Vikan

Tölublað

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 25

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 25
Skagfirftingar cru miklir túnlistarunncndur og sýna það f verki. Á þessari niynd sjáum við lengst til hægri Snæbjörgu Snæbjarnardóttur, sem er stjórnandi skagfirzku söngsveitarinnar frá upphafi. Söngsveitin skemmti að sjálfsögðu hátiðagestum þetta kvöld með lögum og Ijóðum skagfirzkra skálda. Aðrir við borðið eru frá vinstri Iióra Theil-Hansen, Guðmundur Gilsson, tónlistarfulltrúi ríkisútvarpsins, sem skyggir á Þórunni ólafsdóttur, söngkonu, Sólberg Þorsteinsson. samlagsstjóri á Sauðárkróki og við hlið Snæbjargar Kaj Jörgensen. s;esti, gullmerkishafa, afmælisbarni, 'ifólki. Frá vinstri: Björn Jónsson i Bæ, Á Kristinsdóttir, kona hans, Torfi áSauðárkróki i 14 ár, og kona hans, lgið sæmdi gullmerki ársins 1973 þetta vldsins, Asgeir Ilöskuldsson frá Árnesi, Heiður Jónsdóttir og Gunnar Björnsson á>ak við Sigmar Jónsson, formann, Hlif i 'Björnsson, Jytte Michelsen og Georg Jón Björnsson, tónskáld og söngstjóri frá Ilafsteinsstöðum, átti sjötugsafmæli einmitt þetta kvöld, og var liann heiðraður sérstaklega við það tækifæri. Jón Björnsson var söngstjóri karlakórsins Heimis i Skagafirði I 40 ár og stjórnaði yfir 200 konsertum á þeim tima, auk þess sem liann hefur samið fjölda sönglaga. Hann hcfur verið organisti við Glaumbæjarkirkju frá þvi 1929 og er nú organisti við þrjár kirkjur. Hér skála þau Hallur Jónasson, Sigmar Jónsson, ólöf Sigurðardóttir, Halldór Pétursson og Aðalheiður Jónsdóttir við afmælisbarnið sjötuga. Andrés Valberg, sá kunni hag- yrðingur frá Sauðárkróki, lét ckki sinn hlut eftir liggja. Hann orti nokkrar visur á staðnum og las þær upp fyrir sýslunga sina. 12. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.