö suöaöi óhugnanlega I myrkrinu. • Hann gat óljóst séö manris- myndina, sem færöi sig frá ofninum, mannsmyndina, sem haföi brotizt inn i herbergiö, og opnaö fyrir gasiö — án þess aö kveikja á þvi. Hann reif I slökkvarann á veggnum. Um leiö og ljósiö kviknaöi var rekiö upp hljóö.. Trant renndi augunum frá Ellen frænku sem lá i dásvefni, aö hinni mannsmyndinni, sem stóö stjöifS- milli rúmsins og gasofnsins. Þetta var Angela Forrest. Húri var komin i svartan kjól i staö samkvæmiskjólsins. Hún staröi á hann ósýnum augum. Hann sagöi lágt: — Þetta er vist venjulega kallað aö standa moröingjann aö verki. Hann geröi ofurlitla þögn. — En úr þvi það veröur vist erfitt aö kæfa Ellen frænku án þess aö kæfa okkur um leiö, þá ætla ég meö yöar leyfi aö skrúfa fyrir gasiö. Angela Forrest meö svarta háriö niöur um náfölt andlitiö, sagöi ekki neitt. Hann gekk aö ofninum, skrúfaöi fyrir hann og tók sér svo aftur stööu viö huröina. Röddin i honum var næstum af- sakandi, er hann sagöi: — Þaö var heimskulegt af mér aö segja, aö hér yröu ekki fleiri morö framin I nótt. Þér sjáiö, aö mér skjátlaöist illilega. Mér sást yfir dauöu músina. Hann hélt áfram aö horfa á hana. — Mér varö þaö ekki ljóst fyrr en fyrir fáeinum minútum, aö þér höföuö sett köttinn og músina inn i gestaherbergið, til þess aö Ellen frænka meö alla katta—óbeitina sina heimtaði aö hafa herbergjaskipti við yöur. A morgun átti svo' aö finna hana vesalinginn, gaseitraða i rúminu yöar. Og þar eö enginn v«issi um þessi rúmaskipti, mundu allir halda, að hún hefði verið myrt i misgripum fyrir yöur. Hann þagnaði, en sagði siöan: — Þegar ég frétti hjá manninum minum þarna úti, að systkinin væru komin inn, varö ég dauö- hræddur, þvi að ég skildi, að þér munduö ekki myröa Ellen frænku fyrr en þau væru komin hingaö til aö veröa grunuö. Nú jæja.......en ég kom nú samt i tæka tiö . . . . ekki satt? Trant hélt áfram dapur i bragði: — Þegarég fórhéöan fyrr i nótt, haföi ég gert mér ljóst, að, aö þér höföuð sjálf komiö i kring þessari eitrunartilraun. Já, ég sá þa; aö þér væruö klók, en vanmat yöur bara. Þér voruö litla hrædda stúlkan. Ég var stóri sterki lög- reglumaðurinn, sem átti að foröa yöur frá aö veröa myrt. Þaö var ■ klóklega *venjulegt aö gera löf^reglumann aö verndara yðar, áöiw en þér frömduö moröiö. — Þér vissuö nákvæmlega, hverskonar saga mundi rugla fyrir mér. óhugnanlegar hvitar nellikur á afmælisdaginn sem vá- boöa. Og vissulega lét ég blekkjast þangaö til þaö datt út úr henni Ellen frænku, aö frú Dean heföi ræktaö hvitar nellikur. Þá varö mér ljóst, aö þær voru lik- legustu blómin. til aö finnast heima hjá frú Dean og hjá bróöur hennar. Angela Forrest haföi kreppt hnefana. Trant sagöi lágt: — Liklega hafiö þér ekki myrt ofurstann, en þessi tekjuauki, sem þér fenguð viö fráfall hans hefur liklega gefið yöur hugmyndina að losna viö frú Deanlika.ÞaÖvartaliö vera slys, en nýlega frétti ég, aö Cadbury fulltrúihélt þaö vera morö. Hann yppti öxlum. — Og svo settuö þér upp þennan skripaleik. Sniðug aö- ferö til aö sanna sakleysi yöar og losna við Ellen frænku um leiö. Brosið á honum var næstum afsakandi. — Hversvegna gerðuð þér þetta? Nú leiftruðu augun i Angelu. Hún æpti argandi röddu: — Þetta voru minir peningar. Faöir minn átti þá og hin áttu engan rétt á þeim. — Æ, hjálpi mér. Trant andvarpaði. En hversdagsleg ástæða. Ég var að búast við ein- hverju frumlegra. Það var nokkrum dögum eftir handtöku Angelu Forrest, aö Trant fann visnaða nelliku undir einhverjum blöðum á borðinu sinu. Meö næstum lotningu tók hann hana upp og setti hana niður i skúffu. — Þetta er gott i endur- minningarnar minar, sagöi hann lágt. EILÍF ÆSKA Framhald af bls. 22. ekkert skritiö að hún væri illa upplögð. Henni fannst lika nú- oröið að það væri heimskulegt af sér aö ætla að fá eitthvað upp úr Villeneuve. Þetta var liklega allt vegna þess að hún hafði alltof rikt hugmyndaflug. En eitt kvöldið, þegar hún lá i rúminu og las, heyrði hún að drepið var varlega á dyrnar, sem lágu inn i herbergi Martins. Hún gekk til dyranna og opnaði svo- litla rifu. — Má ég tala viö þig, aðeins eitt augnablik? hvislaöi hann. Hún hleypti honum inn. Hann var náfölur og tekinn, en leit út fyrir að vera með sjálfum sér, svo hún bauð honum inn i dagstofuna og kveikti ljós. — Karlinn hefur um mig vörð, sagöi hann og hné máttvana niður i stól. Hann hefir fengið sex leyni- lögreglumenn frá Lausanne og þeir gæta min dag og nótt. Hann segir að það sé til að gæta þess að ég nái ekki i hass, en ég trúi þvi rétt mátulega — Hversvegna trúir þú þvi ekki?. — Vegna þe'ss að ég held að hann væri ánægðastur, ef ég gleypti nokkra mola og fleygði mér svo út af svölunum. — Martin, ég held þú dæmir hann rangt. Hann horfði undrandi á hana. — Hvernig getur þú sagt þetta, gu, sem veizt hvernig þau eru búin að ljúga einum úr og öðrum i? — Já, en það er ekki þar með sagt að föður þinum þyki ekki vænt um þig. — Ég skil ekki hvernig þú getur ennþá verið svona trúgjörn. Hversvegna heldur þú áð þessir verðir séu hér? — Ég veit það ekki, en mér finnst það mjög sennilegt að það sé til aö halda þér frá eiturlyf jum. — Ef þaö væri rétt, þá er auð- veldara að taka Kurt Otterlie fastan. Þaö væri auðvelt fyrir þau. — Þau, segir þú. — Já, þau eru öll saman um þetta, pabbi, maðurinn þinn, Mentius og lafði Kitty. Hún ók sér i stólnum, henni leið illa og nú hafði tortryggnin vaknað hjá henni að nýju. — Hversvegna heldur þú að þessir verðir séu hér? spurði hún. Hann lækkaði róminn. — Viö erum fangar, öll þrjú, þú, ég og Hugh. Þessir verðir eiga að passa það að við komumst ekki burt frá höllinni. Nú heldur þú auðvitað að ég sé undir áhrifum, en það er ekki rétt, ég hefi ekki fengið reyk i tvo sólarhringa. Þú heldur lika aö faðir minn sé góöi gamli karlinn, sem ekki gerir flugu mein . . . — Það held ég ekki. — Hann mútaði mér til að koma I

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.