Vikan

Tölublað

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 27

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 27
i/IÐ SJÁLFAR sem hægt er að fá keypt hjá Vikunni, annaðhvort i pósti eða með þvi að koma á afgreiðslu blaðsins að Siðumúla 12. í hverjum sniðapakka eru fleiri en eitt snið, stundum þrjú eða jafnvel fjögur, en þau eru öll byggð á sömu grund- vallarhugmyndinni. Simplicity-snið birtast reglulega i fjölmörgum kunnum vikublöðum um allan heim. Pöntunarseðill er á bls. 40. Stærð 38 40 42 44 Yfirvidd 87 92 97 102 cm Mittisvidd 65 69 74 79 cm Mjaðmavidd 91 97 102 107 cm Baksidd frá hálsm. að mitti 41,5 42 42,5 43 cm Baksidd á A 139 139 139 140 cm Baksidd á B og C 118 120 121 122 cm Stærð 2 3 4 5 6 8 Yfirvidd 53 56 58 60 61 68 cm MittisVidd 51 52 53 55 56 58 cm Hliðarsidd á buxum 51 55 59 62 66 74 cm Baksidd á vesti 27 27 29 31 32 37 cm Baksidd á jakka 37 39 41 43 45 50 cm SNID NR. 74 (8116). Fyrir drengi: Jakki, buxur og vesti. Buxurnar eru með streng, rennilás í klaufinni og teygju að aftan. Kragalausu jakkarnir og vestið eru með V-hálsmáli og hneppt að framan. Jannarnir eru fóöraðir með isettum ermum. Vcrð kr. 170,- (með póstburðargjaldi kr. 188.-) SNIÐ NR. 73 (2978). Þrir samkvæmiskjólar i tveim siddum. Kjólarnir eru allir flegnir. A er úr þunnu efni og fóðraður, allur nema ermarnar. Ermarnar á A og B eru með hringskornum stykkjum að framan, C með þröngum ermum. Verð kr. 200.- (meö póstburöargjaldi kr. 218.-) 12. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.