Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 3
12. tbl. - 22. marz 1973 - 35. árgangur
Truman
Capote lýsir
sjálfum sér
„Ég hef verið óstfanginn
af tveim heimskum kon-
um . . . Maður getur verið
ástfanginn af konu, sem
maður á ekki nokkra
samleið með. Drottinn
minn, hjónabönd fara svo
oft forgörðum vegna
þess arna." Þetta segir
Truman Capote m. a. á
sjálfslýsingu á bls. 8.
Skagfirð-
ingar
skemmta
sér
Átthagamótin eru jafnan
með fjörugustu samkom-
um, sem haldnar eru. Um
daginn brugðum við okk-
ur ó Þingeyingamót, en
nú bjóðum við lesendum
á Skagfirðingamót — fyrir
tilstilli Ijósmyndavélar-
innar. Sjó myndasyrpuna
„Skagfirðingar skemmta
sér" á bls. 23.
EFNISYFIRLIT
GREINAR BLS.
Truman Capote lýsir sjálfum sér, grein um einn kunnasta nútímahöfund Bandaríkjanna 8
Hvernig verður líf þitt? skemmtilegur leikur til að hjálpa mönnum að kynnast sjálfum sér 11
Valt er veraldargengi, þriðji og siðasti hluti greinar um fangann á lögmannsskrifstofunni 14
Á kyrrum morgni, frásögn eftir Edwin O'Connor, þýðandi Arnheiður Sigurðardóttir 18
Skagfirðingar skemmta sér, myndafrásögn af árshátið Skagfirðingafélagsins i Reykjavík 23
SÖGUR
Ástarmatur, smásaga eftir J. Lennon 16
1 leit að sparigrís, ný og spennandi fram- haldssaga, 3. hluti 20
Skuggagil, framhaldssaga, 16. hluti 32
Hvernig
verður
líf þitt?
Flestir hafa gaman af að
velta fyrir sér sínum innra
manni, gera sér grein
fyrir eiginleikum sínum,
hæfileikum og göllum.
Þess vegna þreytast menn
seint á að búa til próf,
sem eiga að hjólpa okkur
að þekkja okkur sjólf.
Eitt slikt er á bls. 11.
KÆRI LESANDI!
Eins og kunnugt er hefur mjög
farið í vöxt að undanförnu, að
konur saumi föt sín sjálfar. Hin
nýju og fullkomnu snið, sem mi
eru á boðstólum, eru svo auðveld
í notkun, að konur þurfa ekki
neina sérþekkingu til þess að gcta
saumað sjálfar á sig og börn sín.
Með þessu móti eignast þær fleiri
og ódýrari föi en nokkru sinni
fyrr.
Vorið 197í hóf Vikan Simpli-
city-þjónustu, sem mikilla vin-
sælda naut, en hefur legið niðri
nú um nokkurt skeið. Nú bgrjum
við aftur af futlum krafti og birt-
um eftirleiðis myndir af tízku-
fatnaði fgrir konúr á öllum aldri,
börn og jafnvel karlmenn líka.
Sniðin er hægt að fá hjá Vikunni,
annaðhvort í pósti eða með því
að koma á afgreiðslu blaðsins að
Síðumúla 12.
Simplicitg-sniðin hafa átt góðu
gengi að fagna í seinni tíð. Sem
dæmi um það má nefna, að sala
þeirra hefur meira en fjórfald-
azt síðan árið 1960. Fgrirtækið
hefur samvinnu við vikublöð um
allan heim sem birta reglulega
Simplicitg-snið og veita sams
konar þjónustu og Vikan býður
lesendum sínum upp á.
ÝMISLEGT
Nú sníðum við sjálfar, Simplicity-sníðaþjón- usta Vikunnar hefst aftur af fullum krafti 26
Matreiðsiubók Vikunnar, fjórar litprentaðar uppskriftir til að safna í möppu 29
Lestrarhesturinn 41
FASTIR FÆTTIR
Pósturinn 4
Síðan síðast 6
Mig dreymdi 7
Myndasögur 43, 44, 46
Krossgáta 45
Stjörnuspá 50
FORSÍÐAN__________________________
Kjóllinn á forsiðunni er býsna fallegur og það er
lika auðvelt að eignast hann. Konan saumar hann
einfaldlega sjálf og fær sniðið hjá Vikunni.
Sjá bls. 26 og 27.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing:
Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf
533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er
850 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða
1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. —
Askriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru:
nóvember, febrúar, maí og ágúst.
12. TBL. VIKAN 3