Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 50
W írös 11—'fl
SKARTGRIPIR
FERMINGARGJÖFIN í ÁR
Modelskartgripur er gjöf
sem ekki gleymist.
- SIGMAR OG PALMI -
Hverfisgötu 16 a - Sími 21355
Til þess að hægt sé að segja, að
ungt fólk hafi gengið vel frá trygg-
ingum sínum, þarf það sjálft að vera
líftryggt.
Það er líka tiltölulega ódýrt, því að
LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA
hefur nýlega lækkað iðgjöld af „Verð-
tryggðum líftryggingum", og fást nú
hærri tryggingarupphæðir fyrir sama
iðgjald. 25 ára gamall maður getur
líftryggt sig fyrir kr. 580.000. — fyrir
kr. 2.000. — á ári.
Siðan hægt var að bjóða þessa tég-
und trygginga, hafa æ fleiri séð sér
hag og öryggi í því að vera líftryggðir.
Við andlát greiðir tryggingafélagið
nánustu vandamönnum tryggingar-
upphæðiná og gerir þeim kleift að
standa við ýmsar fjárhagslegar skuld-
bindingar.
LÍFSGLEÐI
ÖRYGGI
fylgir góðri
líftryggingu
Líftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með því móti verða skattar
þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið 'raunverulega um helmingi lægra en Ið-
gjaldatöflur sýna.
Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða
umboðum, um þessa hagkvæmu líftryggingu..
LlFTRYGGIIVGtAFÉLAGJIÐ
ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500
Hrúts-
merkið
21. marz—
20. apríl
Þú verður miög órór í
þessari viku og spennt-
ur á taugum, enda
ærin óstæða til. Þú
býst við, að mól, sem
er þér fiarska mikils
virði, leysist í vikulok-
in. En þú verður að
bíða lengi eftir afger-
andi lausn.
Þú hefur verið í góðu
skapi undanfarið. Raun
in er sú, að þútelurþig
hafa leyst erfitt mól,
sem lengi hefur hvílt
ó þér eins og mara.
En á síðustu stundu
giörbreytast öll viðhorf
og óstandið versnar.
Þú hefur verið kæru-
laus að undanförnu og
slegið slöku við. Tím-
inn hefur farið fyrir
lítið hjá þér, en í þess-
ari viku tekurðu" þig á.
Þessi sprettur þinn mun
bera góðan órangur.
Krabba-
merkið
22. júní—
23. júlf
Þú skalt gera þér það
að fastri venju að taka
aldrei neinar alvarleg-
ar ókvarðanir í bræði.
Þú hefur gert ýmis
glappaskot í þessu
efni og iðrast þess sár-
an. Varastu þetta í
þessari viku.
Ljóns-
merkið
24. júlí—
24. ágúst
Næsta vika verður
geysilega annrík hjá
þér, en eins og svo
margir sem fæddir eru
undir Ijónsmerkinu,
líður þér bezt, þegar
þú hefur hvað mest að
gera. Þeir sem fæddir
eru síðast í júlí verða
fyrir óvæntu happi.
Meyjar-
merkið
24. ágúst-
23. sept.
ð
Ástríki og hamingja er
einkennandi fyrir
þessa viku. Eftir mis-
heppnað fyrirtæki ger-
irðu þér betur Ijóst en
óður, að heimilið er
sú undirstaða, sem allt
byggisf ó. Annað
skiptir litlu móli.
Vogar-
merkið
24. sept.—
23. okt.
Nokkrir erfiðleikar
verða á vegi þínum,
meðal annars mjög
viðkvæmt mól, sem þú
tekur fjarska nærri þér.
Þér hlotnast heiður, og
þú skalt ekki láta erf-
iðleikana eyðileggja
fyrir þér ánægjuna af
því.
Dreka-
merkið
24. okt,-
22. nóv.
Skap þitt hefur verið
jafn breytilegt og
veðrið að undanförnu.
Einn daginn hefur allt
leikið í lyndi hjó þér,
en annan hefurðu haft
allt ó hornum þér. Þér
ríður á að temia betur
skap þitt.
Bogmanns-
merkið
23. nóv,—
21. des.
Ekki er allt gull sem
glóir, segir máltækið,
og mættir þú minnast
þess nú. Þú skalt ekki
lóta tilraunir annarra
til þess að ginna þig
og blekkja bera órang-
ur. Treystu eigin dóm-
greind og raunsæi.
Stein-
geitar-
merkið
22. des.—
20. jan.
Það gerist ýmislegt í
þessari viku, sem mun
taka ó taugar þínar.
En þú stenzt raunirnar
með stakri prýði og
lærir af þeim. Flest
verður þetta á sviði
tilfinninganna. Ytri að-
stæður eru í góðu lagi.
Vatnsbera-
merkið
21. jan.—
19. feb.
Þú skalt hafa hægt um
þig í þessari viku og
sérstaklega skaltu var-
ast að leggja í ný
ævintýri, þar sem pen-
ingar eru mikið atriði.
Það er svolítil óheilla-
stjarna yfir þér í þess-
ari viku.
Fiska-
merkið
20. feb.—
20. marz
Þeir sem fæddir eru í
febrúar munu ná lang-
þráðu takmarki í þess-
ari viku. Annars ein-
kennist hún af heitum
óstríðum og sterkri út-
rós tilfinninga. Viku-
lokin verða sérstaklega
hamingjurík.
50 VIKAN 12. TBL.